Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Ingrid Alexandra Noregsprinsessa segir mál hálfbróður síns Mariusar Borg Høiby hafa verið gríðarlega erfitt fyrir norsku konungsfjölskylduna. Prinsessan tjáir sig í fyrsta sinn um málið við norska ríkisútvarpið. Lífið 4.11.2025 17:06
Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Margt var um manninn á frumsýningu Hamlets í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld, þegar eitt frægasta leikverk sögunnar, Hamlet, var sýnt fyrir fullum sal. Lífið 4.11.2025 15:11
Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Forseti Íslands heiðraði 26 skáta með forsetamerkinu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á sunnudag. Þetta er fjölmennasti hópurinn sem hlýtur merkið frá árinu 2016. Lífið 4.11.2025 12:42
Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Breiðholtsskóli og Hagaskóli komust í gærkvöldi áfram í úrslit í Skrekk . Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2025 fór þá fram í Borgarleikhúsinu. Lífið 4.11.2025 07:17
Leikkonan Diane Ladd er látin Leikkonan Diane Ladd er látin. Hún var 89 ára gömul og lést á heimili sínu í Kaliforníu í gær samkvæmt yfirlýsingu frá dóttur hennar, leikkonunni Lauru Dern til Hollywood Reporter. Lífið 3.11.2025 23:13
Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Stemningin var gríðarleg í miðborginni um helgina þar sem næturlífið iðaði og djammarar landsins klæddu sig upp í mis efnismikla og flippaða búninga. Lífið 3.11.2025 21:10
Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Maður á Selfossi lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall árið 2007 og lamaðist hægra megin. Nú málar hann myndir á fullu krafti með vinstri hendi en hann var rétthentur fyrir áfall. Lífið 3.11.2025 20:03
„Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Hrannar Björnsson uppgötvaði sem táningur að hægt væri að hafa lifibrauð af grín- og sketsagerð. Hann fór því í nám til New York eftir menntaskóla, lærði þar spunaleik og stofnaði sketsahóp með vinkonum sínum. Boltinn fór að rúlla þegar 45 milljónir manna horfðu á eitt myndbanda hans og er hópurinn nú í viðræðum um gerð á sjónvarpsþætti. Lífið 3.11.2025 16:15
Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Hvernig tekst sumum að halda ró þegar allt er á yfirsnúningi og jafnvel hafa jákvæð áhrif á aðra í kringum sig? Er hægt að læra þessa hæfni? Svörin liggja í færni sem hægt er að þjálfa, hæfni sem hefur áhrif á okkur sjálf og samskipti við aðra. Lífið 3.11.2025 15:21
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. Lífið 3.11.2025 09:44
Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Helgi Jean Claessen frumkvöðull segist stundum líða eins og hann sé að upplifa erfiði ævi sinnar eftir mörg ár af þekkingarleit. Lífið 3.11.2025 09:01
Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Það þarf bæði hugrekki og dálítinn skammt af brjáluðu sjálfstrausti til að takast á við stærsta harmleik sögunnar — og láta hann tala við samtímann. Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri gerir það í nýrri uppsetningu á Hamlet sem frumsýnd var í Borgarleikhúsið síðastliðið föstudagskvöld - þar sem hún teygir leikhúsformið, blandar götumáli við ljóðamál og spyr: Hvað þýðir „að vera eða ekki vera“ árið 2025? Lífið 3.11.2025 09:00
Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Nafn Dóru Jóhannsdóttur, eins handritshöfundar sjónvarpsþáttanna Húsó, birtist ekki á skjám landsmanna þegar þættirnir voru sýndir á Rúv í byrjun árs. Né birtist dulnefni hennar, Hekla Hólm, sem hún hafði beðið um að stílað yrði á þættina. Lífið 3.11.2025 07:32
Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Hópur eldri borgarar hittist vikulega til að iðka rafíþróttir og er stemningin einstaklega góð á æfingum. Lífið 2.11.2025 23:03
Dagur Sig genginn í það heilaga Elva Dögg Sigurðardóttir og Dagur Sigurðsson söngvari giftu sig um helgina. Lífið 2.11.2025 20:06
Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Í gær, 1. nóvember, var haldin ráðstefna um sögur kynlífsverkafólks og opinbera stefnu. Rauða Regnhlífin, Old Pros, Strip Lab, Red Umbrella Sweden og PION stóðu að baki ráðstefnunnar. Þar var umræðan um afglæpavæðingu áberandi en einnig var ljósi varpað á reynslu einstaklinga sem starfa í kynlífsþjónustu hér á landi. Lífið 2.11.2025 19:01
Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Líkt og ár hvert heldur fyrirsætan Heidi Klum eitt vinsælasta hrekkjavökupartýið meðal stórstjarnanna. Það sem flestir fylgjast þó með er hvernig gestgjafinn klæðir sig enda er Heidi fremst í flokki þegar kemur að hrekkjavökubúningum. Lífið 2.11.2025 13:59
Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 2.11.2025 07:02
Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Guðmundur Elvar Orri Pálsson hefur verið með nýrnasjúkdóm frá unglingsaldri. Nýrun hans eru nú að komast á lokastig og því auglýsti hann nýlega eftir nýrnagjafa. Hann segir viðbrögðin hafa verið mikil og hann orðinn vongóður um að hann finni réttan gjafa. Lífið 2.11.2025 07:02
Tchéky Karyo látinn Tyrkneski leikarinn Tchéky Karyo er látinn 72 ára að aldri. Fjölskylda Karyo greinir frá andláti hans, en banamein hans mun hafa verið krabbamein. Lífið 1.11.2025 23:59
Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Þrátt fyrir að deilt hafi verið um hvort að fresta ætti hrekkjavökunni á hinum ýmsu íbúðasíðum gripu heitustu stjörnurnar tækifærið til að klæða sig upp í alls konar búninga. Á samfélagsmiðlum mátti bregða fyrir vampírum, prinsessum og öðrum áhrifavöldum. Lífið 1.11.2025 16:23
Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 1.11.2025 07:00
Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Í dag fór fram hrekkjavaka og var henni fagnað víða þar sem börn klæða sig í búninga og ganga í hús í leit að sælgæti. Veðurspá setti áætlanir úr skorðum en veðrið truflaði ekki krakkana á hrekkjavökuballi í Fossvogi í Reykjavík. Lífið 31.10.2025 23:56
Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Eva María Árnadóttir sviðsstjóri samfélags og sjálfbærni hjá Listaháskóla Íslands og eiginmaður hennar, Trausti Stefánsson, menntaskólakennari, hafa sett raðhús sitt við Brekkusel í Seljahverfi á sölu. Ásett verð er 152,9 milljónir. Lífið 31.10.2025 14:54