Brunavarnir skóla í slæmu ástandi 17. júlí 2004 00:01 Brunavarnir í framhaldsskólum landsins eru í slæmu eða óviðunandi ástandi í tæplega 30 prósentum tilvika. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Brunamálastofnunar. Björn Karlsson brunamálastjóri segir að á þessu séu ýmsar skýringar. Einkunnakerfi Brunamálastofnunar sé mjög einfalt og gefi tíðum ýkta mynd af ástandinu. Kerfið sé hins vegar mikilvægt til að bera saman þróun brunavarna á milli ára. Björn segir þó ljóst að einkunnin „slæmt“ eða „óviðunandi“ þýði að gera þurfi endurbætur á brunavörnum. Hann segir menn oft vera með tímabundnar lausnir sem Brunamálastofnun taki ekki tillit til í sínu einkunnakerfi. Björn segir að í tæplega 30 prósent tilfella verði að gera umbætur og í flestum tilvikum séu menn með langtímaáætlun sem þeir hafi sýnt eldvarnaeftirlitinu. Aðspurður hvort það sé nógu gott að brunavarnir séu í slæmu eða óviðunandi ástandi í svo mörgum skólum segir Björn það alls ekki viðunandi. Hann segir að ástandið hafi þrátt fyrir þetta batnað á síðustu sex árum og bendir ennfremur á að skólar séu beittir viðurlögum verði ekki gerðar viðunandi betrumbætur á brunavörnum. Í ársskýrslu Brunamálastofnunar kemur ennfremur fram að ástand brunavarna er slæmt í tæplega helmingi gistihúsa landsins. Björn segir að það sé reyndar hvergi „óviðunandi“ samkvæmt einkunnakerfi Brunamálastofnunar. Þarna komi hins vegar í ljós að ástand gistihúsa hafi lítið batnað síðan árið 1997 en í farvatninu sé að gera bragarbót þar á. Aðspurður hvort menn fái leyfi til þess að opna gistihús án þess að geta tryggt algjörlega brunavarnir og þannig öryggi gesta sinna segir Björn að það sé til í dæminu, m.a. með tímabundnum lausnum eins og sólarhringsvakt. Þeir fái aftur á móti lélega einkunn í hinu „einfalda“ kerfi Brunamálastofnunar. Hægt er að hlusta á viðtal við Björn úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn sem fylgir fréttinni. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Brunavarnir í framhaldsskólum landsins eru í slæmu eða óviðunandi ástandi í tæplega 30 prósentum tilvika. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Brunamálastofnunar. Björn Karlsson brunamálastjóri segir að á þessu séu ýmsar skýringar. Einkunnakerfi Brunamálastofnunar sé mjög einfalt og gefi tíðum ýkta mynd af ástandinu. Kerfið sé hins vegar mikilvægt til að bera saman þróun brunavarna á milli ára. Björn segir þó ljóst að einkunnin „slæmt“ eða „óviðunandi“ þýði að gera þurfi endurbætur á brunavörnum. Hann segir menn oft vera með tímabundnar lausnir sem Brunamálastofnun taki ekki tillit til í sínu einkunnakerfi. Björn segir að í tæplega 30 prósent tilfella verði að gera umbætur og í flestum tilvikum séu menn með langtímaáætlun sem þeir hafi sýnt eldvarnaeftirlitinu. Aðspurður hvort það sé nógu gott að brunavarnir séu í slæmu eða óviðunandi ástandi í svo mörgum skólum segir Björn það alls ekki viðunandi. Hann segir að ástandið hafi þrátt fyrir þetta batnað á síðustu sex árum og bendir ennfremur á að skólar séu beittir viðurlögum verði ekki gerðar viðunandi betrumbætur á brunavörnum. Í ársskýrslu Brunamálastofnunar kemur ennfremur fram að ástand brunavarna er slæmt í tæplega helmingi gistihúsa landsins. Björn segir að það sé reyndar hvergi „óviðunandi“ samkvæmt einkunnakerfi Brunamálastofnunar. Þarna komi hins vegar í ljós að ástand gistihúsa hafi lítið batnað síðan árið 1997 en í farvatninu sé að gera bragarbót þar á. Aðspurður hvort menn fái leyfi til þess að opna gistihús án þess að geta tryggt algjörlega brunavarnir og þannig öryggi gesta sinna segir Björn að það sé til í dæminu, m.a. með tímabundnum lausnum eins og sólarhringsvakt. Þeir fái aftur á móti lélega einkunn í hinu „einfalda“ kerfi Brunamálastofnunar. Hægt er að hlusta á viðtal við Björn úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn sem fylgir fréttinni.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira