Ísland í dag og fyrir 30 árum 19. júlí 2004 00:01 Frönsk hjón og kvikmyndagerðarmenn, sem fjölluðu um Ísland á margmiðlunarsýningu árið 1971, hafa tekið upp þráðinn að nýju. Ætlunin er að bera saman Ísland í dag og Ísland fyrir 30 árum. Hjónin, Christine og Patrick Le Sellier, eru við tökur á Austurlandi þessa dagana en mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því þau voru hér fyrir rúmum þremur áratugum. Dóttir þeirra, Sólveig, er með í för í þetta skipti en öll börn þeirra hjóna bera íslensk fornöfn. Árið 1971 ræddu þau líka við ungan og upprennandi stjórnmálamann en sá maður ber allt annan titil í dag. Hjóni segjast hafa hitt Vigdísi Finnbogadóttur fyrir tilviljun það ár á sama tíma og þau tóku viðtal við Kristján Eldjárn. Þau hefðu svo beðið um viðtal við ungan stjórnmálamann, helst einhvern efnilegan með framtíð í stjórnarandstöðu, og var þá boðið að taka viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson. Af fimm forsetum lýðveldisins hafi þau því hitt þrjá. Christine og Patrick munu svo aftur taka viðtal við Ólaf Ragnar á morgun. Þau segjast ætla að fara upp að Kárahnjúkastíflu því myndin sem þau eru að taka gangi út á hversu landið sé ríkt af sögu og hefðum. Þau líti hins vegar einnig til framtíðar hvað varðar vetnisframleiðslu, erfðagreininguna og þessa umdeildu stíflu. Patrick segir þau spyrja spurninga um vistvæna orku og orkulindir og það sé nokkurn veginn það sem myndin snúist um; Ísland, land minninga og land rannsókna. Fréttir Innlent Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Frönsk hjón og kvikmyndagerðarmenn, sem fjölluðu um Ísland á margmiðlunarsýningu árið 1971, hafa tekið upp þráðinn að nýju. Ætlunin er að bera saman Ísland í dag og Ísland fyrir 30 árum. Hjónin, Christine og Patrick Le Sellier, eru við tökur á Austurlandi þessa dagana en mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því þau voru hér fyrir rúmum þremur áratugum. Dóttir þeirra, Sólveig, er með í för í þetta skipti en öll börn þeirra hjóna bera íslensk fornöfn. Árið 1971 ræddu þau líka við ungan og upprennandi stjórnmálamann en sá maður ber allt annan titil í dag. Hjóni segjast hafa hitt Vigdísi Finnbogadóttur fyrir tilviljun það ár á sama tíma og þau tóku viðtal við Kristján Eldjárn. Þau hefðu svo beðið um viðtal við ungan stjórnmálamann, helst einhvern efnilegan með framtíð í stjórnarandstöðu, og var þá boðið að taka viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson. Af fimm forsetum lýðveldisins hafi þau því hitt þrjá. Christine og Patrick munu svo aftur taka viðtal við Ólaf Ragnar á morgun. Þau segjast ætla að fara upp að Kárahnjúkastíflu því myndin sem þau eru að taka gangi út á hversu landið sé ríkt af sögu og hefðum. Þau líti hins vegar einnig til framtíðar hvað varðar vetnisframleiðslu, erfðagreininguna og þessa umdeildu stíflu. Patrick segir þau spyrja spurninga um vistvæna orku og orkulindir og það sé nokkurn veginn það sem myndin snúist um; Ísland, land minninga og land rannsókna.
Fréttir Innlent Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira