Lífið

Óskarsverðlaunastjarna fær nýtt heimili

Stjarna óskarsverðlaunamyndarinnar, Viltu vinna milljarð, Azharuddin Mohammed Ismail, hefur fengið nýtt heimili.

Framleiðendur myndarinnar hafa séð til þess að bæði Ismail sem er tíu ára og meðleikari hans í myndinni, Rubina Ali fái þak yfir höfuðið.

Þau misstu bæði heimili sitt í síðasta mánuði þegar yfirvöld á Indlandi eyðilögðu hluta fátækrahverfisins sem þau höfðust við í.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.