Erlent Margaret Thatcher flutt á sjúkrahús Margaret Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands hefur verið lögð inn á sjúkrahús til rannsóknar. Erlent 20.10.2010 07:39 Bíræfið skartgriparán hjá Carties í Róm Bíræfið skartgriparán var fram hjá Cartier versluninni í Róm í gærdag. Erlent 20.10.2010 07:37 Bandaríkjaher tekur inn samkynhneigða nýliða Bandaríkjaher er farinn að taka við samkynhneigðum nýliðum eftir að dómari í Kaliforníu felldi úr gildi reglur hersins um að samkynhneigðum hermönnum bæri að þegja um kynhneigð sína. Erlent 20.10.2010 07:28 Verkföll og mótmæli halda áfram í Frakklandi Franskir verkamenn ætla að halda áfram verkföllum sínum og mótmælaaðgerðum í dag, sjöunda daginn í röð. Því er reiknað með áframhaldandi öngþveiti og bensínskorti í landinu. Erlent 20.10.2010 07:26 Rússneskur njósnari er forsíðustúlkan á Maxim tímaritinu Rauðhærði rússneski njósnarinn Anna Chapman er forsíðustúlkan á nýjasti tölublaði karlatímaritisins Maxim. Erlent 20.10.2010 07:20 Tvítug stúlka orðin lögreglustjóri í Mexíkó Aðeins tvítug stúlka, Marisol Valles Garcia, er orðin lögreglustjóri í borginni Guadalupe sem liggur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 20.10.2010 07:18 Banksy fær vinnu við gerð Simpsons þáttanna Hinn þekkti teiknimyndaþáttur Simpsons fjölskyldan hefur ráðið breska veggkrotarann Banksy til að hanna nýja upphafstitla að þáttunum. Erlent 20.10.2010 07:14 Samkynhneigð ekki falin meir Bandaríska hermálaráðuneytið gaf í gær út fyrirmæli um að nú megi taka homma og lesbíur í herinn, jafnvel þótt þau fari ekki dult með kynhneigð sína. Erlent 20.10.2010 01:30 Harka færist í mótmælin Grímuklædd ungmenni tókust á við lögreglu í nokkrum borgum Frakklands í gær, þar sem fjöldi fólks hefur mótmælt áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur. Erlent 20.10.2010 01:00 Ekki stætt á banni lengur Reglur Evrópusambandsins gera það að verkum að Norðmenn geta ekki mikið lengur komið í veg fyrir áfengisauglýsingar á sjónvarpsstöðvum, sem senda út í öðrum löndum, jafnvel þótt útsendingin sé einkum ætluð áhorfendum í Noregi. Erlent 20.10.2010 00:45 Tók meira en hundrað tonn Lögreglan í mexíkósku borginni Tijuana við landamæri Bandaríkjanna lagði í gær hald á 105 tonn af kannabisefnum, sem er meira en dæmi eru til um að hald hafi verið lagt á í einu lagi í landinu árum saman. Erlent 20.10.2010 00:30 Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. Erlent 20.10.2010 00:00 Myrti konur og klæddi sig í undirföt tólf ára stúlku Kanadíski ofurstinn, Russel Williams, játaði fyrir rétti í dag að hafa myrt tvær konur og að hafa brotist inn á heimili tveggja annarra kvenna og nauðgað þeim hrottalega auk þess sem hann mátaði undirfötin þeirra. Erlent 19.10.2010 23:22 Dularfull ljós á flakki yfir Bandaríkjunum -myndband Margir Bandaríkjamenn velta nú fyrir sér dularfullum ljósum sem hafa sést bæði yfir El Paso og New York. Í New York sáust ljósin raunar um hábjartan dag. Erlent 19.10.2010 14:18 Hopp og hí og trallala Þegar danskir lögreglumenn í smábænum Næstved komu að 34 ára gömlum heimilislausum manni sem hafði lent í smá umferðaróhappi, grunaði þá að ekki væri allt með felldu. Erlent 19.10.2010 13:52 Hlustaðu nú á Churchill, skattmann Í Bretlandi kvarta menn nú mjög undan fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Bæði undan niðurskurði og skattahækkunum. Það eru kannski skattahækkanirnar sem fara mest fyrir brjóstið á fólki. Terry nokkur Smith er forstjóri verðbréfamiðlunarinnar Tullett Prebon. Erlent 19.10.2010 13:15 Vill banna styrki til moskubygginga frá Sádí Arabíu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, vill koma í veg fyrir að aðilar frá Sádí Arabíu styrki byggingar moska í Noregi. Stjórnvöld í Sádí Arabíu og fjársterkir aðilar vilja leggja tugi milljóna norskra króna til moskubygginga víða um landið en Störe segir í svari til samtaka múslima í Noregi að ríkisstjórnin leggist gegn styrkveitingunum. Samkvæmt norskum lögum er utanaðkomandi heimilt að styrkja byggingu bænahúsa í landinu en að stjórnvöld þurfi að lýsa sig samþykk slíkum styrkveitingum. Erlent 19.10.2010 10:24 Bretar leggja flaggskipi sínu vegna sparnaðar Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja flaggskipi breska flotans, flugmóðurskipinu Ark Royal. Jafnframt verður Harrier orrustuþotum flotans lagt eða þær seldar úr landi. Þær eru þeim eiginleikum búnar að geta hafið sig til flugs og lent lóðrétt. Erlent 19.10.2010 09:48 Öskubakkar komnir aftur á gríska bari og veitingastaði Öskubakkarnir eru komnir aftur á gríska bari og veitingastaði aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að sett var reykingabann á þessa staði í Grikklandi. Erlent 19.10.2010 07:46 Skot- og sprengjuárás á þingið í Tsjetsjeníu Að minnsta kosti sex eru látnir og tíu særðir eftir skot- og sjálfsmorðssprengjuárás á þing Tsjetsjeníu í borginni Grozny í Kákasusfjöllunum. Erlent 19.10.2010 07:38 Enn ein staðfesting á að B-vítamín dragi úr Alzheimer Enn ein vísindarannsókn styður þær kenningar að neysla á B-vítamínum getur dregið úr hættunni að fá Alzheimer-sjúkdóminn. Erlent 19.10.2010 07:27 Fellibylurinn Megi stefnir hraðbyri í átt að Hong Kong Fellibylurinn Megi stefnir nú hraðbyri í átt að Hong Kong og suðurhluta Kína. Að minnsta kosti 11 létu lífið og fjölda er saknað eftir að Megi reið yfir norðurhluta Luzon á Filippseyjum í gærdag en fellibylurinn er sá öflugasti sem myndast hefur í heiminum í ár. Erlent 19.10.2010 07:25 Fundu 105 tonn af marijúana í Mexíkó Mexíkanskar öryggissveitir og lögreglan í Tijuana í Mexíkó hafa lagt hald á 105 tonn af marijúana. Erlent 19.10.2010 07:24 Áfram öngþveiti í Frakklandi, Sarkozy gefur sig ekki Áframhaldandi verkföll og mótmælaaðgerðir eru boðaðir í yfir 200 borgum og bæjum Frakklands í dag. Búist er við að mikið öngþveiti muni ríkja í landinu í dag vegna þessara aðgerða. Erlent 19.10.2010 07:19 Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. Erlent 19.10.2010 01:00 Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. Erlent 19.10.2010 00:45 Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. Erlent 19.10.2010 00:30 Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. Erlent 19.10.2010 00:00 Geðveikur eða ekki: Slátraði geðlækninum og blés fingurkossa Dómari ómerkti réttarhald yfir David Tarloff í dag en hann er grunaður um að hafa myrt geðlækninn sinn í New York árið 2008. Málið hefur vakið talsverða athygli en hart er deilt um það hvort Tarloff sé í raun geðveikur. Erlent 18.10.2010 22:37 Rússnesku njósnararnir fengu æðstu viðurkenningu ríkisins Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev, hefur veitt Önnu Chapman og hinum njósnurunum sem voru í Bandaríkjunum, æðstu viðurkenningu ríkisins fyrir vel unnin störf samkvæmt fréttavef BBC. Erlent 18.10.2010 21:05 « ‹ ›
Margaret Thatcher flutt á sjúkrahús Margaret Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands hefur verið lögð inn á sjúkrahús til rannsóknar. Erlent 20.10.2010 07:39
Bíræfið skartgriparán hjá Carties í Róm Bíræfið skartgriparán var fram hjá Cartier versluninni í Róm í gærdag. Erlent 20.10.2010 07:37
Bandaríkjaher tekur inn samkynhneigða nýliða Bandaríkjaher er farinn að taka við samkynhneigðum nýliðum eftir að dómari í Kaliforníu felldi úr gildi reglur hersins um að samkynhneigðum hermönnum bæri að þegja um kynhneigð sína. Erlent 20.10.2010 07:28
Verkföll og mótmæli halda áfram í Frakklandi Franskir verkamenn ætla að halda áfram verkföllum sínum og mótmælaaðgerðum í dag, sjöunda daginn í röð. Því er reiknað með áframhaldandi öngþveiti og bensínskorti í landinu. Erlent 20.10.2010 07:26
Rússneskur njósnari er forsíðustúlkan á Maxim tímaritinu Rauðhærði rússneski njósnarinn Anna Chapman er forsíðustúlkan á nýjasti tölublaði karlatímaritisins Maxim. Erlent 20.10.2010 07:20
Tvítug stúlka orðin lögreglustjóri í Mexíkó Aðeins tvítug stúlka, Marisol Valles Garcia, er orðin lögreglustjóri í borginni Guadalupe sem liggur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 20.10.2010 07:18
Banksy fær vinnu við gerð Simpsons þáttanna Hinn þekkti teiknimyndaþáttur Simpsons fjölskyldan hefur ráðið breska veggkrotarann Banksy til að hanna nýja upphafstitla að þáttunum. Erlent 20.10.2010 07:14
Samkynhneigð ekki falin meir Bandaríska hermálaráðuneytið gaf í gær út fyrirmæli um að nú megi taka homma og lesbíur í herinn, jafnvel þótt þau fari ekki dult með kynhneigð sína. Erlent 20.10.2010 01:30
Harka færist í mótmælin Grímuklædd ungmenni tókust á við lögreglu í nokkrum borgum Frakklands í gær, þar sem fjöldi fólks hefur mótmælt áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur. Erlent 20.10.2010 01:00
Ekki stætt á banni lengur Reglur Evrópusambandsins gera það að verkum að Norðmenn geta ekki mikið lengur komið í veg fyrir áfengisauglýsingar á sjónvarpsstöðvum, sem senda út í öðrum löndum, jafnvel þótt útsendingin sé einkum ætluð áhorfendum í Noregi. Erlent 20.10.2010 00:45
Tók meira en hundrað tonn Lögreglan í mexíkósku borginni Tijuana við landamæri Bandaríkjanna lagði í gær hald á 105 tonn af kannabisefnum, sem er meira en dæmi eru til um að hald hafi verið lagt á í einu lagi í landinu árum saman. Erlent 20.10.2010 00:30
Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. Erlent 20.10.2010 00:00
Myrti konur og klæddi sig í undirföt tólf ára stúlku Kanadíski ofurstinn, Russel Williams, játaði fyrir rétti í dag að hafa myrt tvær konur og að hafa brotist inn á heimili tveggja annarra kvenna og nauðgað þeim hrottalega auk þess sem hann mátaði undirfötin þeirra. Erlent 19.10.2010 23:22
Dularfull ljós á flakki yfir Bandaríkjunum -myndband Margir Bandaríkjamenn velta nú fyrir sér dularfullum ljósum sem hafa sést bæði yfir El Paso og New York. Í New York sáust ljósin raunar um hábjartan dag. Erlent 19.10.2010 14:18
Hopp og hí og trallala Þegar danskir lögreglumenn í smábænum Næstved komu að 34 ára gömlum heimilislausum manni sem hafði lent í smá umferðaróhappi, grunaði þá að ekki væri allt með felldu. Erlent 19.10.2010 13:52
Hlustaðu nú á Churchill, skattmann Í Bretlandi kvarta menn nú mjög undan fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Bæði undan niðurskurði og skattahækkunum. Það eru kannski skattahækkanirnar sem fara mest fyrir brjóstið á fólki. Terry nokkur Smith er forstjóri verðbréfamiðlunarinnar Tullett Prebon. Erlent 19.10.2010 13:15
Vill banna styrki til moskubygginga frá Sádí Arabíu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, vill koma í veg fyrir að aðilar frá Sádí Arabíu styrki byggingar moska í Noregi. Stjórnvöld í Sádí Arabíu og fjársterkir aðilar vilja leggja tugi milljóna norskra króna til moskubygginga víða um landið en Störe segir í svari til samtaka múslima í Noregi að ríkisstjórnin leggist gegn styrkveitingunum. Samkvæmt norskum lögum er utanaðkomandi heimilt að styrkja byggingu bænahúsa í landinu en að stjórnvöld þurfi að lýsa sig samþykk slíkum styrkveitingum. Erlent 19.10.2010 10:24
Bretar leggja flaggskipi sínu vegna sparnaðar Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja flaggskipi breska flotans, flugmóðurskipinu Ark Royal. Jafnframt verður Harrier orrustuþotum flotans lagt eða þær seldar úr landi. Þær eru þeim eiginleikum búnar að geta hafið sig til flugs og lent lóðrétt. Erlent 19.10.2010 09:48
Öskubakkar komnir aftur á gríska bari og veitingastaði Öskubakkarnir eru komnir aftur á gríska bari og veitingastaði aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að sett var reykingabann á þessa staði í Grikklandi. Erlent 19.10.2010 07:46
Skot- og sprengjuárás á þingið í Tsjetsjeníu Að minnsta kosti sex eru látnir og tíu særðir eftir skot- og sjálfsmorðssprengjuárás á þing Tsjetsjeníu í borginni Grozny í Kákasusfjöllunum. Erlent 19.10.2010 07:38
Enn ein staðfesting á að B-vítamín dragi úr Alzheimer Enn ein vísindarannsókn styður þær kenningar að neysla á B-vítamínum getur dregið úr hættunni að fá Alzheimer-sjúkdóminn. Erlent 19.10.2010 07:27
Fellibylurinn Megi stefnir hraðbyri í átt að Hong Kong Fellibylurinn Megi stefnir nú hraðbyri í átt að Hong Kong og suðurhluta Kína. Að minnsta kosti 11 létu lífið og fjölda er saknað eftir að Megi reið yfir norðurhluta Luzon á Filippseyjum í gærdag en fellibylurinn er sá öflugasti sem myndast hefur í heiminum í ár. Erlent 19.10.2010 07:25
Fundu 105 tonn af marijúana í Mexíkó Mexíkanskar öryggissveitir og lögreglan í Tijuana í Mexíkó hafa lagt hald á 105 tonn af marijúana. Erlent 19.10.2010 07:24
Áfram öngþveiti í Frakklandi, Sarkozy gefur sig ekki Áframhaldandi verkföll og mótmælaaðgerðir eru boðaðir í yfir 200 borgum og bæjum Frakklands í dag. Búist er við að mikið öngþveiti muni ríkja í landinu í dag vegna þessara aðgerða. Erlent 19.10.2010 07:19
Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. Erlent 19.10.2010 01:00
Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. Erlent 19.10.2010 00:45
Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. Erlent 19.10.2010 00:30
Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. Erlent 19.10.2010 00:00
Geðveikur eða ekki: Slátraði geðlækninum og blés fingurkossa Dómari ómerkti réttarhald yfir David Tarloff í dag en hann er grunaður um að hafa myrt geðlækninn sinn í New York árið 2008. Málið hefur vakið talsverða athygli en hart er deilt um það hvort Tarloff sé í raun geðveikur. Erlent 18.10.2010 22:37
Rússnesku njósnararnir fengu æðstu viðurkenningu ríkisins Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev, hefur veitt Önnu Chapman og hinum njósnurunum sem voru í Bandaríkjunum, æðstu viðurkenningu ríkisins fyrir vel unnin störf samkvæmt fréttavef BBC. Erlent 18.10.2010 21:05