Innlent

Skjálftahrina austur af Grímsey

Skjálftahrina er í hafinu austur af Grímsey. Milli tuttugu og þrjátíu skjálftar hafa komið fram á mælum síðan í gær. Sá stærsti var klukkan að ganga þrjú í dag og var hann 2,9 á Richter. Skjálftahrinur eru algengar á þessum slóðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×