Helmingur frá stöðvum Norðurljósa 28. október 2004 00:01 Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á vísir.is stendur til miðnættis 13. nóvember. Á Eddu-hátíðinni sjálfri, sem verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, geta áhorfendur svo valið á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr könnununum tveimur með símakosningu eða smáskilaboðum. Flestir hljóta tilnefningu úr röðum starfsmanna Sjónvarpsins (RÚV) eða 15 af 38. Þá eru ellefu starfsmenn Stöðvar 2 tilnefndir, sex frá Sýn og þrír af PoppTíví eða samtals 20 frá sjónvarpsstöðvum Norðurljósa. Þrír starfsmenn Skjás eins hljóta tilnefningu sem sjónvarpsmaður ársins 2004.Stöð 2: Bubbi Morthens (Idol og boxlýsingar) Edda Andrésdóttir (Fréttir) Egill Helgason (Silfur Egils) Jóhanna Vilhjálmsdóttir (Ísland í dag) Inga Lind Karlsdóttir (Ísland í bítið) Jóhannes Ásbjörnsson (Idol) Jón Ársæll Þórðarson (Sjálfstætt fólk) Páll Magnússon (Fréttir) Sigurður Þ. Ragnarsson (Veðurfréttir) Sigmar Vilhjálmsson (Idol) Þórhallur Gunnarsson (Ísland í dag)Sýn: Arnar Björnsson (Íþróttir) Guðjón Guðmundsson (Íþróttir) Guðni Bergsson (Boltinn með Guðna) Heimir Karlsson (Boltinn með Guðna og Ísland í bítið) Hörður Magnússon (Íþróttir) Þorsteinn Gunnarsson (Íþróttir)Popptívi: Auðunn Blöndal (70 mínútur og Svínasúpan) Pétur Jóhann Sigfússon (70 mínútur og Svínasúpan) Sverrir Þór Sverrisson (70 mínútur og Svínasúpan)Sjónvarpið: Bogi Ágústsson (Fréttir) Elín Hirst (Fréttir) Eva María Jónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson (Laugardagskvöld) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Fréttir) Jón Ólafsson (Af fingrum fram) Jónatan Garðarsson (Mósaík) Kristján Kristjánsson (Kastljós) Logi Bergmann Eiðsson (Fréttir) Ómar Ragnarsson (Fréttir) Páll Benediktsson (Fréttir og Í brennidepli) Samúel Örn Erlingsson (Íþróttir) Sigmar Guðmundsson (Kastljós) Sigríður Margrét Guðmundsdóttir (Fréttir) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Kastljós)Skjár 1: Sigríður Arnardóttir (Fólk með Sirrý) Valgerður Matthíasdóttir (Innlit - útlit) Vilhelm Anton Jónsson (At og Úti að grilla) Eddan Menning Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á vísir.is stendur til miðnættis 13. nóvember. Á Eddu-hátíðinni sjálfri, sem verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, geta áhorfendur svo valið á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr könnununum tveimur með símakosningu eða smáskilaboðum. Flestir hljóta tilnefningu úr röðum starfsmanna Sjónvarpsins (RÚV) eða 15 af 38. Þá eru ellefu starfsmenn Stöðvar 2 tilnefndir, sex frá Sýn og þrír af PoppTíví eða samtals 20 frá sjónvarpsstöðvum Norðurljósa. Þrír starfsmenn Skjás eins hljóta tilnefningu sem sjónvarpsmaður ársins 2004.Stöð 2: Bubbi Morthens (Idol og boxlýsingar) Edda Andrésdóttir (Fréttir) Egill Helgason (Silfur Egils) Jóhanna Vilhjálmsdóttir (Ísland í dag) Inga Lind Karlsdóttir (Ísland í bítið) Jóhannes Ásbjörnsson (Idol) Jón Ársæll Þórðarson (Sjálfstætt fólk) Páll Magnússon (Fréttir) Sigurður Þ. Ragnarsson (Veðurfréttir) Sigmar Vilhjálmsson (Idol) Þórhallur Gunnarsson (Ísland í dag)Sýn: Arnar Björnsson (Íþróttir) Guðjón Guðmundsson (Íþróttir) Guðni Bergsson (Boltinn með Guðna) Heimir Karlsson (Boltinn með Guðna og Ísland í bítið) Hörður Magnússon (Íþróttir) Þorsteinn Gunnarsson (Íþróttir)Popptívi: Auðunn Blöndal (70 mínútur og Svínasúpan) Pétur Jóhann Sigfússon (70 mínútur og Svínasúpan) Sverrir Þór Sverrisson (70 mínútur og Svínasúpan)Sjónvarpið: Bogi Ágústsson (Fréttir) Elín Hirst (Fréttir) Eva María Jónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson (Laugardagskvöld) Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (Fréttir) Jón Ólafsson (Af fingrum fram) Jónatan Garðarsson (Mósaík) Kristján Kristjánsson (Kastljós) Logi Bergmann Eiðsson (Fréttir) Ómar Ragnarsson (Fréttir) Páll Benediktsson (Fréttir og Í brennidepli) Samúel Örn Erlingsson (Íþróttir) Sigmar Guðmundsson (Kastljós) Sigríður Margrét Guðmundsdóttir (Fréttir) Svanhildur Hólm Valsdóttir (Kastljós)Skjár 1: Sigríður Arnardóttir (Fólk með Sirrý) Valgerður Matthíasdóttir (Innlit - útlit) Vilhelm Anton Jónsson (At og Úti að grilla)
Eddan Menning Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira