Íslenski boltinn Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2010 22:20 Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 11.5.2010 22:07 Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:57 Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:50 Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:47 Umfjöllun: Keflvíkingar byrja vel Keflvíkingar byrja vel undir stjórn Willums Þórs Þórssonar því þeir unnu 1-0 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:45 Sverrir neyðist til að hætta Sverrir Garðarsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:43 Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:36 Umfjöllun: Fylkir eyðilagði partýið á Selfossi Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:34 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:32 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:15 Síðustu 4 félög hafa fengið eitthvað út úr sínum fyrsta leik í efstu deild Selfyssingar leika í kvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í efstu deild þegar þeir taka á móti Fylkismönnum á gervigrasinu á Selfossi en fimm leikir fara þá fram í 1.umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.5.2010 16:45 Stuðningsmenn Vals brjálaðir út í Kristin Jakobsson Vítið sem Kristinn Jakobsson dæmdi í leik Vals og FH í gær var vafasamt og dómurinn fór ekki vel ofan í stuðningsmenn Vals sem vanda Kristni ekki kveðjurnar á spjallborði Vals.is. Íslenski boltinn 11.5.2010 15:00 Útvarp KR verður á sínum stað í sumar Útvarp KR 98,3 hefur leik í kvöld er KR tekur á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2010 14:30 Hæsti stuðull í sögu Lengjunnar Þeir sem hafa trú á nýliðum Hauka gegn meistarakandidötum KR í Pepsi-deildinni í kvöld geta orðið moldríkir á því að setja pening á Haukanna á Lengjunni. Íslenski boltinn 11.5.2010 13:32 Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar klárast í kvöld - Svona fór í fyrra Það er mikil spenna fyrir leikina í Pepsi-deild karla í kvöld en þá klárast fyrsta umferðin. Valur og FH gáfu deildinni góð fyrirheit með fínum leik á Vodafone-vellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2010 13:00 Scott Ramsey skrifar undir þriggja ára samning við Grindavík Scott Ramsey hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Grindavík. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Suðurnesjafélagið enda er Scotty einn allra besti leikmaður liðsins. Íslenski boltinn 11.5.2010 10:30 Gunnleifur: Verðum að gera betur Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, segir að liðið þurfi að fara yfir ýmislegt eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 2-2. Íslenski boltinn 10.5.2010 22:08 Gunnlaugur: Nokkuð gott hjá okkur Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ánægður með frammistöðu síns liðs gegn FH í kvöld. Hann var þó svekktur yfir því að hafa ekki náð öllum stigunum. Íslenski boltinn 10.5.2010 21:57 Víkingur lagði Fjarðabyggð Fyrstu umferð 1. deildar karla lauk í kvöld er Víkingur vann 2-1 sigur á Fjarðabyggð á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 10.5.2010 21:21 Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, í opnunarleik Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2010 18:15 3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 16:00 Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:30 5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:00 7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 12:00 9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 10:00 Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 9.5.2010 16:26 Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2010 22:00 FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2010 14:30 KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. Íslenski boltinn 6.5.2010 16:32 « ‹ ›
Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2010 22:20
Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 11.5.2010 22:07
Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:57
Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:50
Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. Íslenski boltinn 11.5.2010 21:47
Umfjöllun: Keflvíkingar byrja vel Keflvíkingar byrja vel undir stjórn Willums Þórs Þórssonar því þeir unnu 1-0 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:45
Sverrir neyðist til að hætta Sverrir Garðarsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:43
Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:36
Umfjöllun: Fylkir eyðilagði partýið á Selfossi Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:34
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:32
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 11.5.2010 18:15
Síðustu 4 félög hafa fengið eitthvað út úr sínum fyrsta leik í efstu deild Selfyssingar leika í kvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í efstu deild þegar þeir taka á móti Fylkismönnum á gervigrasinu á Selfossi en fimm leikir fara þá fram í 1.umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.5.2010 16:45
Stuðningsmenn Vals brjálaðir út í Kristin Jakobsson Vítið sem Kristinn Jakobsson dæmdi í leik Vals og FH í gær var vafasamt og dómurinn fór ekki vel ofan í stuðningsmenn Vals sem vanda Kristni ekki kveðjurnar á spjallborði Vals.is. Íslenski boltinn 11.5.2010 15:00
Útvarp KR verður á sínum stað í sumar Útvarp KR 98,3 hefur leik í kvöld er KR tekur á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2010 14:30
Hæsti stuðull í sögu Lengjunnar Þeir sem hafa trú á nýliðum Hauka gegn meistarakandidötum KR í Pepsi-deildinni í kvöld geta orðið moldríkir á því að setja pening á Haukanna á Lengjunni. Íslenski boltinn 11.5.2010 13:32
Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar klárast í kvöld - Svona fór í fyrra Það er mikil spenna fyrir leikina í Pepsi-deild karla í kvöld en þá klárast fyrsta umferðin. Valur og FH gáfu deildinni góð fyrirheit með fínum leik á Vodafone-vellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2010 13:00
Scott Ramsey skrifar undir þriggja ára samning við Grindavík Scott Ramsey hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Grindavík. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Suðurnesjafélagið enda er Scotty einn allra besti leikmaður liðsins. Íslenski boltinn 11.5.2010 10:30
Gunnleifur: Verðum að gera betur Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, segir að liðið þurfi að fara yfir ýmislegt eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 2-2. Íslenski boltinn 10.5.2010 22:08
Gunnlaugur: Nokkuð gott hjá okkur Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ánægður með frammistöðu síns liðs gegn FH í kvöld. Hann var þó svekktur yfir því að hafa ekki náð öllum stigunum. Íslenski boltinn 10.5.2010 21:57
Víkingur lagði Fjarðabyggð Fyrstu umferð 1. deildar karla lauk í kvöld er Víkingur vann 2-1 sigur á Fjarðabyggð á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 10.5.2010 21:21
Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, í opnunarleik Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2010 18:15
3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 16:00
Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:30
5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. Íslenski boltinn 10.5.2010 14:00
7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 12:00
9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 10.5.2010 10:00
Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 9.5.2010 16:26
Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2010 22:00
FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2010 14:30
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. Íslenski boltinn 6.5.2010 16:32
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn