Aldrei verið feitur maður 1. nóvember 2004 00:01 "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Ómari snýst aðeins hugur þegar hann hugsar um hvernig hann kemst á milli staða. "Ég geng reyndar frekar mikið. Ég geng í skólann og eiginlega allt sem ég fer. En það er náttúrlega af því að ég á ekki bíl." "Ég hef aldrei verið feitur maður og telst því frekar heppinn. Ég finn samt að það er aðeins að leggjast á mig núna," segir Ómar sem hugsar ekki heldur neitt sérstaklega um það sem hann lætur ofan í sig. "Ég borða frekar mikið ruslfæði en fæ stundum köst þar sem ég hætti að drekka kók og eitthvað því um líkt. Ég borða samt ekki eingöngu rusl en pæli svo sem ekkert mikið í mataræði." Aðspurður hvort hann ætli ekki að taka upp heilbrigðara líferni segist Ómar efast um það. "Ég veit ekki hvort ég breyti einhverju. Kannski þegar nær dregur þrítugsaldrinum. Það er reyndar eftir nokkra mánuði," segir Ómar en hann verður þrítugur í janúar á næsta ári. Spurning hvort Ómar strengi hvort tveggja nýársheit og gefi sjálfum sér heilbrigðari lífsstíl í afmælisgjöf. "Ég efast um það en það er alltaf hægt að halda í vonina." Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Ómari snýst aðeins hugur þegar hann hugsar um hvernig hann kemst á milli staða. "Ég geng reyndar frekar mikið. Ég geng í skólann og eiginlega allt sem ég fer. En það er náttúrlega af því að ég á ekki bíl." "Ég hef aldrei verið feitur maður og telst því frekar heppinn. Ég finn samt að það er aðeins að leggjast á mig núna," segir Ómar sem hugsar ekki heldur neitt sérstaklega um það sem hann lætur ofan í sig. "Ég borða frekar mikið ruslfæði en fæ stundum köst þar sem ég hætti að drekka kók og eitthvað því um líkt. Ég borða samt ekki eingöngu rusl en pæli svo sem ekkert mikið í mataræði." Aðspurður hvort hann ætli ekki að taka upp heilbrigðara líferni segist Ómar efast um það. "Ég veit ekki hvort ég breyti einhverju. Kannski þegar nær dregur þrítugsaldrinum. Það er reyndar eftir nokkra mánuði," segir Ómar en hann verður þrítugur í janúar á næsta ári. Spurning hvort Ómar strengi hvort tveggja nýársheit og gefi sjálfum sér heilbrigðari lífsstíl í afmælisgjöf. "Ég efast um það en það er alltaf hægt að halda í vonina."
Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira