Sniglar gefa blóð 22. júlí 2004 00:01 Það brá mörgum í brún þegar mikilúðlegur hópur manna kom drynjandi á vélhjólum að húsi við Eiríksgötu klukkan hálf sex í kvöld. Þar voru Sniglarnir á ferð til að gefa blóð. Það drundi vel í stálfákum Sniglanna þegar hópurinn renndi í hlað, enda hjólin hvert öðru stærra og kraftmeira. Og það vita jú allir að það á að heyrast í mótorhjólum. Stundurm er sagt að blóðið frjósi í æðum manna þegar þeir verði mjög hræddir. Sem betur fer þarf enginn að vera hræddur við Sniglana enda væri óþægilegt að blóðið frysi í æðum manna í Blóðbankanum. Verslunarmannahelgin er framundan, mesta ferðahelgi ársins. Þá geta orðið alvarleg slys í umferðinni og því þörf fyrir blóð. Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, ákvað því að fjölmenna í Blóðbankann. Þeim rann blóðið til skyldunnar, ef þannig má að orði komast. Snigillinn Ragnar Stefán Halldórsson segir einn félagsmanna hafa lent í slysi nýverið og þrettán lítra af blóði hafi þurft til að bjarga honum. Þeim hafi því fundist þetta kærkomið tækifæri til að efla hópinn og gefa blóð. Sniglarnir eru þekktir fyrir að vera skylduræknir og góðir ökumenn og blóðgjöfin í dag er enn einn góður málstaður sem þeir leggja lið. Hægt er að horfa á fréttina úr fréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Ljósmyndin er úr myndasafni. Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Það brá mörgum í brún þegar mikilúðlegur hópur manna kom drynjandi á vélhjólum að húsi við Eiríksgötu klukkan hálf sex í kvöld. Þar voru Sniglarnir á ferð til að gefa blóð. Það drundi vel í stálfákum Sniglanna þegar hópurinn renndi í hlað, enda hjólin hvert öðru stærra og kraftmeira. Og það vita jú allir að það á að heyrast í mótorhjólum. Stundurm er sagt að blóðið frjósi í æðum manna þegar þeir verði mjög hræddir. Sem betur fer þarf enginn að vera hræddur við Sniglana enda væri óþægilegt að blóðið frysi í æðum manna í Blóðbankanum. Verslunarmannahelgin er framundan, mesta ferðahelgi ársins. Þá geta orðið alvarleg slys í umferðinni og því þörf fyrir blóð. Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, ákvað því að fjölmenna í Blóðbankann. Þeim rann blóðið til skyldunnar, ef þannig má að orði komast. Snigillinn Ragnar Stefán Halldórsson segir einn félagsmanna hafa lent í slysi nýverið og þrettán lítra af blóði hafi þurft til að bjarga honum. Þeim hafi því fundist þetta kærkomið tækifæri til að efla hópinn og gefa blóð. Sniglarnir eru þekktir fyrir að vera skylduræknir og góðir ökumenn og blóðgjöfin í dag er enn einn góður málstaður sem þeir leggja lið. Hægt er að horfa á fréttina úr fréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Ljósmyndin er úr myndasafni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira