Undrast veðurblíðu 10. ágúst 2004 00:01 Veðrið hefur sett mikinn svip á mannlífið síðustu daga. Erlendir ferðamenn á Þingvöllum eru undrandi yfir miklum hlýindum og ferðamenn í Reykjavík segja veðrið hafa komið þeim skemmtilega á óvart. Erill hjá meindýraeyði Veðurblíða hefur sett mikinn svip á líf landsmanna síðustu daga. Dagurinn í gær var víða hlýjasti ágústdagur síðan mælingar hófust. Erlendir ferðamenn hafa ekki farið varhluta af veðurblíðunni og margir lýst mikilli undrun vegna hlýinda undanfarinna daga að sögn Kötlu Sigurðardóttur, landvarðar á Þingvöllum. "Fólk minnist á hitann og spyr hvort hann sé ekki óvenjulegur," segir Katla en hitinn á Þingvöllum mældist 29 stig í gær. "Það var svo heitt í þinghelginni að fólki var farið að líða dálítið illa." Að sögn Kötlu kippa ferðamenn frá löndum eins og Spáni og Ísrael sér þó ekki upp við hitann. Öðru máli gegni um norður-evrópsku ferðamennina. "Fólkið sem ætlaði að koma hingað í kuldann er eiginlega alveg að farast," segir Katla. Þeir erlendu ferðamenn sem Fréttablaðið ræddi við í Reykjavík í gær voru sammála um að veðrið hafi komið þeim skemmtilega á óvart. "Við tókum einungis hlý föt með okkur til landsins," sögðu tvenn þýsk hjón sem nutu veðurblíðunnar við sjávarsíðuna í gær. Ferðamaðurinn Linda Cunningham sagði veðrið í gær svipað því sem gerðist í heimalandi hennar, Skotlandi. "Við bjuggumst við því að hér yrði mjög kalt," segir Linda. "En þetta er alveg frábært." Meindýraeyðar höfðu einnig í nógu að snúast í veðurblíðunni í gær. "Svona útlandaveður skilar sér alltaf í fleiri útköllum," segir Anna Bergsteinsdóttir, starfsmaður Geitungabanans. "Þegar veðrið er gott heldur fólk sig meira utandyra og verður þar af leiðandi meira vart við flugurnar." Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
Veðrið hefur sett mikinn svip á mannlífið síðustu daga. Erlendir ferðamenn á Þingvöllum eru undrandi yfir miklum hlýindum og ferðamenn í Reykjavík segja veðrið hafa komið þeim skemmtilega á óvart. Erill hjá meindýraeyði Veðurblíða hefur sett mikinn svip á líf landsmanna síðustu daga. Dagurinn í gær var víða hlýjasti ágústdagur síðan mælingar hófust. Erlendir ferðamenn hafa ekki farið varhluta af veðurblíðunni og margir lýst mikilli undrun vegna hlýinda undanfarinna daga að sögn Kötlu Sigurðardóttur, landvarðar á Þingvöllum. "Fólk minnist á hitann og spyr hvort hann sé ekki óvenjulegur," segir Katla en hitinn á Þingvöllum mældist 29 stig í gær. "Það var svo heitt í þinghelginni að fólki var farið að líða dálítið illa." Að sögn Kötlu kippa ferðamenn frá löndum eins og Spáni og Ísrael sér þó ekki upp við hitann. Öðru máli gegni um norður-evrópsku ferðamennina. "Fólkið sem ætlaði að koma hingað í kuldann er eiginlega alveg að farast," segir Katla. Þeir erlendu ferðamenn sem Fréttablaðið ræddi við í Reykjavík í gær voru sammála um að veðrið hafi komið þeim skemmtilega á óvart. "Við tókum einungis hlý föt með okkur til landsins," sögðu tvenn þýsk hjón sem nutu veðurblíðunnar við sjávarsíðuna í gær. Ferðamaðurinn Linda Cunningham sagði veðrið í gær svipað því sem gerðist í heimalandi hennar, Skotlandi. "Við bjuggumst við því að hér yrði mjög kalt," segir Linda. "En þetta er alveg frábært." Meindýraeyðar höfðu einnig í nógu að snúast í veðurblíðunni í gær. "Svona útlandaveður skilar sér alltaf í fleiri útköllum," segir Anna Bergsteinsdóttir, starfsmaður Geitungabanans. "Þegar veðrið er gott heldur fólk sig meira utandyra og verður þar af leiðandi meira vart við flugurnar."
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira