Lífið

Gaga-strákurinn fær plötusamning

Tónlistarrisinn Interscope var svo fljótur að gera samning við hinn tólf ára Greyson Chance að ekkert annað plötufyrirtæki náði að setja sig í samband áður.

Lífið

Stórstjörnur til Trier

Spiderman-leikkonan Kirsten Dunst, 24-stjarnan Kiefer Sutherland og þýska goðsögnin Udo Kier eru meðal þeirra sem hafa ákveðið að leika í næstu kvikmynd danska sérvitringsins Lars von Trier, Melancholia.

Lífið

Skilnaðarstríð Tiger og Elin hafið

Elin Nordergren, fyrrum eiginkona Tiger Woods, hyggst ekki gefa neitt eftir í skilnaði sínum við besta kylfing heims. Lögfræðingastoð mun koma að sambandsslitum parsins.

Lífið

Senda börnin á Diskóeyju

„Það dásamlega við krakka er að þeir koma ekki að borðinu full af fordómum hvað sé rétt og skemmtileg. Þau finna þetta á sér,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Óttarr Proppé.

Lífið

Pétur og Ragna eiga níuhundruð málverk

Sýningin Annað auga - Úr safni Péturs og Rögnu opnaði á Kjarvalsstöðum fyrir helgi í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur. Þar má sjá valdar ljósmyndir úr safni listsafnarans Péturs Arasonar og eiginkonu hans Rögnu Róbertsdóttur.

Lífið

Hausinn á Jóa Fel sprakk eftir bardagann

Hnífabardagi Jóa Fel og Páls Óskars var hluti af sprenghlægilegu myndbandi sem nú er komið á Netið. Bransasögur heitir rapplagið þar sem Steindi Jr. segir vinum sínum skrautlegar sögur við gerð þáttanna Steindinn okkar.

Lífið

Grætur yfir HM-lagi

Enska knattspyrnusambandið viðurkennir ekki útgáfu Robbie Williams og Russell Brand á laginu Three Lions.

Lífið

Regnboganum lokað 1. júní

Rekstrarstjóri kvikmyndahúsa Senu var ekki reiðubúinn til að staðfesta dagsetninguna í samtali við Fréttablaðið í gær en sagði hlutina eiga að skýrast í næstu viku.

Lífið

Kylie gefur út Aphrodite

Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur gefið út nafn og útgáfudag á nýjustu plötu sína, þá elleftu í röðinni.

Lífið

Slegist um Skytturnar þrjár

Warner Bros tilkynnti nýverið að ráðist yrði í gerð kvikmyndar um Skytturnar þrjár eftir samnefndri bók Alexandre Dumas. Leikstjórinn Doug Liman, þekkastur fyrir Bourne Identity, mun líklega stýra hlutunum á tökustað.

Lífið

Söngvafléttur Schuberts í Fríkirkjunni

Ágúst Ólafsson barítónsöngvari, og Gerrit Schuil píanóleikari, ráðast næstu þrjá sunnudagsmorgna í það mikla og erfiða verk að flytja tvo frægustu ljóðasöngflokka Schuberts, Vetrarferðina og Malarastúlkuna, auk söngvasafns sem gefið var út að honum látnum undir heitinu Svanasöngur.

Lífið