Nauðlending í Húsafelli 21. júlí 2004 00:01 "Ég reyndi bara að bregðast við eins og ég var þjálfuð til að gera og halda mér rólegri og held að það hafi komið mér til bjargar," segir Margrét Linnet flugmaður, sem nauðlenti flugvél í Húsafelli í gær. Hún var ein í vélinni og slapp ómeidd. Snorri Geir Steingrímsson, einn eigenda vélarinnar sem er af gerðinni TF-UPS, hrósaði viðbrögðum Margrétar: "Ég er mjög ánægður að stelpan hafi getað gengið frá þessu. Mjög flott hjá henni að lenda flugvélinni með stjórnklefann fullan af reyk," Snorri segir konuna hafa notað slökkvitæki í lofti en síðan lent flugvélinni vel. Hann segir hana hafa hlotið góða þjálfun en hún er atvinnuflugmaður. "Auðvitað er hún sjokkeruð, ég get ekki ímyndað mér annað. Ég hefði ekki getað lent vélinni jafn flott og hún gerði." Nefhjól, mótor og vinstri vængur vélarinnar skemmdist nokkuð. Að sögn Þorkels Ágústssonar hjá rannsóknarnefnd flugslysa fór vettvangsrannsókn fram í gær eftir nauðlendinguna. Hann segir reyk hafa komið upp í flugstjórnarklefanum og flugmaðurinn því ákveðið að nauðlenda. Rannsóknin beinist að hreyfli vélarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
"Ég reyndi bara að bregðast við eins og ég var þjálfuð til að gera og halda mér rólegri og held að það hafi komið mér til bjargar," segir Margrét Linnet flugmaður, sem nauðlenti flugvél í Húsafelli í gær. Hún var ein í vélinni og slapp ómeidd. Snorri Geir Steingrímsson, einn eigenda vélarinnar sem er af gerðinni TF-UPS, hrósaði viðbrögðum Margrétar: "Ég er mjög ánægður að stelpan hafi getað gengið frá þessu. Mjög flott hjá henni að lenda flugvélinni með stjórnklefann fullan af reyk," Snorri segir konuna hafa notað slökkvitæki í lofti en síðan lent flugvélinni vel. Hann segir hana hafa hlotið góða þjálfun en hún er atvinnuflugmaður. "Auðvitað er hún sjokkeruð, ég get ekki ímyndað mér annað. Ég hefði ekki getað lent vélinni jafn flott og hún gerði." Nefhjól, mótor og vinstri vængur vélarinnar skemmdist nokkuð. Að sögn Þorkels Ágústssonar hjá rannsóknarnefnd flugslysa fór vettvangsrannsókn fram í gær eftir nauðlendinguna. Hann segir reyk hafa komið upp í flugstjórnarklefanum og flugmaðurinn því ákveðið að nauðlenda. Rannsóknin beinist að hreyfli vélarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira