Plötu Jóhanns lekið á netið Freyr Bjarnason skrifar 6. júlí 2009 08:00 Nýjustu plötu Jóhanns hefur verið lekið á netið. Hún var gefin út í aðeins eitt þúsund eintökum. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Þetta er bara normið í dag,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. Nýrri plötu hans sem nefnist And in the Endless Pause There Came a Sound of Bees hefur verið lekið á netið. Platan, sem hefur að geyma lög úr teiknimyndinni Varmints, var gefin út í aðeins eitt þúsund eintökum og var seld á tónleikaferð Jóhanns og hljómsveitar hans um Bandaríkin. Stutt er síðan væntanlegri plötu hljómsveitarinnar Riceboy Sleeps með Jónsa í Sigur Rós og kærasta hans Alex Somers var lekið á netið en nú er röðin komin að Jóhanni, sem er lítið að æsa sig yfir tíðindunum. „Þetta er eins og að vera ósáttur við veðrið. Svona er ástandið og það er afskaplega lítið sem maður getur gert í því. Ég er bara mjög sáttur ef fólk er að hlusta á tónlistina mína. Ég er fylgjandi því að tónlistarmenn fái borgað fyrir sína vinnu en það er mál sem kemur hlustandanum ekki beint við. Þetta er hlutur sem þarf að vinna í tengslum við það hvernig tónlist er dreift almennt. Það þarf að endurhugsa þennan prósess allan.“ Jóhann var staddur á Íslandi í stuttu stoppi þegar Fréttablaðið ræddi við hann og ætlaði hann að skilja nokkur eintök af plötunni eftir í 12 Tónum fyrir áhugasama. Næstu tónleikar Jóhanns verða í Belgíu 11. júlí. Þar spilar hann á sólarupprásartónleikum ásamt fjörutíu manna strengjasveit. „Tónleikarnir byrja klukkan 4.30 um morguninn og við spilum á meðan sólin er að rísa upp. Við hlökkum mikið til,“ segir hann. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Þetta kemur mér ekki á óvart. Þetta er bara normið í dag,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. Nýrri plötu hans sem nefnist And in the Endless Pause There Came a Sound of Bees hefur verið lekið á netið. Platan, sem hefur að geyma lög úr teiknimyndinni Varmints, var gefin út í aðeins eitt þúsund eintökum og var seld á tónleikaferð Jóhanns og hljómsveitar hans um Bandaríkin. Stutt er síðan væntanlegri plötu hljómsveitarinnar Riceboy Sleeps með Jónsa í Sigur Rós og kærasta hans Alex Somers var lekið á netið en nú er röðin komin að Jóhanni, sem er lítið að æsa sig yfir tíðindunum. „Þetta er eins og að vera ósáttur við veðrið. Svona er ástandið og það er afskaplega lítið sem maður getur gert í því. Ég er bara mjög sáttur ef fólk er að hlusta á tónlistina mína. Ég er fylgjandi því að tónlistarmenn fái borgað fyrir sína vinnu en það er mál sem kemur hlustandanum ekki beint við. Þetta er hlutur sem þarf að vinna í tengslum við það hvernig tónlist er dreift almennt. Það þarf að endurhugsa þennan prósess allan.“ Jóhann var staddur á Íslandi í stuttu stoppi þegar Fréttablaðið ræddi við hann og ætlaði hann að skilja nokkur eintök af plötunni eftir í 12 Tónum fyrir áhugasama. Næstu tónleikar Jóhanns verða í Belgíu 11. júlí. Þar spilar hann á sólarupprásartónleikum ásamt fjörutíu manna strengjasveit. „Tónleikarnir byrja klukkan 4.30 um morguninn og við spilum á meðan sólin er að rísa upp. Við hlökkum mikið til,“ segir hann.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira