Lífið Latibær flytur í Reykjanesbæ Draumur margra krakka rætist eflaust í nýjum leikjagarði sem ákveðið hefur verið að setja upp í Reykjanesbæ. Lífið 17.5.2010 15:00 Gaga-strákurinn fær plötusamning Tónlistarrisinn Interscope var svo fljótur að gera samning við hinn tólf ára Greyson Chance að ekkert annað plötufyrirtæki náði að setja sig í samband áður. Lífið 17.5.2010 14:30 Framleiðslu hætt á Heroes, Law and Order og FlashForward Bandarískar sjónvarpsstöðvar kynna haustdagskrá sína þessa dagana og hætt hefur verið við framleiðslu á nokkrum vel þekktum þáttum sem hafa verið sýndir hér á landi. Lífið 17.5.2010 13:30 Kjólarnir í Cannes | Myndir Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein stór glamúrveisla. Við tókum saman nokkrar myndir af stjörnunum í sínu fínasta pússi. Lífið 17.5.2010 12:30 Robin Hood klúðraði fyrsta sætinu í Bandaríkjunum Ridley Scott og Russell Crowe voru væntanlega ekki sáttir þegar þeir fengu bíótölur helgarinnar í hendurnar í morgun. Lífið 17.5.2010 12:00 Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 11:00 Geymir Emmy-styttuna á píanóinu heima Keflvíkingurinn Skarphéðinn S. Héðinsson er háttsettur innan tæknideildar Disney- og ABC-sjónvarpssamsteypunnar. Lífið 17.5.2010 10:30 Birta skilaboð til hjákonunnar Leikarinn David Boreanaz hélt framhjá með sömu konu og Tiger Woods og er í vondum málum. Lífið 17.5.2010 10:00 Stórstjörnur til Trier Spiderman-leikkonan Kirsten Dunst, 24-stjarnan Kiefer Sutherland og þýska goðsögnin Udo Kier eru meðal þeirra sem hafa ákveðið að leika í næstu kvikmynd danska sérvitringsins Lars von Trier, Melancholia. Lífið 17.5.2010 09:30 Skilnaðarstríð Tiger og Elin hafið Elin Nordergren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, hyggst ekki gefa neitt eftir í skilnaði sínum við besta kylfing heims. Lögfræðingastoð mun koma að sambandsslitum parsins. Lífið 17.5.2010 09:00 Senda börnin á Diskóeyju „Það dásamlega við krakka er að þeir koma ekki að borðinu full af fordómum hvað sé rétt og skemmtileg. Þau finna þetta á sér,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Óttarr Proppé. Lífið 17.5.2010 08:30 Ný hönnunarverslun í litlum kjallara við Laugaveg Þrjú ungmenni hafa nú opnað nýja verslun í kjallaranum hjá Hemma og Valda á Laugavegi. Lífið 17.5.2010 08:00 Pétur og Ragna eiga níuhundruð málverk Sýningin Annað auga - Úr safni Péturs og Rögnu opnaði á Kjarvalsstöðum fyrir helgi í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur. Þar má sjá valdar ljósmyndir úr safni listsafnarans Péturs Arasonar og eiginkonu hans Rögnu Róbertsdóttur. Lífið 17.5.2010 07:30 Stelpurnar í Elektra kvíða ekki ferðalagi með Dalton „Þetta verður forvitnilegt,“ segir Nana Alfreðsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Elektra. Lífið 17.5.2010 07:00 Bush ekki treystandi fyrir skærum Breski gamanleikarinn Russell Brand var viðmælandi tímaritsins Playboy fyrir skemmstu þar sem hann svaraði tuttugu laufléttum spurningum. Lífið 17.5.2010 06:30 Breyttu heimilinu í gistihús til að eiga fyrir afborgunum Færst hefur í aukana að fólk breyti heimilum sínum í gistheimili til að afla auka tekna eða til þess eins að geta staðið undir afborgunum. Lífið 17.5.2010 06:00 Nylon-stelpurnar sluppu ómeiddar úr árekstri á hraðbraut Þær Alma, Steinunn og Kamilla lentu í harkalegum árekstri á hraðbraut í Los Angeles í gær en sluppu ómeiddar. Lífið 16.5.2010 17:30 Hausinn á Jóa Fel sprakk eftir bardagann Hnífabardagi Jóa Fel og Páls Óskars var hluti af sprenghlægilegu myndbandi sem nú er komið á Netið. Bransasögur heitir rapplagið þar sem Steindi Jr. segir vinum sínum skrautlegar sögur við gerð þáttanna Steindinn okkar. Lífið 16.5.2010 16:30 Tónlistarmyndband Besta flokksins slær aðra flokka út Myndband Besta flokksins fer eins og eldur í sinu um Netið og slær það út myndbönd af sama meiði og aðrir flokkar hafa gert. Lífið 16.5.2010 14:53 Innlit til Meg Ryan kemur öllum á óvart Í nýjasta hefti Elle Decor kemur í ljós að leikkonan Meg Ryan hefur lengi fengist við innanhússhönnun og þykir nokkuð fær á því sviði. Lífið 15.5.2010 18:00 Árstíðir í fyrsta sinn á erlendri grundu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir fer í tveggja vikna tónleikaferð til Svíþjóðar á næstunni. Þetta verður fyrsta tónleikaferð sveitarinnar erlendis. Lífið 15.5.2010 17:45 Grætur yfir HM-lagi Enska knattspyrnusambandið viðurkennir ekki útgáfu Robbie Williams og Russell Brand á laginu Three Lions. Lífið 15.5.2010 17:00 Regnboganum lokað 1. júní Rekstrarstjóri kvikmyndahúsa Senu var ekki reiðubúinn til að staðfesta dagsetninguna í samtali við Fréttablaðið í gær en sagði hlutina eiga að skýrast í næstu viku. Lífið 15.5.2010 16:30 Bjarni töframaður og Gillz sættust í afmælinu „Ég verð að viðurkenna að hann átti góða innkomu þarna,“ segir Egill „Gillzenegger“ Einarsson. Egill fagnaði þrítugsafmæli sínu á miðvikudagskvöld með stórri veislu á Players. Lífið 15.5.2010 16:00 Kylie gefur út Aphrodite Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur gefið út nafn og útgáfudag á nýjustu plötu sína, þá elleftu í röðinni. Lífið 15.5.2010 15:30 Bróðir Cheryl Cole rændi pósthús með sveðju Bróðir bresku söngkonunnar Cheryl Cole hefur verið ákærður fyrir að ræna pósthús. Lífið 15.5.2010 15:00 Sprautar Ajax á matinn til að freistast ekki Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian trúði útvarpsmanninum Ryan Seacrest fyrir því að hún úðaði hreinsivökva á matinn sinn til að koma í veg fyrir að hún borði of mikið. Lífið 15.5.2010 14:30 Myndir af tónleikagestum Amadou & Mariam Blindu hjónin Amadou & Mariam héldu vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll á miðvikudag ásamt hljómsveit sinni. Lífið 15.5.2010 14:00 Slegist um Skytturnar þrjár Warner Bros tilkynnti nýverið að ráðist yrði í gerð kvikmyndar um Skytturnar þrjár eftir samnefndri bók Alexandre Dumas. Leikstjórinn Doug Liman, þekkastur fyrir Bourne Identity, mun líklega stýra hlutunum á tökustað. Lífið 15.5.2010 13:30 Söngvafléttur Schuberts í Fríkirkjunni Ágúst Ólafsson barítónsöngvari, og Gerrit Schuil píanóleikari, ráðast næstu þrjá sunnudagsmorgna í það mikla og erfiða verk að flytja tvo frægustu ljóðasöngflokka Schuberts, Vetrarferðina og Malarastúlkuna, auk söngvasafns sem gefið var út að honum látnum undir heitinu Svanasöngur. Lífið 15.5.2010 12:30 « ‹ ›
Latibær flytur í Reykjanesbæ Draumur margra krakka rætist eflaust í nýjum leikjagarði sem ákveðið hefur verið að setja upp í Reykjanesbæ. Lífið 17.5.2010 15:00
Gaga-strákurinn fær plötusamning Tónlistarrisinn Interscope var svo fljótur að gera samning við hinn tólf ára Greyson Chance að ekkert annað plötufyrirtæki náði að setja sig í samband áður. Lífið 17.5.2010 14:30
Framleiðslu hætt á Heroes, Law and Order og FlashForward Bandarískar sjónvarpsstöðvar kynna haustdagskrá sína þessa dagana og hætt hefur verið við framleiðslu á nokkrum vel þekktum þáttum sem hafa verið sýndir hér á landi. Lífið 17.5.2010 13:30
Kjólarnir í Cannes | Myndir Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein stór glamúrveisla. Við tókum saman nokkrar myndir af stjörnunum í sínu fínasta pússi. Lífið 17.5.2010 12:30
Robin Hood klúðraði fyrsta sætinu í Bandaríkjunum Ridley Scott og Russell Crowe voru væntanlega ekki sáttir þegar þeir fengu bíótölur helgarinnar í hendurnar í morgun. Lífið 17.5.2010 12:00
Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 11:00
Geymir Emmy-styttuna á píanóinu heima Keflvíkingurinn Skarphéðinn S. Héðinsson er háttsettur innan tæknideildar Disney- og ABC-sjónvarpssamsteypunnar. Lífið 17.5.2010 10:30
Birta skilaboð til hjákonunnar Leikarinn David Boreanaz hélt framhjá með sömu konu og Tiger Woods og er í vondum málum. Lífið 17.5.2010 10:00
Stórstjörnur til Trier Spiderman-leikkonan Kirsten Dunst, 24-stjarnan Kiefer Sutherland og þýska goðsögnin Udo Kier eru meðal þeirra sem hafa ákveðið að leika í næstu kvikmynd danska sérvitringsins Lars von Trier, Melancholia. Lífið 17.5.2010 09:30
Skilnaðarstríð Tiger og Elin hafið Elin Nordergren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, hyggst ekki gefa neitt eftir í skilnaði sínum við besta kylfing heims. Lögfræðingastoð mun koma að sambandsslitum parsins. Lífið 17.5.2010 09:00
Senda börnin á Diskóeyju „Það dásamlega við krakka er að þeir koma ekki að borðinu full af fordómum hvað sé rétt og skemmtileg. Þau finna þetta á sér,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Óttarr Proppé. Lífið 17.5.2010 08:30
Ný hönnunarverslun í litlum kjallara við Laugaveg Þrjú ungmenni hafa nú opnað nýja verslun í kjallaranum hjá Hemma og Valda á Laugavegi. Lífið 17.5.2010 08:00
Pétur og Ragna eiga níuhundruð málverk Sýningin Annað auga - Úr safni Péturs og Rögnu opnaði á Kjarvalsstöðum fyrir helgi í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur. Þar má sjá valdar ljósmyndir úr safni listsafnarans Péturs Arasonar og eiginkonu hans Rögnu Róbertsdóttur. Lífið 17.5.2010 07:30
Stelpurnar í Elektra kvíða ekki ferðalagi með Dalton „Þetta verður forvitnilegt,“ segir Nana Alfreðsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Elektra. Lífið 17.5.2010 07:00
Bush ekki treystandi fyrir skærum Breski gamanleikarinn Russell Brand var viðmælandi tímaritsins Playboy fyrir skemmstu þar sem hann svaraði tuttugu laufléttum spurningum. Lífið 17.5.2010 06:30
Breyttu heimilinu í gistihús til að eiga fyrir afborgunum Færst hefur í aukana að fólk breyti heimilum sínum í gistheimili til að afla auka tekna eða til þess eins að geta staðið undir afborgunum. Lífið 17.5.2010 06:00
