Erlent

Olían enn í hámarki

Olíuverð heldur áfram að hækka, en það fór upp í 55 Dali og 67 sent í dag, en lækkaði síðan aftur þegar norsk stjórnvöld gripu til aðgerða sem koma í veg fyrir verkfall olíustarfsmanna þar í landi. Hefði komið til verkfalls hefði framleiðslan stöðvast, en Noregur er þriðji mesti olíuútflytjandi heims.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×