Ísland í dag og fyrir 30 árum 19. júlí 2004 00:01 Frönsk hjón og kvikmyndagerðarmenn, sem fjölluðu um Ísland á margmiðlunarsýningu árið 1971, hafa tekið upp þráðinn að nýju. Ætlunin er að bera saman Ísland í dag og Ísland fyrir 30 árum. Hjónin, Christine og Patrick Le Sellier, eru við tökur á Austurlandi þessa dagana en mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því þau voru hér fyrir rúmum þremur áratugum. Dóttir þeirra, Sólveig, er með í för í þetta skipti en öll börn þeirra hjóna bera íslensk fornöfn. Árið 1971 ræddu þau líka við ungan og upprennandi stjórnmálamann en sá maður ber allt annan titil í dag. Hjóni segjast hafa hitt Vigdísi Finnbogadóttur fyrir tilviljun það ár á sama tíma og þau tóku viðtal við Kristján Eldjárn. Þau hefðu svo beðið um viðtal við ungan stjórnmálamann, helst einhvern efnilegan með framtíð í stjórnarandstöðu, og var þá boðið að taka viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson. Af fimm forsetum lýðveldisins hafi þau því hitt þrjá. Christine og Patrick munu svo aftur taka viðtal við Ólaf Ragnar á morgun. Þau segjast ætla að fara upp að Kárahnjúkastíflu því myndin sem þau eru að taka gangi út á hversu landið sé ríkt af sögu og hefðum. Þau líti hins vegar einnig til framtíðar hvað varðar vetnisframleiðslu, erfðagreininguna og þessa umdeildu stíflu. Patrick segir þau spyrja spurninga um vistvæna orku og orkulindir og það sé nokkurn veginn það sem myndin snúist um; Ísland, land minninga og land rannsókna. Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Frönsk hjón og kvikmyndagerðarmenn, sem fjölluðu um Ísland á margmiðlunarsýningu árið 1971, hafa tekið upp þráðinn að nýju. Ætlunin er að bera saman Ísland í dag og Ísland fyrir 30 árum. Hjónin, Christine og Patrick Le Sellier, eru við tökur á Austurlandi þessa dagana en mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því þau voru hér fyrir rúmum þremur áratugum. Dóttir þeirra, Sólveig, er með í för í þetta skipti en öll börn þeirra hjóna bera íslensk fornöfn. Árið 1971 ræddu þau líka við ungan og upprennandi stjórnmálamann en sá maður ber allt annan titil í dag. Hjóni segjast hafa hitt Vigdísi Finnbogadóttur fyrir tilviljun það ár á sama tíma og þau tóku viðtal við Kristján Eldjárn. Þau hefðu svo beðið um viðtal við ungan stjórnmálamann, helst einhvern efnilegan með framtíð í stjórnarandstöðu, og var þá boðið að taka viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson. Af fimm forsetum lýðveldisins hafi þau því hitt þrjá. Christine og Patrick munu svo aftur taka viðtal við Ólaf Ragnar á morgun. Þau segjast ætla að fara upp að Kárahnjúkastíflu því myndin sem þau eru að taka gangi út á hversu landið sé ríkt af sögu og hefðum. Þau líti hins vegar einnig til framtíðar hvað varðar vetnisframleiðslu, erfðagreininguna og þessa umdeildu stíflu. Patrick segir þau spyrja spurninga um vistvæna orku og orkulindir og það sé nokkurn veginn það sem myndin snúist um; Ísland, land minninga og land rannsókna.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira