Blettur á hvítu klæði 1. nóvember 2004 00:01 Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði. Heilsa Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði.
Heilsa Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira