Innlent

Gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst eftir hádegi á þá kröfu lögreglunnar að framlengja gæsluvarðhald yfir Hákoni Eydal, sem myrti fyrrverandi sambýliskonu sína fyrr í sumar, til 5. nóvember. Jafnhliða gæsluvarðhaldinu sætir hann geðrannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×