Erlent

Harður jarðskjálfti í Japan

Harður jarðskjálfti varð í norðurhluta Japans í morgun og herma fregnir að einn maður hafi slasast. Jarðskjálftinn varð á svæði þar sem þúsundir manna hafa hafst við eftir öflugan jarðskjálfta sem varð um fjörutíu manns að bana í síðasta mánuði. Skjálftinn í morgun mældist 5,3 á Richter en nokkrir minni eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×