Lífið

Hamingja á Hólmavík - myndir

Hamingjudagar standa sem hæst núna og eru mörg hundruð manns mættir á hátíðina á Hólmavík. Þá er Rás 2 meðal annars með útsendingu frá hátíðinni en Felix Bergsson útvarpsmaður og leikari er í bænum.

Hamingjudagar hafa verið haldnir á Hólmavík síðan árið 2005. Eru þeir skipulagðir af menningarmálanefnd Strandabyggðar sem ár hvert ræður sér framkvæmdastjóra til að annast þá.

Áhersla er lögð á fjölskylduvæna og ódýra afþreyingu við sem flestra hæfi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.