Lífið

Fréttamynd

Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út.

Lífið
Fréttamynd

Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu

Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni.

Lífið
Fréttamynd

Gerðu myndband við lag Joy Division

Hörður Sveinsson og Helgi Jóhannsson voru fengnir til að gera myndband við lag sveitarinnar Joy Division. Tíu leikstjórar voru fengnir í verkefnið, sem snérist um að gera myndbönd við lög af plötunni U

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi

Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.