Tónleikar í 21 ár 7. júlí 2009 03:45 Siu Chui Li og Emilía Rós Sigfúsdóttir hefja sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Safn Sigurjóns var opnað almenningi 1988 og hafa tónleikarnir verið hluti af starfsemi hússins upp frá því. Listasafnið, sem er á Laugarnestanga, hýsir safn abstrakt-, raunsæis- og portrettverka Sigurjóns auk nýrra sýninga eftir aðra listamenn. Tónleikar verða alla þriðjudaga í sumar fram til fyrsta september. Á efnisskrá eru Tuttugu tillit til Jesúbarnsins í flutningi Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara og þýskir og franskir ljóðasöngvar í flutningi Claudiu Kunz sópransöngkonu og Ulrich Eisenlohr píanóleikara. Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson frumflytur svo verk eftir sjálfan sig og Ólaf Óskar Axelsson og Gunnar Kvaran frumflytur verk eftir Mist Þorkelsdóttur svo fátt eitt sé nefnt. Heildardagskrá tónleikanna má nálgast á lso.is. - kbs Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Safn Sigurjóns var opnað almenningi 1988 og hafa tónleikarnir verið hluti af starfsemi hússins upp frá því. Listasafnið, sem er á Laugarnestanga, hýsir safn abstrakt-, raunsæis- og portrettverka Sigurjóns auk nýrra sýninga eftir aðra listamenn. Tónleikar verða alla þriðjudaga í sumar fram til fyrsta september. Á efnisskrá eru Tuttugu tillit til Jesúbarnsins í flutningi Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara og þýskir og franskir ljóðasöngvar í flutningi Claudiu Kunz sópransöngkonu og Ulrich Eisenlohr píanóleikara. Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson frumflytur svo verk eftir sjálfan sig og Ólaf Óskar Axelsson og Gunnar Kvaran frumflytur verk eftir Mist Þorkelsdóttur svo fátt eitt sé nefnt. Heildardagskrá tónleikanna má nálgast á lso.is. - kbs
Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira