Lífið

Stjörnulífið: HönnunarMars, sumarpartý og kosningar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Sumarveðrið um helgina gladdi Íslendinga.
Sumarveðrið um helgina gladdi Íslendinga. Myndir/Instagram

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 

Um helgina fór fram HönnunarMars og litu margir við og kynntu sér Íslenska hönnun. Mikið var um útskriftir og sumarpartý þessa helgi og margir eru líka nú þegar byrjaðir að ferðast um Ísland. 

Teymið á bak við HönnunarMars fagnaði vel heppnaðri hátíð.

Birgitta Líf fór í veislu í Aurora Basecamp á Bláfjallavegi.

View this post on Instagram

A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) on

Elísabet Gunnars er í fríi á Íslandi með fjölskyldunni og skellti sér um helgina í Bláa lónið, á HönnunarMars og upp á Esjuna.

Eliza forsetafrú okkar fagnaði eiginmanninum, sem vann stórsigur í forsetakosningunum á laugardag.

View this post on Instagram

#forsetinnminn

A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on

Hún kynnti sér líka íslenska hönnun á nokkrum HönnunarMars sýningum.

View this post on Instagram

[English follows] Ho nnunarMars er nu na i ju ni ! Ha ti ðin go ða er haldin nu na i to lfta sinn en i þetta skipti með breyttu sniði. Alls eru sy ningarnar 80 og viðburðirnir 100 með hvers kyns ho nnun i fyrirru mi. I dag kynnti e g me r fimm sy ningar a tveimur sto ðum og Guðni fo r a meðan a aðrar sy ningar. Margt spennandi a sviði ho nnunar ma nu finna vi ða a ho fuðborgarsvæðinu. E g hvet ykkur o ll til að kynna ykkur það sem er i boði! // It s Design March in June! Design March is being held for the 12th time and features 80 exhibitions and 100 events of all sorts. I saw five different exhibitions at two venues this afternoon while Guðni was at some others. A lot of exciting events taking place around the capital area, make sure you take a look at some wonderful Icelandic creativity! @honnunarsafn @tatttakendur

A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on

Móeiður fór út á lífið. Hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn, en neitaði að skrifa við myndina mamma djamm.

Annie Mist naut góða veðursins í Þjórsárdal.

Andrea Röfn naut fallegu náttúrunnar í Grímsnesinu með fjölskyldunni.

View this post on Instagram

Ísland baby

A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) on

Ástrós dansari fagnaði sumrinu um helgina.

View this post on Instagram

A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on

Helgi Ómarsson er landinu og kíkti út á lífið með Trendnet hópnum um helgina.

View this post on Instagram

last night

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on

Steindi ætlar að hlaupa heilt maraþon í ágúst.

Kristbjörg saknar eiginmannsins og birti fallegt myndband frá brúðkaupinu þeirra. Kristbjörg er á Íslandi í augnablikinu með syni þeirra tvo.

Fanney Ingvars átti góðan laugardag í miðborginni. Hún á nú von á sínu öðru barni.

View this post on Instagram

Meiriháttar laugardagur í höfuðborginni.

A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) on

Nökkvi Fjalar minnti fylgjendur sína á að það getur verið jákvætt að fá ekki það sem maður vill.

Einhleypa Makamála, Gréta Karen Grétarsdóttir, var sumarleg í hvítu.

Erna Hrund segir að litlu hlutirnir í lífinu og umhverfinu geti bjargað geðheilsunni.

Aron Can fagnaði 25 ára afmæli kærustunnar Ernu Maríu.


Tengdar fréttir

Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“

Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga.

Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú

Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×