Lífið

Kylie gefur út Aphrodite

Ástralska söngkonan gefur út sína elleftu hljóðversplötu í júlí.
Ástralska söngkonan gefur út sína elleftu hljóðversplötu í júlí.

Ástralska söngkonan Kylie Minogue gefur 5. júlí út sína elleftu hljóðversplötu sem nefnist Aphrodite. Þar verður meðal annars að finna fyrsta smáskífulagið, All The Lovers, sem kemur út 13. júní.

Á meðal fleiri laga eru Get Outta My Way og Put Your Hands Up (If You Feel Love). Gestir Kylie á plötunni eru Calvin Harris og þeir Jake Shears og Richards X úr hljómsveitinni Scissor Sisters.

Aphrodite er ellefta hljóðversplata Kylie. Þrjú ár eru liðin síðan sú síðasta, X, kom út.

Hér eru hlekkir á myndbönd við smáskífurnar af síðustu plötu:

2 Hearts


Wow

In My Arms

The One






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.