Geitungafaraldur í vændum 25. júlí 2004 00:01 Í kjölfar mikilla hlýinda í sumar má búast við miklu magni geitunga og stórra geitungabúa í ágúst. "Stóru búin er orðin mörg hver vígaleg og erum við að búa okkur undir mikinn hasar í ágúst," segir Smári G. Sveinsson, meindýraeyðir og eigandi Varna og eftirlits. Hann leggur ríka áherslu á að fólk vandi valið þegar kemur að því að velja menn til að fjarlæga geitungabúin. "Geitungar eru hættulegir og því ber að fá fagmenn í málið. Því miður er nokkuð um það í þessum bransa að menn eru að starfa við þetta án þess að hafa til þess tilskilin leyfi eða réttindi og hafa því ekki kunnáttu í að vinna verkið," segir hann. Smári segir að fólk sé farið að nota geitungagildrur í síauknum mæli en því miður vilji það brenna við að það noti ekki gildrurnar rétt. "Það á ekki að setja gildrurnar þar sem þú vilt ekki fá geitungana því þú gildrurnar draga geitungana að sér. Þetta áttar fólk sig ekki á fyrr en maður nefnir það. Einnig er mikilvægt að þegar geitungabú eru fjarlægt að hluti af þeim séu skilinn eftir og að þá sé skilið eftir eitur fyrir afganginn," segir hann. Hann segir að þeir hjá Vörnum og eftirliti séu með þrautþjálfaðan mannskap á vakt sem sé klár í slaginn hvenær sem en hluti af þjónustunni fer einnig fram í gegnum síma. "Það er töluvert algengt þegar fólk kemur heim úr fríinu í ágúst að það hringir til okkar og biðji um ráðleggingar. Þá er því oft mjög brugðið við að sjá hversu búin eru orðin stór. Ég vil bara eindregið benda fólki á að leita ráðlegginga hjá mönnum sem eru með góða kunnáttu og reynslu í þessum efnum því geitungar eru engin lömb að leika við," segir Smári. Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Í kjölfar mikilla hlýinda í sumar má búast við miklu magni geitunga og stórra geitungabúa í ágúst. "Stóru búin er orðin mörg hver vígaleg og erum við að búa okkur undir mikinn hasar í ágúst," segir Smári G. Sveinsson, meindýraeyðir og eigandi Varna og eftirlits. Hann leggur ríka áherslu á að fólk vandi valið þegar kemur að því að velja menn til að fjarlæga geitungabúin. "Geitungar eru hættulegir og því ber að fá fagmenn í málið. Því miður er nokkuð um það í þessum bransa að menn eru að starfa við þetta án þess að hafa til þess tilskilin leyfi eða réttindi og hafa því ekki kunnáttu í að vinna verkið," segir hann. Smári segir að fólk sé farið að nota geitungagildrur í síauknum mæli en því miður vilji það brenna við að það noti ekki gildrurnar rétt. "Það á ekki að setja gildrurnar þar sem þú vilt ekki fá geitungana því þú gildrurnar draga geitungana að sér. Þetta áttar fólk sig ekki á fyrr en maður nefnir það. Einnig er mikilvægt að þegar geitungabú eru fjarlægt að hluti af þeim séu skilinn eftir og að þá sé skilið eftir eitur fyrir afganginn," segir hann. Hann segir að þeir hjá Vörnum og eftirliti séu með þrautþjálfaðan mannskap á vakt sem sé klár í slaginn hvenær sem en hluti af þjónustunni fer einnig fram í gegnum síma. "Það er töluvert algengt þegar fólk kemur heim úr fríinu í ágúst að það hringir til okkar og biðji um ráðleggingar. Þá er því oft mjög brugðið við að sjá hversu búin eru orðin stór. Ég vil bara eindregið benda fólki á að leita ráðlegginga hjá mönnum sem eru með góða kunnáttu og reynslu í þessum efnum því geitungar eru engin lömb að leika við," segir Smári.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira