Innlent

Skipað í héraðsdómarastöður

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Sigrúnu Guðmundsdóttur, hæstaréttarlögmann, í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, og Ásgeir Magnússon, hæstaréttarlögmann, í embætti héraðsdómara sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við tiltekinn dómstól. Skipað er í stöðurnar frá 1. september næstkomandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×