Nenni ekki að lemja mig í hausinn 13. október 2005 14:32 Lára Hrund Bjargardóttir var tiltölulega sátt þótt hún hefði verið nokkuð frá sínu besta í lauginni í Aþenu í gær. Lára Hrund tók þátt í 200 metra fjórsundi og kom í mark á tímanum 2:22,00 mínútum en Íslandsmet hennar er 2:20,35 mínútur. „Ég er alveg búinn á því núna,“ sagði Lára Hrund skömmu eftir að hún steig úr lauginni í Aþenu en hún komst ekki áfram. „Þrátt fyrir að mér hafi ekki tekist að slá metið þá er þetta minn næstbesti tími. Engu að síður er þetta svolítið svekkjandi en það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Ég er samt ekki óánægð og þetta er tími sem ég sætti mig þannig séð við þótt ég sé pínu svekkt. Ég nenni ekki að lemja mig í hausinn yfir þessu.“ Það var óvenjukalt, eða óvenju lítið heitt, í Aþenu í gær og nokkuð sterkur vindur var þegar Lára Hrund synti. Hafði þessi vindur einhver áhrif á hana? „Ég hugsa ekki. Laugin var að vísu svolítið kaldari en áður en það eru allir að keppa við sömu aðstæður þannig að það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ sagði Lára Hrund en hvernig fannst henni sundið ganga hjá sér. Var hún ánægð eða óánægð með einhverja hluta sundsins? „Ég hugsa að sundið hafi allt verið of hægt. Hvert sund fyrir sig. Ég er ekki búinn að tala við þjálfarann þannig að ég veit það ekki alveg en þetta er mín tilfinning svona skömmu eftir sundið.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Sjá meira
Lára Hrund Bjargardóttir var tiltölulega sátt þótt hún hefði verið nokkuð frá sínu besta í lauginni í Aþenu í gær. Lára Hrund tók þátt í 200 metra fjórsundi og kom í mark á tímanum 2:22,00 mínútum en Íslandsmet hennar er 2:20,35 mínútur. „Ég er alveg búinn á því núna,“ sagði Lára Hrund skömmu eftir að hún steig úr lauginni í Aþenu en hún komst ekki áfram. „Þrátt fyrir að mér hafi ekki tekist að slá metið þá er þetta minn næstbesti tími. Engu að síður er þetta svolítið svekkjandi en það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Ég er samt ekki óánægð og þetta er tími sem ég sætti mig þannig séð við þótt ég sé pínu svekkt. Ég nenni ekki að lemja mig í hausinn yfir þessu.“ Það var óvenjukalt, eða óvenju lítið heitt, í Aþenu í gær og nokkuð sterkur vindur var þegar Lára Hrund synti. Hafði þessi vindur einhver áhrif á hana? „Ég hugsa ekki. Laugin var að vísu svolítið kaldari en áður en það eru allir að keppa við sömu aðstæður þannig að það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ sagði Lára Hrund en hvernig fannst henni sundið ganga hjá sér. Var hún ánægð eða óánægð með einhverja hluta sundsins? „Ég hugsa að sundið hafi allt verið of hægt. Hvert sund fyrir sig. Ég er ekki búinn að tala við þjálfarann þannig að ég veit það ekki alveg en þetta er mín tilfinning svona skömmu eftir sundið.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Sjá meira