Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Meindýraeyðirinn Steinar Smári Guðbergsson byrjaði í faginu því hann vildi hefna sín á köngulónni sem beit hann í æsku. Hann er vinsæll meindýraeyðir og getur farið í allt að þrettán útköll á dag út af silfurskottum. Lífið 18.9.2025 11:31
Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Grétar Matthíasson, barþjónn og margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, hefur sett íbúð sína við Flétturima í Grafarvogi á sölu. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan máta á liðnum árum. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 18.9.2025 10:44
Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. Lífið 18.9.2025 09:31
Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið 17.9.2025 20:01
Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Það var mikið líf og fjör á árshátíð Sýnar sem fór fram á Hótel Nordica síðastliðið föstudagskvöld. Þema árshátíðarinnar var enski boltinn og mættu starfsmenn ásamt gestum sínum í fjölbreyttum treyjum sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. Lífið 17.9.2025 15:33
Fjölgar mannkyninu enn frekar Tónlistarkonan Cardi B á von á sínu fjórða barni og því fyrsta með kærasta sínum, NFL-kappanum Stefon Diggs. Fyrir á hún tvær dætur og einn son með rapparanum Offset. Lífið 17.9.2025 15:12
Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Það eru margir, sem nýta haustið til að fara út í náttúruna og tína ber og margir vinna berjasaft eða berjasultur úr berjunum. Lífið 17.9.2025 14:31
Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar og fyrsti varaformaður atvinnuveganefndar, og eiginkona hans Alma Jóhanna Árnadóttir, PCC markþjálfi og grafískur hönnuður, hafa sett fallega hæð við Bjarkarás í Garðabæ á sölu. Lífið 17.9.2025 13:49
Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Það vakti mikla athygli þegar íslenska samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kastaði brjóstahaldara upp á svið á tónleikum kanadíska rapparans Drake í Berlín um helgina. Rapparinn endurbirti myndband frá henni á Instagram sem leiddi til þess að henni var boðið í eftirpartý með honum. Lífið 17.9.2025 12:01
„Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á sunnudagskvöldið. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. Þróttur hefur staðið sig sérstaklega illa á tímabilinu í þáttunum og á Brjánn að redda málunum. Lífið 17.9.2025 11:02
Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Leikkonan Aldís Amah Hamilton varar fólk við gervigreind eftir að gervigreindartól Google sagði Kolbein Arnbjörnsson, kærasta Aldísar, vera föður hennar og skáldaði upp móður hennar. Lífið 17.9.2025 10:55
Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn „Fólk er ekkert að ýkja þegar það segir að þetta sé besti dagur lífs þess, þetta var einhver mesti stemningsdagur sem við höfum upplifað,“ segja hin nýgiftu Guðrún Gígja Sigurðardóttir og Hafsteinn Björn Gunnarsson. Þau eru nýflutt heim frá New York og héldu alvöru Reykjavíkurbrúðkaup í sumar. Lífið 16.9.2025 20:00
Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Splunkuný rödd reið röftum í íslensku tónlistarsenunni í sumar og kom eins og stormsveipur inn í bransann með plötu og lögum þar sem er rappað og sungið hispurslaust um ofbeldismenn, kynlíf, kúreka, oxy fráhvörf, kók línur inn á klósetti og edrúmennsku án þess að skafað sé af því. Lífið 16.9.2025 14:02
„Án djóks besta kvöld lífs míns“ Það vakti gríðarlega athygli þegar samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér á Drake tónleika í Berlín um helgina með góðum vinum. Kanadíski rapparinn heimsfrægi greip brjóstahaldara frá henni og endurbirti myndband frá henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Blaðamaður ræddi við Guggu um tónleikana. Lífið 16.9.2025 12:33
Robert Redford er látinn Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er látinn, 89 ára að aldri. Lífið 16.9.2025 12:18
Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Norska konungsfjölskyldan hefur beðið streymisveituna Netflix um að fjarlægja allt myndefni af Hákoni krónprinsi úr heimildarmyndinni Rebel Royals: An Unlikely Love Story, sem kom út í morgun. Þetta kemur fram á norska miðliðinum VG. Lífið 16.9.2025 11:44
Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Spænska ríkisútvarpið hefur staðfest að Spánn muni ekki taka þátt í Eurovision í Vín á næsta ári, verði Ísraelar á meðal þátttökuþjóða. Áður hafa Hollendingar, Slóvenar, Írar og Íslendingar boðað það sama. Lífið 16.9.2025 11:24
Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Þórhildur Magnúsdóttir, sem heldur úti miðlinum Sundur og saman, og eiginmaður hennar Kjartan Logi Ágústsson, hafa fest kaup á fallegu vistvænu raðhúsi við Kinnargötu í Urriðaholti í Garðabæ. Lífið 16.9.2025 09:46
Fögur hæð í frönskum stíl Við Austurbrún í Reykjavík er að finna sjarmerandi sérhæð í þríbýlishúsi sem var byggt árið 1955. Um er að ræða 109 fermetra eign sem hefur verið hönnuð í Parísarstíl. Ásett verð er 94,9 milljónir. Lífið 16.9.2025 08:41
„Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Ólafur Sveinsson hefur síðustu ár unnið að heimildarmynd um Ómar Ragnarsson. Hann segir ómögulegt að ná utan um atburðaríka ævi Ómars í einni mynd en hún fjallar um umbrotatíma í lífi Ómars í kringum virkjun Kárahnjúka og stofnun Íslandshreyfingarinnar Lífið 16.9.2025 07:17
Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Fjölmenni sótti FO-viðburð UN Women á Íslandi sem fram fór í Mannréttindahúsinu á föstudag. Fyrirsætur herferðarinnar voru á meðal gesta, en nokkur þjóðþekkt andlit sátu fyrir í herferðinni í ár. Lífið 15.9.2025 20:32
Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld þegar einleikurinn Ífigenía í Ásbrú var frumsýndur á Litla sviði Borgarleikhússins fyrir fullum sal áhorfenda. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói allan síðasta vetur. Lífið 15.9.2025 19:05
„Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Hollywood-stjörnur flykktust á Emmy-verðlaunahátíðina í nótt en ein þeirra sem komst ekki var kólumbíska stjaran Sofia Vergara. Ástæðan var svæsin augnsýking. Lífið 15.9.2025 16:56
Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Þróttur og Fram mættust í stórskemmtilegu viðureign. Lífið 15.9.2025 15:00
Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, fyrirsæta og fyrrverandi forstöðumaður menningarmála hjá Edition, eru nýtt par. Lífið 15.9.2025 13:51