Lífið Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Lífið 29.6.2020 16:00 Söfnuðu yfir fimm milljónum fyrir Líf og Kraft með leiðangrinum Snjódrífurnar sem þveruðu Vatnajökul fyrr í mánuðinum, náðu að safna yfir fimm milljónum í áheitasöfnun sinni fyrir félögin Kraft og Líf. Lífið 29.6.2020 15:00 Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. Lífið 29.6.2020 13:58 Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. Lífið 29.6.2020 13:02 Stjörnulífið: HönnunarMars, sumarpartý og kosningar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 29.6.2020 11:45 Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. Lífið 28.6.2020 11:40 Dagskrá HönnunarMars: Dagur fimm Í dag er síðasti dagur HönnunarMars hátíðarinnar. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og þar er hægt að finna gagnvirkt kort sem sniðugt er að til að skipuleggja sýningarflakk dagsins. Lífið 28.6.2020 10:00 Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:00 Tegund ofbeldis sem þrífst í þögninni: „Kölluð grjón og núðla“ Anna Jia segir að fordómar þrífist á Íslandi bæði í húmor og þögn. Hún hvetur Íslendinga til að vanda sig meira. Lífið 28.6.2020 07:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. Lífið 27.6.2020 11:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur fjögur Lífið 27.6.2020 08:55 Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:00 Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Hjón í Hafnarfirði gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið í sýningu sem er hluti af HönnunarMars. Þau lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar. Lífið 26.6.2020 21:00 Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. Lífið 26.6.2020 16:00 Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 26.6.2020 15:31 Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. Lífið 26.6.2020 14:32 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 26.6.2020 13:31 Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mann Þættirnir Uncomfortable Conversations with a Black Man eru að vekja mikla athygli á YouTube og ræðir þar Emmanuel Acho við gesti sína um stöðu svartra í bandarísku samfélaginu. Lífið 26.6.2020 12:31 Lag Daða Freys og dansinn stal senunni í brúðkaupi í Bandaríkjunum Þau Timothy Diethrich og Beth Hawkins gengu í það heilaga í bænum Rockville í Maryland í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. Lífið 26.6.2020 11:30 „Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.6.2020 10:29 Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Lífið 26.6.2020 10:00 „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26.6.2020 08:00 Fékk alla dómarana upp á svið með sér Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.6.2020 07:00 Jenna Marbles biðst afsökunar og hættir á YouTube Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Lífið 25.6.2020 23:46 Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. Lífið 25.6.2020 22:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. Lífið 25.6.2020 16:00 Guðmundur í yfirheyrslu: Með feita putta á öllum puttum og elskar pasta Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 25.6.2020 15:30 „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. Lífið 25.6.2020 13:30 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Lífið 25.6.2020 13:00 Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25.6.2020 12:29 « ‹ ›
Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Lífið 29.6.2020 16:00
Söfnuðu yfir fimm milljónum fyrir Líf og Kraft með leiðangrinum Snjódrífurnar sem þveruðu Vatnajökul fyrr í mánuðinum, náðu að safna yfir fimm milljónum í áheitasöfnun sinni fyrir félögin Kraft og Líf. Lífið 29.6.2020 15:00
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. Lífið 29.6.2020 13:58
Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. Lífið 29.6.2020 13:02
Stjörnulífið: HönnunarMars, sumarpartý og kosningar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 29.6.2020 11:45
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. Lífið 28.6.2020 11:40
Dagskrá HönnunarMars: Dagur fimm Í dag er síðasti dagur HönnunarMars hátíðarinnar. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og þar er hægt að finna gagnvirkt kort sem sniðugt er að til að skipuleggja sýningarflakk dagsins. Lífið 28.6.2020 10:00
Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:00
Tegund ofbeldis sem þrífst í þögninni: „Kölluð grjón og núðla“ Anna Jia segir að fordómar þrífist á Íslandi bæði í húmor og þögn. Hún hvetur Íslendinga til að vanda sig meira. Lífið 28.6.2020 07:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. Lífið 27.6.2020 11:33
Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:00
Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Hjón í Hafnarfirði gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið í sýningu sem er hluti af HönnunarMars. Þau lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar. Lífið 26.6.2020 21:00
Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. Lífið 26.6.2020 16:00
Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 26.6.2020 15:31
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. Lífið 26.6.2020 14:32
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 26.6.2020 13:31
Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mann Þættirnir Uncomfortable Conversations with a Black Man eru að vekja mikla athygli á YouTube og ræðir þar Emmanuel Acho við gesti sína um stöðu svartra í bandarísku samfélaginu. Lífið 26.6.2020 12:31
Lag Daða Freys og dansinn stal senunni í brúðkaupi í Bandaríkjunum Þau Timothy Diethrich og Beth Hawkins gengu í það heilaga í bænum Rockville í Maryland í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. Lífið 26.6.2020 11:30
„Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.6.2020 10:29
Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Lífið 26.6.2020 10:00
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26.6.2020 08:00
Fékk alla dómarana upp á svið með sér Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.6.2020 07:00
Jenna Marbles biðst afsökunar og hættir á YouTube Jenna Marbles, ein af fyrstu samfélagsmiðlastjörnunum, sem var einnig ein þeirra fyrstu til að afla sér vinsælda með vídeóbloggi á YouTube hefur beðist afsökunar á efni sem hún hefur gefið út í gegnum árana rás og segist vera hætt. Lífið 25.6.2020 23:46
Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. Lífið 25.6.2020 22:00
Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. Lífið 25.6.2020 16:00
Guðmundur í yfirheyrslu: Með feita putta á öllum puttum og elskar pasta Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 25.6.2020 15:30
„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. Lífið 25.6.2020 13:30
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Lífið 25.6.2020 13:00
Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25.6.2020 12:29