Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mikilvægt að draga fram það sem fer hverjum einstaklingi best

Sunna Björk Karlsdóttir ákvað að verða snyrtifræðingur, eftir að hún fór í fyrsta skipti sjálf í litun og plokkun á augabrúnum. Þetta var í kringum fermingaraldur en síðan þá hefur hún unnið að því markmiði að láta þann draum rætast og byrja með eigin rekstur.

Lífið
Fréttamynd

Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti

Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6.

Lífið
Fréttamynd

Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar

Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Mikki selur í Garðabæ

Tryggingarsölumaðurinn og knattspyrnuþjálfarinn Mikael Nikulásson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni.

Lífið
Fréttamynd

Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum

Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.