Tvennur frá Hólmfríði og Guðlaugu 29. júní 2004 00:01 KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira