Innlent

Atlanta á sprengjuslóðir

MYND/Baldur Sveinsson
Íslenska flugfélagið Atlanta hefur á næstu dögum pílagrímaflug og flytur farþega til Jeddah. Sjö flugvélar verða í pílagrímaflugi á vegum félagsins og fjöldi starfsfólks, þar af dágóður hluti Íslendingar. Hjá Atlanta fengust þær upplýsingar að atburðir morgunsins hefðu ekki að svo stöddu áhrif á áætlanir félagsins, en að náið væri fylgst með þróun mála í Sádi-Arabíu. Breskt öryggisfyrirtæki sæi um áhættumat og bærist viðvörun frá því yrðu málin skoðuð í ljósi hennar. Dregið hefur úr umfangi pílagrímaflugs á vegum Atlanta og er til að mynda í fyrsta skipti í ellefu ár ekki flogið fyrir Saudi-Arabian, flugfélag Sádi-Arab



Fleiri fréttir

Sjá meira


×