Brotthvarf rætt í skugga ofbeldis 25. október 2004 00:01 Blóðsúthellingar í flóttamannabúðum á Gaza og mesta öryggisgæsla í sögu Ísraelsþing voru í algleymingi þegar Ariel Sharon forsætisráðherra tók til máls í ísraelska þinginu og hvatti þingmenn til að styðja áætlun sína um brotthvarf ísraelskra hermanna og landtökumanna frá Gaza. Fjórtán Palestínumenn lágu í valnum eftir að ísraelskar hersveitir ruddu sér leið inn í Khan Younis flóttamannabúðirnar á Gaza til að binda endi á skothríð úr sprengjuvörpum Palestínumanna. 72 til viðbótar særðust í árás Ísraelshers sem hófst í fyrrinótt og stóð fram á dag í gær. Ísraelar notuðu skriðdreka og herflugvélar í árásinni. Meðal þeirra Palestínumanna sem létust voru þrír meðlimir palestínskra öryggissveita, tveir vígamenn og ellefu ára piltur. Sautján þeirra sem særðust voru undir átján ára aldri. Tveir ísraelskir hermenn særðust þegar eldflaug var skotið á farartæki þeirra. Mörg þúsund lögreglumenn voru á vakt í Jerúsalem til að tryggja að allt færi vel fram þegar ísraelska þingið kom saman til að ræða áætlun Sharon um brotthvarf frá Gaza. Hart var deilt um áætlunina í gær en stefnt er að því að greiða atkvæði um hana í kvöld. Sharon fékk lítinn frið til að flytja ræðu sína. Þingmenn sem eru andvígir ályktuninni voru með frammíköll og leiddi það meðal annars til þess að Effi Eitam, formaður Trúarleg þjóðarflokksins var rekinn úr þingsalnum eftir innan við stundarfjórðung fyrir stöðug frammíköll. "Þið eruð dásamlegt fólk en þið hafið einn veikleika - Messíasarduld hefur þróast með ykkur," sagði Sharon og gerði orð Menachem Begin, forvera síns, að sínum eigin þegar hann fjallaði um landtökumenn í Gaza sem hafa barist af krafti gegn áætlun hans. Hann rifjaði upp baráttu sína fyrir eflingu landnemabyggða en sagði nauðsynlegt að hverfa frá Gaza til að tryggja betur öryggi Ísraels. Shimon Peres, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins, sagði að með því að hverfa frá Gaza væru Ísraelar að losa sig við ýmsar hættur sem að þeim steðjuðu. Erlent Fréttir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Blóðsúthellingar í flóttamannabúðum á Gaza og mesta öryggisgæsla í sögu Ísraelsþing voru í algleymingi þegar Ariel Sharon forsætisráðherra tók til máls í ísraelska þinginu og hvatti þingmenn til að styðja áætlun sína um brotthvarf ísraelskra hermanna og landtökumanna frá Gaza. Fjórtán Palestínumenn lágu í valnum eftir að ísraelskar hersveitir ruddu sér leið inn í Khan Younis flóttamannabúðirnar á Gaza til að binda endi á skothríð úr sprengjuvörpum Palestínumanna. 72 til viðbótar særðust í árás Ísraelshers sem hófst í fyrrinótt og stóð fram á dag í gær. Ísraelar notuðu skriðdreka og herflugvélar í árásinni. Meðal þeirra Palestínumanna sem létust voru þrír meðlimir palestínskra öryggissveita, tveir vígamenn og ellefu ára piltur. Sautján þeirra sem særðust voru undir átján ára aldri. Tveir ísraelskir hermenn særðust þegar eldflaug var skotið á farartæki þeirra. Mörg þúsund lögreglumenn voru á vakt í Jerúsalem til að tryggja að allt færi vel fram þegar ísraelska þingið kom saman til að ræða áætlun Sharon um brotthvarf frá Gaza. Hart var deilt um áætlunina í gær en stefnt er að því að greiða atkvæði um hana í kvöld. Sharon fékk lítinn frið til að flytja ræðu sína. Þingmenn sem eru andvígir ályktuninni voru með frammíköll og leiddi það meðal annars til þess að Effi Eitam, formaður Trúarleg þjóðarflokksins var rekinn úr þingsalnum eftir innan við stundarfjórðung fyrir stöðug frammíköll. "Þið eruð dásamlegt fólk en þið hafið einn veikleika - Messíasarduld hefur þróast með ykkur," sagði Sharon og gerði orð Menachem Begin, forvera síns, að sínum eigin þegar hann fjallaði um landtökumenn í Gaza sem hafa barist af krafti gegn áætlun hans. Hann rifjaði upp baráttu sína fyrir eflingu landnemabyggða en sagði nauðsynlegt að hverfa frá Gaza til að tryggja betur öryggi Ísraels. Shimon Peres, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins, sagði að með því að hverfa frá Gaza væru Ísraelar að losa sig við ýmsar hættur sem að þeim steðjuðu.
Erlent Fréttir Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira