Grænlenskt sorp til Íslands? 21. júlí 2004 00:01 Sorp frá Grænlandi mun kannski verða flutt til eyðingar á Ísafirði áður en langt um líður. Þetta var meðal þess sem rætt var á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með Jens Napaatoq, samgönguráðherra Grænlands, í dag. Fréttavefur Bæjarins besta greinir frá. Aðalumræðuefni fundarins var möguleg viðskipti milli Ísafjarðarbæjar og Grænlands, og þá sér í lagi Austur-Grænlands, og tókst hann vel að sögn Birnu Lárusdóttur, forseta bæjarstjórnar. Samgönguráðherra Grænlendinga sagði það koma vel til greina að flytja sorp frá Grænlandi til eyðingar á Ísafirði þar sem fullbúin sorpeyðingarstöð er til staðar. Núna er sorpið ávallt flutt til Danmerkur til eyðingar. Á fundinum var einnig mikið rætt um ferðaþjónustumál, þ.á m. þann möguleika að halda úti ferjusiglingum á milli Vestfjarða og Grænlands hluta árs. „Ýmis samskipti milli Ísafjarðarbæjar og Austur-Grænlands eru vel möguleg og þá ekki síst vegna þess að engin önnur höfn í Evrópu er nær þeim“, segir Birna. Fundarmeðlimir lýstu yfir vilja sínum til að koma á betri samskiptum á milli Ísafjarðarbæjar og Austur-Grænlands og áhuga á að hittast aftur seinna í ár til að skiptast á og ræða hugmyndir frekar. Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Sorp frá Grænlandi mun kannski verða flutt til eyðingar á Ísafirði áður en langt um líður. Þetta var meðal þess sem rætt var á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með Jens Napaatoq, samgönguráðherra Grænlands, í dag. Fréttavefur Bæjarins besta greinir frá. Aðalumræðuefni fundarins var möguleg viðskipti milli Ísafjarðarbæjar og Grænlands, og þá sér í lagi Austur-Grænlands, og tókst hann vel að sögn Birnu Lárusdóttur, forseta bæjarstjórnar. Samgönguráðherra Grænlendinga sagði það koma vel til greina að flytja sorp frá Grænlandi til eyðingar á Ísafirði þar sem fullbúin sorpeyðingarstöð er til staðar. Núna er sorpið ávallt flutt til Danmerkur til eyðingar. Á fundinum var einnig mikið rætt um ferðaþjónustumál, þ.á m. þann möguleika að halda úti ferjusiglingum á milli Vestfjarða og Grænlands hluta árs. „Ýmis samskipti milli Ísafjarðarbæjar og Austur-Grænlands eru vel möguleg og þá ekki síst vegna þess að engin önnur höfn í Evrópu er nær þeim“, segir Birna. Fundarmeðlimir lýstu yfir vilja sínum til að koma á betri samskiptum á milli Ísafjarðarbæjar og Austur-Grænlands og áhuga á að hittast aftur seinna í ár til að skiptast á og ræða hugmyndir frekar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira