Erlent Átta milljón ára gamall skógur í Ungverjalandi Erlent 7.8.2007 10:09 Vilja að Bandaríkjamenn sleppi fimm föngum úr Guantanamo Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að biðja Bandaríkjamenn um að sleppa fimm föngum úr Guantanamo fangelsinu en mennirnir voru búsettir á Bretlandi þegar þeir voru handteknir. Beiðnin er til marks um skýra stefnubreytingu Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, frá yfirlýstri stefnu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra. Erlent 7.8.2007 09:47 Rannsaka blóðdropa tengda hvarfi Madeleine Breska lögreglan athugar nú hvort að blóðdropar sem fundust á hótelherbergi foreldra Madeleine í Portúgal tengist hvarfi dóttur þeirra. Það voru sérstakir leitarhundar sem fundu blóðdropana í síðustu viku en sérfræðingar á vegum portúgölsku lögreglunnar höfði áður ekki komið auga á dropana við hefðbundna leit. Erlent 7.8.2007 09:26 Kínverjar handtaka vestræna mótmælendur Kínversk stjórnvöld handtóku í morgun sex vestræna aðgerðarsinna fyrir að mótmæla mannréttindarbrotum þar í landi. Aðgerðarsinnnarnir hengdu borða á Kínamúrinn þar sem slagorð komandi Ólympíuleika var notað til að mótmæla mannréttindarbrotum og hersetu Kínverja í Tíbet. Erlent 7.8.2007 08:33 Blindur undir stýri Lögreglumönnum í bænum Tartu á Eistlandi brá heldur í brún á dögunum þegar þeir hugðust hafa afskipti af ökumanni sem þeir grunuðu um ölvunarakstur. Erlent 7.8.2007 08:15 Reyna að bjarga sex námuverkamönnum Björgunarsveitir vinna nú að því að reyna bjarga sex námuverkamönnum sem urðu innlyksa eftir að kolanáma féll saman skammt frá Salt Lake City í Utah fylki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 7.8.2007 08:07 Dóttir Giulianis styður Obama Rudolph Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri í New York, sem sækist eftir útnefningu repúblikana sem forsetaefni flokksins í kosningum í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur fengið mótbyr úr óvæntri átt. Erlent 7.8.2007 07:45 Saka Rússa um flugskeytaárás Stjórnvöld í Georgíu sökuðu rússnesk stjórnvöld í morgun um að hafa skotið flugskeyti að landinu. Að sögn ráðamanna í Georgíu á flugskeytinu að hafa verið skotið úr orrustuþotu og lent í bænum Tsitelubani um fjörtíu kílómetra fyrir vestan höfuðborgina Tbilisi. Engan sakaði í árásinni. Erlent 7.8.2007 07:10 Sex Tamil tígrar falla í átökum Sex uppreisnarmenn Tamil tígra féllu þegar til átaka kom milli þeirra og stjórnarhers Sri Lanka í norðurhluta landsins í morgun. Erlent 7.8.2007 07:08 Óttast fleiri tilfelli gin-og klaufaveiki Vísindamenn í Bretlandi rannsaka nú hvort nautgripir í öðru kúabúi í Surrey hafi sýkst af gin- og klaufaveiki. Kúabúið er í um þriggja kílómetra fjarlægð frá búinu þar sem veikin greindist fyrst á föstudaginn. Erlent 7.8.2007 07:05 Tuttugu og fjórir láta lífið í umferðarslysi í Tyrklandi Tuttugu fjórir létust þegar smárúta lenti í árekstri við vöruflutningabíl í Anatolian héraðinu í Mið-Tyrklandi í gærkvöldi. Allir nema einn sem voru í smárútunni létu lífið. Erlent 7.8.2007 06:58 Viðræður Omerts og Abbas hafa gengið vel Viðræður milli Ehuds Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmouds Abbas, forseta Palestínu, á Vesturbakkanum í dag hafa gengið vel að þeirra sögn. Þeir hittust í Jeríkó á Vesturbakkanum í morgun og hafa fundað í dag. Erlent 6.8.2007 20:35 Ekki samið við Talíbana um frelsun Suður-Kóresku gíslana George Bush Bandaríkjaforseti og Hamid Karzai forseti Afganistans hafa ákveðið að semja ekki við Talíbana um frelsun Suður-Kóresku gíslana, samkvæmt upplýsingum sem Breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni í Hvíta húsinu. Erlent 6.8.2007 20:19 Kannað hvort flóðvatn hafi valdið smiti Evrópusambandið hefur bannað útflutning á fersku kjöti, lifandi skepnum og mjólkurvörum frá öllu meginlandi Bretlands tímabundið, vegna gin- og klaufaveiki sem greindist á bóndabæ á Suður-Englandi í síðustu viku. Breskir sérfræðingar rannsaka nú hvort flóðum sumarsins sé um að kenna að smit hafi borist í skepnurnar. Erlent 6.8.2007 18:45 Námumanna leitað eftir slys í kolanámu Björgunarsveitir leitar að sem festust í göngum í kolanámu í vesturhluta Utah, að sögn yfirvalda þar. Talið er að atvikið hafi orðið eftir að jarðskjálfti upp á 4.0 á richter varð á nálægum slóðum. Erlent 6.8.2007 18:28 Náðu tökum á eldunum Miklir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og hafa ekki verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Neyðarástandi var lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik um helgina en í dag náðu slökkviliðsmenn tökum á eldunum sem loguðu þar. Erlent 6.8.2007 18:21 Bresk kona dæmd í fangelsi fyrir tvíkvæni Breskur dómstóll hefur dæmt fimm barna móður, Suzanne Mitchell, í skilorðsbundið fangelsi fyrir tvíkvæni. Suzanne giftist konu við borgaralega athöfn í Shrewsbury á meðan hún var ennþá gift karlmanni. Erlent 6.8.2007 16:11 Danskir dýraverndunarsinnar mótmæla bjarnardrápum Aðgerðarsinnar úr dýraverndarsamtökunum PETA og Anima ætla að koma saman fyrir framan breska sendiráðið í Kaupmannahöfn á morgun til að mótmæla því að lífverðir Elísabetar Englandsdrottningar beri húfur sem unnar eru úr ekta bjarnarfeldi. Erlent 6.8.2007 15:02 Listaverkum stolið í Nice Grímuklæddir þjófar stálu fjórum málverkum úr listasafni í Nice í suðurhluta Frakklands í gær. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglumönnum þar í landi að fimm menn hefðu verið að verki. Þeir hefðu stolið tveimur verkum eftir flæmska listamanninn Breugel og tveimur verkum eftir listamennina Sisley og Monet. Erlent 6.8.2007 14:28 Abbas og Olmert funda Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, komu saman til viðræðan í Jeríkó á Vesturbakkanum í morgun. Mikil öryggisgæla er við fundarstaðinn en svo háttsettir fulltrúar Ísraela og Palestínumanna hafa ekki fundað í palestínskri borg í mörg ár. Erlent 6.8.2007 12:42 190 þúsund byssur týndar Bandarísk hermálayfirvöld hafa týnt 190 þúsund skotvopnum sem sett voru í hendur íraskra lögreglu- og hermanna. Byssurnar átti að nota til að tryggja öryggi íraskra borgara en nú er óttast að þær séu notaðar til að myrða þá og bandaríska hermenn. Erlent 6.8.2007 12:31 Neyðarástand vegna elda í Dubrovnik Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik þar sem miklir skógareldar loga nú. Gríðarlegir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og ekki hafa þeir verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Erlent 6.8.2007 12:11 Evrópusambandið bannar útflutning á landbúnaðarvörum frá Bretlandi Evrópusambandið hefur ákveðið að banna útflutning á fersku kjöti, lifandi skepnum og mjólkurvörum frá öllu meginlandi Bretlands tímabundið, vegna gin- og klaufaveiki sem greindist á bóndabæ nærri Guildford í Surrey fyrir utan London í síðustu viku. Erlent 6.8.2007 11:21 Gusmao nýr forsætisráðherra Austur-Tímor Xanana Gusmao, fyrrverandi forseti Austur-Tímor, verður nýr forsætisráðherra landsins. Jose Ramos-Horta, forseti, hefur falið flokkabandalagi undir forystu Gusmaos að mynda nýja ríkisstjórn. Enginn einn flokkur fékk hreinan meirihluta á þingi í kosningum fyrir rúmum mánuði. Erlent 6.8.2007 10:29 Uppreisnarhópar í Darfúr óska eftir friðarviðræðum Uppreisnarhópar í Darfúr-héraði í Súdan hafa óskað eftir friðarviðræðum við stjórnvöld í Súdan. Samningamenn á vegum Afríkubandalagsins og Sameinuðu þjóðanna greindu frá þessu í morgun. Fulltrúar hópanna luku funda nú í Tansaníu og munu hafa komist að samkomulagi um sameiginlegar kröfur. Erlent 6.8.2007 10:24 Neyðarástand vegna skógarelda í Króatíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dúbrovik þar sem miklir skógareldar loga nú og ógna úhverfum hennar. Björgunarsveitarmenn bíða nú skipana frá borgarstjóra um að byrja að flytja íbúa á brott frá heimilum sínum í hlíðum umhverfis borgina. Erlent 6.8.2007 10:19 Hóta að myrða gíslana Uppreisnarmenn Talíbana hóta því að myrða 21 Suður-Kóreumann sem þeir hafa í gíslingu ef Bush Bandaríkjaforseti og Karzai, forseti Afganistans, fyrirskipi ekki að fangelsaðir Talíbanar fái frelsi. Forsetarnir funda nú í Camp David í Bandaríkjunum um ástandið í Afganistan. Erlent 6.8.2007 09:57 Reynt að bjarga sautján námaverkamönnum Björgunarsveitarmenn í Kína reyna nú að bjarga 17 námuverkamönnum sem eru fastir í járnbrautargöngum í Hubei eftir að vatn flæddi inn í þau. Þrjátíuogfimm mönnum var bjargað fljótlega og þeir færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Mennirnir sautján sem enn eru fastir eru sagðir við góða heilsu enn sem komið er og enginn þeirra er í bráðri lífshættu. Fyrir aðeins fjórum dögum var sextíu og níu kínverskum kolanámumönnum bjargað úr námugöngum sem hafði flætt inn í. Erlent 5.8.2007 19:36 Brown vonar að hægt sé að koma í veg fyrir faraldur Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að hann væri vongóður um að hægt væri að hefta útbreiðslu gin- og klaufaveiki sem kom upp á föstudaginn og koma þannig í veg fyrir faraldur. Erlent 5.8.2007 19:33 Enn flæðir í Suður-Asíu Flóð vegna monsúnregns halda áfram að hrella íbúa Bangladesh og Indlands. Tala látinna er nú komin hátt í þrjúhundruð og fleiri og fleiri neyðast til þess að yfirgefa heimili sín. Erlent 5.8.2007 18:30 « ‹ ›
Vilja að Bandaríkjamenn sleppi fimm föngum úr Guantanamo Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að biðja Bandaríkjamenn um að sleppa fimm föngum úr Guantanamo fangelsinu en mennirnir voru búsettir á Bretlandi þegar þeir voru handteknir. Beiðnin er til marks um skýra stefnubreytingu Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, frá yfirlýstri stefnu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra. Erlent 7.8.2007 09:47
Rannsaka blóðdropa tengda hvarfi Madeleine Breska lögreglan athugar nú hvort að blóðdropar sem fundust á hótelherbergi foreldra Madeleine í Portúgal tengist hvarfi dóttur þeirra. Það voru sérstakir leitarhundar sem fundu blóðdropana í síðustu viku en sérfræðingar á vegum portúgölsku lögreglunnar höfði áður ekki komið auga á dropana við hefðbundna leit. Erlent 7.8.2007 09:26
Kínverjar handtaka vestræna mótmælendur Kínversk stjórnvöld handtóku í morgun sex vestræna aðgerðarsinna fyrir að mótmæla mannréttindarbrotum þar í landi. Aðgerðarsinnnarnir hengdu borða á Kínamúrinn þar sem slagorð komandi Ólympíuleika var notað til að mótmæla mannréttindarbrotum og hersetu Kínverja í Tíbet. Erlent 7.8.2007 08:33
Blindur undir stýri Lögreglumönnum í bænum Tartu á Eistlandi brá heldur í brún á dögunum þegar þeir hugðust hafa afskipti af ökumanni sem þeir grunuðu um ölvunarakstur. Erlent 7.8.2007 08:15
Reyna að bjarga sex námuverkamönnum Björgunarsveitir vinna nú að því að reyna bjarga sex námuverkamönnum sem urðu innlyksa eftir að kolanáma féll saman skammt frá Salt Lake City í Utah fylki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 7.8.2007 08:07
Dóttir Giulianis styður Obama Rudolph Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri í New York, sem sækist eftir útnefningu repúblikana sem forsetaefni flokksins í kosningum í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur fengið mótbyr úr óvæntri átt. Erlent 7.8.2007 07:45
Saka Rússa um flugskeytaárás Stjórnvöld í Georgíu sökuðu rússnesk stjórnvöld í morgun um að hafa skotið flugskeyti að landinu. Að sögn ráðamanna í Georgíu á flugskeytinu að hafa verið skotið úr orrustuþotu og lent í bænum Tsitelubani um fjörtíu kílómetra fyrir vestan höfuðborgina Tbilisi. Engan sakaði í árásinni. Erlent 7.8.2007 07:10
Sex Tamil tígrar falla í átökum Sex uppreisnarmenn Tamil tígra féllu þegar til átaka kom milli þeirra og stjórnarhers Sri Lanka í norðurhluta landsins í morgun. Erlent 7.8.2007 07:08
Óttast fleiri tilfelli gin-og klaufaveiki Vísindamenn í Bretlandi rannsaka nú hvort nautgripir í öðru kúabúi í Surrey hafi sýkst af gin- og klaufaveiki. Kúabúið er í um þriggja kílómetra fjarlægð frá búinu þar sem veikin greindist fyrst á föstudaginn. Erlent 7.8.2007 07:05
Tuttugu og fjórir láta lífið í umferðarslysi í Tyrklandi Tuttugu fjórir létust þegar smárúta lenti í árekstri við vöruflutningabíl í Anatolian héraðinu í Mið-Tyrklandi í gærkvöldi. Allir nema einn sem voru í smárútunni létu lífið. Erlent 7.8.2007 06:58
Viðræður Omerts og Abbas hafa gengið vel Viðræður milli Ehuds Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmouds Abbas, forseta Palestínu, á Vesturbakkanum í dag hafa gengið vel að þeirra sögn. Þeir hittust í Jeríkó á Vesturbakkanum í morgun og hafa fundað í dag. Erlent 6.8.2007 20:35
Ekki samið við Talíbana um frelsun Suður-Kóresku gíslana George Bush Bandaríkjaforseti og Hamid Karzai forseti Afganistans hafa ákveðið að semja ekki við Talíbana um frelsun Suður-Kóresku gíslana, samkvæmt upplýsingum sem Breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni í Hvíta húsinu. Erlent 6.8.2007 20:19
Kannað hvort flóðvatn hafi valdið smiti Evrópusambandið hefur bannað útflutning á fersku kjöti, lifandi skepnum og mjólkurvörum frá öllu meginlandi Bretlands tímabundið, vegna gin- og klaufaveiki sem greindist á bóndabæ á Suður-Englandi í síðustu viku. Breskir sérfræðingar rannsaka nú hvort flóðum sumarsins sé um að kenna að smit hafi borist í skepnurnar. Erlent 6.8.2007 18:45
Námumanna leitað eftir slys í kolanámu Björgunarsveitir leitar að sem festust í göngum í kolanámu í vesturhluta Utah, að sögn yfirvalda þar. Talið er að atvikið hafi orðið eftir að jarðskjálfti upp á 4.0 á richter varð á nálægum slóðum. Erlent 6.8.2007 18:28
Náðu tökum á eldunum Miklir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og hafa ekki verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Neyðarástandi var lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik um helgina en í dag náðu slökkviliðsmenn tökum á eldunum sem loguðu þar. Erlent 6.8.2007 18:21
Bresk kona dæmd í fangelsi fyrir tvíkvæni Breskur dómstóll hefur dæmt fimm barna móður, Suzanne Mitchell, í skilorðsbundið fangelsi fyrir tvíkvæni. Suzanne giftist konu við borgaralega athöfn í Shrewsbury á meðan hún var ennþá gift karlmanni. Erlent 6.8.2007 16:11
Danskir dýraverndunarsinnar mótmæla bjarnardrápum Aðgerðarsinnar úr dýraverndarsamtökunum PETA og Anima ætla að koma saman fyrir framan breska sendiráðið í Kaupmannahöfn á morgun til að mótmæla því að lífverðir Elísabetar Englandsdrottningar beri húfur sem unnar eru úr ekta bjarnarfeldi. Erlent 6.8.2007 15:02
Listaverkum stolið í Nice Grímuklæddir þjófar stálu fjórum málverkum úr listasafni í Nice í suðurhluta Frakklands í gær. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglumönnum þar í landi að fimm menn hefðu verið að verki. Þeir hefðu stolið tveimur verkum eftir flæmska listamanninn Breugel og tveimur verkum eftir listamennina Sisley og Monet. Erlent 6.8.2007 14:28
Abbas og Olmert funda Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, komu saman til viðræðan í Jeríkó á Vesturbakkanum í morgun. Mikil öryggisgæla er við fundarstaðinn en svo háttsettir fulltrúar Ísraela og Palestínumanna hafa ekki fundað í palestínskri borg í mörg ár. Erlent 6.8.2007 12:42
190 þúsund byssur týndar Bandarísk hermálayfirvöld hafa týnt 190 þúsund skotvopnum sem sett voru í hendur íraskra lögreglu- og hermanna. Byssurnar átti að nota til að tryggja öryggi íraskra borgara en nú er óttast að þær séu notaðar til að myrða þá og bandaríska hermenn. Erlent 6.8.2007 12:31
Neyðarástand vegna elda í Dubrovnik Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik þar sem miklir skógareldar loga nú. Gríðarlegir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og ekki hafa þeir verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Erlent 6.8.2007 12:11
Evrópusambandið bannar útflutning á landbúnaðarvörum frá Bretlandi Evrópusambandið hefur ákveðið að banna útflutning á fersku kjöti, lifandi skepnum og mjólkurvörum frá öllu meginlandi Bretlands tímabundið, vegna gin- og klaufaveiki sem greindist á bóndabæ nærri Guildford í Surrey fyrir utan London í síðustu viku. Erlent 6.8.2007 11:21
Gusmao nýr forsætisráðherra Austur-Tímor Xanana Gusmao, fyrrverandi forseti Austur-Tímor, verður nýr forsætisráðherra landsins. Jose Ramos-Horta, forseti, hefur falið flokkabandalagi undir forystu Gusmaos að mynda nýja ríkisstjórn. Enginn einn flokkur fékk hreinan meirihluta á þingi í kosningum fyrir rúmum mánuði. Erlent 6.8.2007 10:29
Uppreisnarhópar í Darfúr óska eftir friðarviðræðum Uppreisnarhópar í Darfúr-héraði í Súdan hafa óskað eftir friðarviðræðum við stjórnvöld í Súdan. Samningamenn á vegum Afríkubandalagsins og Sameinuðu þjóðanna greindu frá þessu í morgun. Fulltrúar hópanna luku funda nú í Tansaníu og munu hafa komist að samkomulagi um sameiginlegar kröfur. Erlent 6.8.2007 10:24
Neyðarástand vegna skógarelda í Króatíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dúbrovik þar sem miklir skógareldar loga nú og ógna úhverfum hennar. Björgunarsveitarmenn bíða nú skipana frá borgarstjóra um að byrja að flytja íbúa á brott frá heimilum sínum í hlíðum umhverfis borgina. Erlent 6.8.2007 10:19
Hóta að myrða gíslana Uppreisnarmenn Talíbana hóta því að myrða 21 Suður-Kóreumann sem þeir hafa í gíslingu ef Bush Bandaríkjaforseti og Karzai, forseti Afganistans, fyrirskipi ekki að fangelsaðir Talíbanar fái frelsi. Forsetarnir funda nú í Camp David í Bandaríkjunum um ástandið í Afganistan. Erlent 6.8.2007 09:57
Reynt að bjarga sautján námaverkamönnum Björgunarsveitarmenn í Kína reyna nú að bjarga 17 námuverkamönnum sem eru fastir í járnbrautargöngum í Hubei eftir að vatn flæddi inn í þau. Þrjátíuogfimm mönnum var bjargað fljótlega og þeir færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Mennirnir sautján sem enn eru fastir eru sagðir við góða heilsu enn sem komið er og enginn þeirra er í bráðri lífshættu. Fyrir aðeins fjórum dögum var sextíu og níu kínverskum kolanámumönnum bjargað úr námugöngum sem hafði flætt inn í. Erlent 5.8.2007 19:36
Brown vonar að hægt sé að koma í veg fyrir faraldur Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að hann væri vongóður um að hægt væri að hefta útbreiðslu gin- og klaufaveiki sem kom upp á föstudaginn og koma þannig í veg fyrir faraldur. Erlent 5.8.2007 19:33
Enn flæðir í Suður-Asíu Flóð vegna monsúnregns halda áfram að hrella íbúa Bangladesh og Indlands. Tala látinna er nú komin hátt í þrjúhundruð og fleiri og fleiri neyðast til þess að yfirgefa heimili sín. Erlent 5.8.2007 18:30