Nylon-stelpurnar sluppu ómeiddar úr árekstri á hraðbraut Þær Alma, Steinunn og Kamilla lentu í harkalegum árekstri á hraðbraut í Los Angeles í gær en sluppu ómeiddar. Lífið 16.5.2010 17:30
Hausinn á Jóa Fel sprakk eftir bardagann Hnífabardagi Jóa Fel og Páls Óskars var hluti af sprenghlægilegu myndbandi sem nú er komið á Netið. Bransasögur heitir rapplagið þar sem Steindi Jr. segir vinum sínum skrautlegar sögur við gerð þáttanna Steindinn okkar. Lífið 16.5.2010 16:30
Tónlistarmyndband Besta flokksins slær aðra flokka út Myndband Besta flokksins fer eins og eldur í sinu um Netið og slær það út myndbönd af sama meiði og aðrir flokkar hafa gert. Lífið 16.5.2010 14:53
Innlit til Meg Ryan kemur öllum á óvart Í nýjasta hefti Elle Decor kemur í ljós að leikkonan Meg Ryan hefur lengi fengist við innanhússhönnun og þykir nokkuð fær á því sviði. Lífið 15.5.2010 18:00
Árstíðir í fyrsta sinn á erlendri grundu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir fer í tveggja vikna tónleikaferð til Svíþjóðar á næstunni. Þetta verður fyrsta tónleikaferð sveitarinnar erlendis. Lífið 15.5.2010 17:45
Grætur yfir HM-lagi Enska knattspyrnusambandið viðurkennir ekki útgáfu Robbie Williams og Russell Brand á laginu Three Lions. Lífið 15.5.2010 17:00
Regnboganum lokað 1. júní Rekstrarstjóri kvikmyndahúsa Senu var ekki reiðubúinn til að staðfesta dagsetninguna í samtali við Fréttablaðið í gær en sagði hlutina eiga að skýrast í næstu viku. Lífið 15.5.2010 16:30
Bjarni töframaður og Gillz sættust í afmælinu „Ég verð að viðurkenna að hann átti góða innkomu þarna,“ segir Egill „Gillzenegger“ Einarsson. Egill fagnaði þrítugsafmæli sínu á miðvikudagskvöld með stórri veislu á Players. Lífið 15.5.2010 16:00
Kylie gefur út Aphrodite Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur gefið út nafn og útgáfudag á nýjustu plötu sína, þá elleftu í röðinni. Lífið 15.5.2010 15:30
Bróðir Cheryl Cole rændi pósthús með sveðju Bróðir bresku söngkonunnar Cheryl Cole hefur verið ákærður fyrir að ræna pósthús. Lífið 15.5.2010 15:00
Sprautar Ajax á matinn til að freistast ekki Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian trúði útvarpsmanninum Ryan Seacrest fyrir því að hún úðaði hreinsivökva á matinn sinn til að koma í veg fyrir að hún borði of mikið. Lífið 15.5.2010 14:30
Myndir af tónleikagestum Amadou & Mariam Blindu hjónin Amadou & Mariam héldu vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll á miðvikudag ásamt hljómsveit sinni. Lífið 15.5.2010 14:00
Slegist um Skytturnar þrjár Warner Bros tilkynnti nýverið að ráðist yrði í gerð kvikmyndar um Skytturnar þrjár eftir samnefndri bók Alexandre Dumas. Leikstjórinn Doug Liman, þekkastur fyrir Bourne Identity, mun líklega stýra hlutunum á tökustað. Lífið 15.5.2010 13:30
Söngvafléttur Schuberts í Fríkirkjunni Ágúst Ólafsson barítónsöngvari, og Gerrit Schuil píanóleikari, ráðast næstu þrjá sunnudagsmorgna í það mikla og erfiða verk að flytja tvo frægustu ljóðasöngflokka Schuberts, Vetrarferðina og Malarastúlkuna, auk söngvasafns sem gefið var út að honum látnum undir heitinu Svanasöngur. Lífið 15.5.2010 12:30