Innlent

Upplagseftirlit á fyrri hluta árs

Meðaltalssala Morgunblaðsins frá janúar til júní 2004 var 53.135 eintök á dag. Á sama tíma á síðasta ári var hún um 350 blöðum meiri. Prentuð blöð Fréttablaðsins á frá janúar til júní í ár, voru að meðaltali um 101 þúsund eintök á dag. Þetta kemur fram í upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×