Sniglar gefa blóð 22. júlí 2004 00:01 Það brá mörgum í brún þegar mikilúðlegur hópur manna kom drynjandi á vélhjólum að húsi við Eiríksgötu klukkan hálf sex í kvöld. Þar voru Sniglarnir á ferð til að gefa blóð. Það drundi vel í stálfákum Sniglanna þegar hópurinn renndi í hlað, enda hjólin hvert öðru stærra og kraftmeira. Og það vita jú allir að það á að heyrast í mótorhjólum. Stundurm er sagt að blóðið frjósi í æðum manna þegar þeir verði mjög hræddir. Sem betur fer þarf enginn að vera hræddur við Sniglana enda væri óþægilegt að blóðið frysi í æðum manna í Blóðbankanum. Verslunarmannahelgin er framundan, mesta ferðahelgi ársins. Þá geta orðið alvarleg slys í umferðinni og því þörf fyrir blóð. Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, ákvað því að fjölmenna í Blóðbankann. Þeim rann blóðið til skyldunnar, ef þannig má að orði komast. Snigillinn Ragnar Stefán Halldórsson segir einn félagsmanna hafa lent í slysi nýverið og þrettán lítra af blóði hafi þurft til að bjarga honum. Þeim hafi því fundist þetta kærkomið tækifæri til að efla hópinn og gefa blóð. Sniglarnir eru þekktir fyrir að vera skylduræknir og góðir ökumenn og blóðgjöfin í dag er enn einn góður málstaður sem þeir leggja lið. Hægt er að horfa á fréttina úr fréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Ljósmyndin er úr myndasafni. Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Það brá mörgum í brún þegar mikilúðlegur hópur manna kom drynjandi á vélhjólum að húsi við Eiríksgötu klukkan hálf sex í kvöld. Þar voru Sniglarnir á ferð til að gefa blóð. Það drundi vel í stálfákum Sniglanna þegar hópurinn renndi í hlað, enda hjólin hvert öðru stærra og kraftmeira. Og það vita jú allir að það á að heyrast í mótorhjólum. Stundurm er sagt að blóðið frjósi í æðum manna þegar þeir verði mjög hræddir. Sem betur fer þarf enginn að vera hræddur við Sniglana enda væri óþægilegt að blóðið frysi í æðum manna í Blóðbankanum. Verslunarmannahelgin er framundan, mesta ferðahelgi ársins. Þá geta orðið alvarleg slys í umferðinni og því þörf fyrir blóð. Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, ákvað því að fjölmenna í Blóðbankann. Þeim rann blóðið til skyldunnar, ef þannig má að orði komast. Snigillinn Ragnar Stefán Halldórsson segir einn félagsmanna hafa lent í slysi nýverið og þrettán lítra af blóði hafi þurft til að bjarga honum. Þeim hafi því fundist þetta kærkomið tækifæri til að efla hópinn og gefa blóð. Sniglarnir eru þekktir fyrir að vera skylduræknir og góðir ökumenn og blóðgjöfin í dag er enn einn góður málstaður sem þeir leggja lið. Hægt er að horfa á fréttina úr fréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Ljósmyndin er úr myndasafni.
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira