Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þegar vængirnir voru of sterkir

Þættirnir Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast eru mjög vinsælir á YouTube en í þáttunum ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi.

Lífið
Fréttamynd

Kakósírópið er kjarni meistarakokteilsins

Þjónaneminn Patrekur Ísak varð á sunnudaginn Íslandsmeistari barþjóna þegar hann tefldi fram kokteil sem hann kallar Omnom de la Vie þar sem áfengið hverfist um heimatilbúið kakósíróp.

Lífið
Fréttamynd

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Lífið
Fréttamynd

Duran Duran á leið til Íslands

Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.