Lífið Hríseyjarsund á koppinn „Frábært framtak. Vonandi komið til að vera. Ég stökk strax til þegar spurt var hvort ég vildi vera með. Þó ég sé að vinna um helgina. Þarf bara að redda mér flugi norður, synda og svo til baka aftur," segir Benedikt Hjartarson bakari og sjósundskappi. Lífið 8.7.2009 07:00 Eyfi ekki raðmorðinginn í Suður-Karólínu „Ég hef verið víða í Bandaríkjunum en ekki komið til Karólínu. Ég þekki konu sem heitir Karólína en hún býr í Hafnarfirði," segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður - Eyfi. Lífið 8.7.2009 06:00 Dánarvottorð Jacksons birt Þeir aðdáendur sem borið hafa þá von í brjósti að Michael Jackson sé á lífi gætu hafa misst vonina þar sem dánarvottorð konungsins hefur verið gert opinbert. Lífið 7.7.2009 22:19 Bræddi heimsbyggðina á minningarathöfn - myndband Paris-Michael Katherine Jackson, dóttir poppkonungsins Michael Jackson kallaði fram tár heimsbyggðarinnar þegar hún ávarpaði fjöldann á minngarathöfn sem fram fór í Staples Center í Los Angeles fyrr í kvöld. Þegar Marlon Jackson, bróðir Michael hafði lokið máli sínu og var við það að slíta athöfninni steig dóttirin fram og bað um að fá að ávarpa fjöldann. Lífið 7.7.2009 20:15 Vörurnar rjúka út jafnóðum og þær koma Umboðssalan sem Geir Sveinsson hleypti af stokkunum ásamt nokkrum félögum sínum hefur heldur betur slegið í gegn. Fréttastofa hafði spurnir af því að vörurnar rykju út jafnóðum og þær kæmu. Lífið 7.7.2009 20:11 Geta séð Björk í sturtu í Vesturbæjarlaug Óvíst er hvort fjallagarpurinn, blaðamaðurinn og rithöfundurinn Páll Ásgeir Ásgeirsson myndi skrifa fyrir Íslendinga það sem hann lætur eftir sér í texta ætluðum erlendum túristum í bókinni The Real Iceland sem er nýútkomin. Lífið 7.7.2009 07:30 Fagnar frekar en að syrgja MJ Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að fagna lífi og list Michaels Jackson á Nasa á laugardagskvöld. Til þess hefur hann fengið með sér hljómsveitina Jagúar, Alan Jones og Seth Sharp auk Yesmine og danshóps hennar. Allur ágóði kvöldsins rennur til Barnaspítala Hringsins, en miðaverð er 2.000 krónur. Lífið 7.7.2009 07:00 Bubbi opnar Gay Pride í ár „Ég ætla að syngja um hommann sem býr í öllum karlmönnum. Verið kræfur til kvenna? Jájá, en það gerir að verkum að maður skilur hommana. Neinei, ef við hættum að fíflast þá snýst þetta um að gangast við mennskunni í sjálfum sér og sjá tærleikann í vatninu,“ segir Bubbi Morthens. Lífið 7.7.2009 06:00 Þriðja plata Melchior Hljómsveitin Melchior hefur gefið út sína þriðju plötu. Sveitin hefur allt frá stofnun árið 1973 flutt frumsamið kammerpopp. Þótt tónlistin megi flokkast sem popp hafa sígild hljóðfæri leikið lykilhlutverk í útsetningum og hefur rafmögnun tónlistarinnar alltaf verið hófleg. Lífið 7.7.2009 04:45 Jackson gengur aftur Aðdáendur poppgoðsins Michael Jackson eru sannfærðir um að söngvarinn hafi gengið aftur og birst þeim í sjónvarpsþætti sem var sýndur á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN. Þátturinn ber nafnið „Inside Neverland" og í honum spjallar þáttastjórnandinn Larry King við Jermaine, bróður Jacksons. Lífið 7.7.2009 04:15 Hundinum Dímon finnst skemmtilegast að spranga Hundurinn Dímon veigrar það ekki fyrir sér að spranga í Vestmannaeyjum. Eigandinn segist vera stoltur af hundinum og vonast til að hann geti kennt öðrum dýrum að spranga. Lífið 7.7.2009 04:00 Tónleikar í 21 ár Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Lífið 7.7.2009 03:45 Opið lengur Vegna fjölda áskorana hefur sýningartími ljósmyndasýningar Leós Stefánssonar ljósmyndara og myndlistarnema verið lengdur. Lífið 7.7.2009 03:30 Heimsækir veik börn Leikarinn Johnny Depp kom í óvænta heimsókn á barnaspítala í London í síðustu viku. Depp, sem var í borginni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, kom klæddur sem sjóræninginn Jack Sparrow og eyddi löngum tíma með börnunum. „Johnny var mjög vinalegur. Hann eyddi löngum tíma í að spjalla við starfsfólk spítalans og sjúklingana og börnin fengu að taka mynd af sér með Jack Sparrow,“ var haft eftir heimildarmanni. Spítalinn sem Depp heimsótti var sá sami og dóttir hans dvaldi á árið 2007 eftir mikil veikindi og með þessu vildi leikarinn þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf. Lífið 7.7.2009 03:00 Stjörnufans á minningarathöfn Jacksons Á morgun fer fram minningarathöfn um Michael Jackson í Staples Center í Los Angeles. Talið er að um 11.000 manns muni sækja athöfnina en aðgangur á hana er ókeypis. Þar af leiðandi komust mun færri að en vildu eins og gefur að skilja. Lífið 6.7.2009 21:08 Natalie Imbruglia vekur athygli á neyð veikra kvenna Natalie Imbruglia syngur um einmanakennd og skömm í vinsælasta lagi sínum sem kallast Torn. Og enn beinir Imbruglia sjónum að þessum neikvæðu tilfinningum en hún hefur vakið athygli Sameinuðu þjóðanna á Lífið 6.7.2009 19:39 Kveður Michael með stæl „Sko mig langar einfaldlega að gera eitthvað fyrir Michael Jackson. Það er minningarathöfn á morgun og það var akkúrat laust pláss á Nasa á laguardaginn og ég var laus og hljómsveitin Jagúar og allir listamennirnir sem ég hringdi í," segir Páll Óskar Hjálmtýsson aðspurður um minningarviðburð sem haldinn verður á laugardaginn á Nasa. „Þetta verður góðgerðarminningarveisla þar sem við söfnum peningum fyrir Barnaspítala hringsins sem er mjög mikið í anda Michael Jackson. Og ég get alveg þeytt skífum í sjö klukkutíma ef því er að skipta. En ég mun sem plötusnúður fara yfir feril Michael frá barnæsku til dauðadags. „Ákveðinn hápunkur verður þegar hljómsveitin Jagúar stígur á svið. Ég tek nokkur lög og svo mætir Yasmin ásamt dönsurum og þau taka Thriller og Smooth Criminal. Liði á eftir að bilast. Ég get ekki beðið og hlakka mikið til," segir Páll Óskar. „Þetta verður meksíkósk jarðarför þar sem við fögnum frekar lífi og tilveru viðkomandi í stað þess að vera í sorg og sút og eymd og ég held að Michael Jakcson vilji hafa það svoleiðis og þakka fyrir það sem allt sem hann gaf okkur." Lífið 6.7.2009 13:22 Afturganga Michael - myndband Ef meðfylgjandi myndband er skoðað má greinilega sjá skuggaveru bregða fyrir á gangi Neverland búgarðsins í beinni útsendingu í þætti Larry King. Margir halda því fram að um afturgöngu Michael Jackson er að ræða. Sjá myndbandið hér. Lífið 6.7.2009 10:46 Plötu Jóhanns lekið á netið Þetta kemur mér ekki á óvart. Þetta er bara normið í dag, segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. Lífið 6.7.2009 08:00 Vottaði Jackson virðingu sína Madonna vottaði Michael Jackson virðingu sína á tónleikum í gær, sem hún hélt á sama sviði og Micheal ætlaði að hefja tónleikaröð sína siðar í þessum mánuði. Lífið 5.7.2009 09:00 Maó formaður fylgist með Davíð Óhætt er að kalla nýjasta viðtali hennar Agnesar Bragadóttur við Davíð Oddsson pólitíska bombu í samfélaginu. Fyrrum forsætisráðherrann, seðlabankastjórinn og formaður Sjálfstæðisflokksins lætur gamminn geysa með miklum krafti. Lífið 4.7.2009 17:47 Óskarsverðlaunastjarna fær nýtt heimili Stjarna óskarsverðlaunamyndarinnar, Viltu vinna milljarð, Azharuddin Mohammed Ismail, hefur fengið nýtt heimili. Lífið 4.7.2009 16:35 Hamingja á Hólmavík - myndir Hamingjudagar standa sem hæst núna og eru hundruðir mættir á hátíðina á Hólmavík. Þá er Rás 2 meðal annars með útsendingu frá hátíðinni en Felix Bergsson útvarpsmaður og leikari er í bænum. Lífið 4.7.2009 11:29 Birgitta og Bensi fengu strák Birgitta Haukdal og maðurinn hennar, Benedikt Einarsson, eignuðust lítinn strák hinn 25. júní. Móður og syni heilsast vel en strákurinn ku vera mikill myndarpiltur. Heimilið að Bakkaflöt 3 í Garðabænum er því í miklum blóma um þessar mundir og lífið leikur við ungu hjónin, sem hafa verið að koma sér fyrir í þessu glæsilega húsi. Ekki verður langt fyrir ættingjana að heimsækja hvítvoðunginn því frændi Benedikts, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á heima beint á móti þeim og tveir aðrir af hinni margfrægu Engeyjarætt búa við þessa virðulegu götu í Garðabænum. Lífið 4.7.2009 08:45 Aldrei verið í betra formi Einhver ástsælasti rokksöngvari þjóðarinnar fyrr og síðar, Eiríkur Hauksson, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann blæs af því tilefni til mikillar afmælisveislu í Austurbæ. Lífið 4.7.2009 08:00 Góðar stundir frá Veðurguðum Hljómsveitin Ingó og Veðurguðirnir gefur út sína fyrstu plötu, Góðar stundir, næstkomandi fimmtudag. Á henni verða tólf lög, þar af fjögur sem hafa verið spiluð í útvarpi að undanförnu og Undir regnbogann sem Ingó söng í undankeppni Eurovision í vetur. Lífið 4.7.2009 06:30 Erfitt að segja bless Johnny Depp segir að erfitt hafi verið að kveðja persónuna John Dillinger sem hann leikur í sinni nýjustu mynd, Public Enemies. Myndin fjallar um frægasta bankaræningja Bandaríkjanna, sem olli miklum usla í kreppunni á fjórða áratugnum. „Að segja bless við Dillinger var eins og að kveðja ættingja,“ sagði Depp. Samt telur hann að einna erfiðast hafi verið að kveðja Edward Scissorhands í samnefndri mynd. „Það var erfitt að búa ekki lengur við öryggið sem fólst í því að að leyfa sjálfum sér að vera svona hreinskilinn og berskjaldaður.“ Depp nefnir einnig persónu sína í The Libertine sem hann þurfti hreinlega að breytast í í rúmlega fjörutíu daga. „Þetta var eins og maraþon og þegar ljósin slokknuðu varð allt svart.“ Lífið 4.7.2009 04:30 Hvíta bókin seld til Þýskalands, Noregs og Danmerkur „Nei, nei, þetta kemur mér ekkert á óvart. Og ég á von á fleirum, það er áhugi frá hinum enskumælandi heimi. Ég held að þeir hafi þá tilfinningu að kannski hafi ég bara hitt naglann á höfuðið hvað þessi mál varðar,“ segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Lífið 4.7.2009 04:15 Susan Boyle frábær í hljóðverinu Idol-dómarinn Simon Cowell er afar spenntur fyrir nýrri plötu Susan Boyle sem lenti í öðru sæti í raunveruleikaþættinum Britain"s Got Talent. Upptökur á plötunni standa nú yfir og segist Cowell aldrei hafa verið hrifnari af rödd Boyle en einmitt nú. Lífið 4.7.2009 04:00 Breytast eftir veðri og vindum Ný fatalína hönnuðarins Jet Korine, #01 Endless Light, verður frumsýnd í versluninni Belleville á Laugavegi í dag. Þetta er fyrsta línan sem hún hannar undir eigin nafni og eru flíkurnar nokkuð sérstakar fyrir þær sakir að þær eru allar unnar á lífrænan hátt. „Ég var búin að starfa í tískubransanum í nokkur ár og fékk svo á endanum ógeð. Ég er með ákveðnar hugmyndir um heiminn og heimilið og vil sjálf hafa sem mest lífrænt og umhverfisvænt í Lífið 4.7.2009 04:00 « ‹ ›
Hríseyjarsund á koppinn „Frábært framtak. Vonandi komið til að vera. Ég stökk strax til þegar spurt var hvort ég vildi vera með. Þó ég sé að vinna um helgina. Þarf bara að redda mér flugi norður, synda og svo til baka aftur," segir Benedikt Hjartarson bakari og sjósundskappi. Lífið 8.7.2009 07:00
Eyfi ekki raðmorðinginn í Suður-Karólínu „Ég hef verið víða í Bandaríkjunum en ekki komið til Karólínu. Ég þekki konu sem heitir Karólína en hún býr í Hafnarfirði," segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður - Eyfi. Lífið 8.7.2009 06:00
Dánarvottorð Jacksons birt Þeir aðdáendur sem borið hafa þá von í brjósti að Michael Jackson sé á lífi gætu hafa misst vonina þar sem dánarvottorð konungsins hefur verið gert opinbert. Lífið 7.7.2009 22:19
Bræddi heimsbyggðina á minningarathöfn - myndband Paris-Michael Katherine Jackson, dóttir poppkonungsins Michael Jackson kallaði fram tár heimsbyggðarinnar þegar hún ávarpaði fjöldann á minngarathöfn sem fram fór í Staples Center í Los Angeles fyrr í kvöld. Þegar Marlon Jackson, bróðir Michael hafði lokið máli sínu og var við það að slíta athöfninni steig dóttirin fram og bað um að fá að ávarpa fjöldann. Lífið 7.7.2009 20:15
Vörurnar rjúka út jafnóðum og þær koma Umboðssalan sem Geir Sveinsson hleypti af stokkunum ásamt nokkrum félögum sínum hefur heldur betur slegið í gegn. Fréttastofa hafði spurnir af því að vörurnar rykju út jafnóðum og þær kæmu. Lífið 7.7.2009 20:11
Geta séð Björk í sturtu í Vesturbæjarlaug Óvíst er hvort fjallagarpurinn, blaðamaðurinn og rithöfundurinn Páll Ásgeir Ásgeirsson myndi skrifa fyrir Íslendinga það sem hann lætur eftir sér í texta ætluðum erlendum túristum í bókinni The Real Iceland sem er nýútkomin. Lífið 7.7.2009 07:30
Fagnar frekar en að syrgja MJ Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að fagna lífi og list Michaels Jackson á Nasa á laugardagskvöld. Til þess hefur hann fengið með sér hljómsveitina Jagúar, Alan Jones og Seth Sharp auk Yesmine og danshóps hennar. Allur ágóði kvöldsins rennur til Barnaspítala Hringsins, en miðaverð er 2.000 krónur. Lífið 7.7.2009 07:00
Bubbi opnar Gay Pride í ár „Ég ætla að syngja um hommann sem býr í öllum karlmönnum. Verið kræfur til kvenna? Jájá, en það gerir að verkum að maður skilur hommana. Neinei, ef við hættum að fíflast þá snýst þetta um að gangast við mennskunni í sjálfum sér og sjá tærleikann í vatninu,“ segir Bubbi Morthens. Lífið 7.7.2009 06:00
Þriðja plata Melchior Hljómsveitin Melchior hefur gefið út sína þriðju plötu. Sveitin hefur allt frá stofnun árið 1973 flutt frumsamið kammerpopp. Þótt tónlistin megi flokkast sem popp hafa sígild hljóðfæri leikið lykilhlutverk í útsetningum og hefur rafmögnun tónlistarinnar alltaf verið hófleg. Lífið 7.7.2009 04:45
Jackson gengur aftur Aðdáendur poppgoðsins Michael Jackson eru sannfærðir um að söngvarinn hafi gengið aftur og birst þeim í sjónvarpsþætti sem var sýndur á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN. Þátturinn ber nafnið „Inside Neverland" og í honum spjallar þáttastjórnandinn Larry King við Jermaine, bróður Jacksons. Lífið 7.7.2009 04:15
Hundinum Dímon finnst skemmtilegast að spranga Hundurinn Dímon veigrar það ekki fyrir sér að spranga í Vestmannaeyjum. Eigandinn segist vera stoltur af hundinum og vonast til að hann geti kennt öðrum dýrum að spranga. Lífið 7.7.2009 04:00
Tónleikar í 21 ár Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Lífið 7.7.2009 03:45
Opið lengur Vegna fjölda áskorana hefur sýningartími ljósmyndasýningar Leós Stefánssonar ljósmyndara og myndlistarnema verið lengdur. Lífið 7.7.2009 03:30
Heimsækir veik börn Leikarinn Johnny Depp kom í óvænta heimsókn á barnaspítala í London í síðustu viku. Depp, sem var í borginni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, kom klæddur sem sjóræninginn Jack Sparrow og eyddi löngum tíma með börnunum. „Johnny var mjög vinalegur. Hann eyddi löngum tíma í að spjalla við starfsfólk spítalans og sjúklingana og börnin fengu að taka mynd af sér með Jack Sparrow,“ var haft eftir heimildarmanni. Spítalinn sem Depp heimsótti var sá sami og dóttir hans dvaldi á árið 2007 eftir mikil veikindi og með þessu vildi leikarinn þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf. Lífið 7.7.2009 03:00
Stjörnufans á minningarathöfn Jacksons Á morgun fer fram minningarathöfn um Michael Jackson í Staples Center í Los Angeles. Talið er að um 11.000 manns muni sækja athöfnina en aðgangur á hana er ókeypis. Þar af leiðandi komust mun færri að en vildu eins og gefur að skilja. Lífið 6.7.2009 21:08
Natalie Imbruglia vekur athygli á neyð veikra kvenna Natalie Imbruglia syngur um einmanakennd og skömm í vinsælasta lagi sínum sem kallast Torn. Og enn beinir Imbruglia sjónum að þessum neikvæðu tilfinningum en hún hefur vakið athygli Sameinuðu þjóðanna á Lífið 6.7.2009 19:39
Kveður Michael með stæl „Sko mig langar einfaldlega að gera eitthvað fyrir Michael Jackson. Það er minningarathöfn á morgun og það var akkúrat laust pláss á Nasa á laguardaginn og ég var laus og hljómsveitin Jagúar og allir listamennirnir sem ég hringdi í," segir Páll Óskar Hjálmtýsson aðspurður um minningarviðburð sem haldinn verður á laugardaginn á Nasa. „Þetta verður góðgerðarminningarveisla þar sem við söfnum peningum fyrir Barnaspítala hringsins sem er mjög mikið í anda Michael Jackson. Og ég get alveg þeytt skífum í sjö klukkutíma ef því er að skipta. En ég mun sem plötusnúður fara yfir feril Michael frá barnæsku til dauðadags. „Ákveðinn hápunkur verður þegar hljómsveitin Jagúar stígur á svið. Ég tek nokkur lög og svo mætir Yasmin ásamt dönsurum og þau taka Thriller og Smooth Criminal. Liði á eftir að bilast. Ég get ekki beðið og hlakka mikið til," segir Páll Óskar. „Þetta verður meksíkósk jarðarför þar sem við fögnum frekar lífi og tilveru viðkomandi í stað þess að vera í sorg og sút og eymd og ég held að Michael Jakcson vilji hafa það svoleiðis og þakka fyrir það sem allt sem hann gaf okkur." Lífið 6.7.2009 13:22
Afturganga Michael - myndband Ef meðfylgjandi myndband er skoðað má greinilega sjá skuggaveru bregða fyrir á gangi Neverland búgarðsins í beinni útsendingu í þætti Larry King. Margir halda því fram að um afturgöngu Michael Jackson er að ræða. Sjá myndbandið hér. Lífið 6.7.2009 10:46
Plötu Jóhanns lekið á netið Þetta kemur mér ekki á óvart. Þetta er bara normið í dag, segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. Lífið 6.7.2009 08:00
Vottaði Jackson virðingu sína Madonna vottaði Michael Jackson virðingu sína á tónleikum í gær, sem hún hélt á sama sviði og Micheal ætlaði að hefja tónleikaröð sína siðar í þessum mánuði. Lífið 5.7.2009 09:00
Maó formaður fylgist með Davíð Óhætt er að kalla nýjasta viðtali hennar Agnesar Bragadóttur við Davíð Oddsson pólitíska bombu í samfélaginu. Fyrrum forsætisráðherrann, seðlabankastjórinn og formaður Sjálfstæðisflokksins lætur gamminn geysa með miklum krafti. Lífið 4.7.2009 17:47
Óskarsverðlaunastjarna fær nýtt heimili Stjarna óskarsverðlaunamyndarinnar, Viltu vinna milljarð, Azharuddin Mohammed Ismail, hefur fengið nýtt heimili. Lífið 4.7.2009 16:35
Hamingja á Hólmavík - myndir Hamingjudagar standa sem hæst núna og eru hundruðir mættir á hátíðina á Hólmavík. Þá er Rás 2 meðal annars með útsendingu frá hátíðinni en Felix Bergsson útvarpsmaður og leikari er í bænum. Lífið 4.7.2009 11:29
Birgitta og Bensi fengu strák Birgitta Haukdal og maðurinn hennar, Benedikt Einarsson, eignuðust lítinn strák hinn 25. júní. Móður og syni heilsast vel en strákurinn ku vera mikill myndarpiltur. Heimilið að Bakkaflöt 3 í Garðabænum er því í miklum blóma um þessar mundir og lífið leikur við ungu hjónin, sem hafa verið að koma sér fyrir í þessu glæsilega húsi. Ekki verður langt fyrir ættingjana að heimsækja hvítvoðunginn því frændi Benedikts, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á heima beint á móti þeim og tveir aðrir af hinni margfrægu Engeyjarætt búa við þessa virðulegu götu í Garðabænum. Lífið 4.7.2009 08:45
Aldrei verið í betra formi Einhver ástsælasti rokksöngvari þjóðarinnar fyrr og síðar, Eiríkur Hauksson, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann blæs af því tilefni til mikillar afmælisveislu í Austurbæ. Lífið 4.7.2009 08:00
Góðar stundir frá Veðurguðum Hljómsveitin Ingó og Veðurguðirnir gefur út sína fyrstu plötu, Góðar stundir, næstkomandi fimmtudag. Á henni verða tólf lög, þar af fjögur sem hafa verið spiluð í útvarpi að undanförnu og Undir regnbogann sem Ingó söng í undankeppni Eurovision í vetur. Lífið 4.7.2009 06:30
Erfitt að segja bless Johnny Depp segir að erfitt hafi verið að kveðja persónuna John Dillinger sem hann leikur í sinni nýjustu mynd, Public Enemies. Myndin fjallar um frægasta bankaræningja Bandaríkjanna, sem olli miklum usla í kreppunni á fjórða áratugnum. „Að segja bless við Dillinger var eins og að kveðja ættingja,“ sagði Depp. Samt telur hann að einna erfiðast hafi verið að kveðja Edward Scissorhands í samnefndri mynd. „Það var erfitt að búa ekki lengur við öryggið sem fólst í því að að leyfa sjálfum sér að vera svona hreinskilinn og berskjaldaður.“ Depp nefnir einnig persónu sína í The Libertine sem hann þurfti hreinlega að breytast í í rúmlega fjörutíu daga. „Þetta var eins og maraþon og þegar ljósin slokknuðu varð allt svart.“ Lífið 4.7.2009 04:30
Hvíta bókin seld til Þýskalands, Noregs og Danmerkur „Nei, nei, þetta kemur mér ekkert á óvart. Og ég á von á fleirum, það er áhugi frá hinum enskumælandi heimi. Ég held að þeir hafi þá tilfinningu að kannski hafi ég bara hitt naglann á höfuðið hvað þessi mál varðar,“ segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Lífið 4.7.2009 04:15
Susan Boyle frábær í hljóðverinu Idol-dómarinn Simon Cowell er afar spenntur fyrir nýrri plötu Susan Boyle sem lenti í öðru sæti í raunveruleikaþættinum Britain"s Got Talent. Upptökur á plötunni standa nú yfir og segist Cowell aldrei hafa verið hrifnari af rödd Boyle en einmitt nú. Lífið 4.7.2009 04:00
Breytast eftir veðri og vindum Ný fatalína hönnuðarins Jet Korine, #01 Endless Light, verður frumsýnd í versluninni Belleville á Laugavegi í dag. Þetta er fyrsta línan sem hún hannar undir eigin nafni og eru flíkurnar nokkuð sérstakar fyrir þær sakir að þær eru allar unnar á lífrænan hátt. „Ég var búin að starfa í tískubransanum í nokkur ár og fékk svo á endanum ógeð. Ég er með ákveðnar hugmyndir um heiminn og heimilið og vil sjálf hafa sem mest lífrænt og umhverfisvænt í Lífið 4.7.2009 04:00