Erlent Skylmingaþrælar handteknir í Róm Ítalskir lögreglumenn lentu í blóðugum bardaga við skylmingaþræla við hringleikahúsið í Róm í gær. Við hringleikahúsið og önnur forn mannvirki í Róm hafa löngum verið menn klæddir sem skylmingaþrælar sem ferðamenn geta látið mynda sig með fyrir þóknun. Erlent 12.8.2011 10:56 Vondur samverji handtekinn Búið er að handtaka einn mannanna sem rændu ungan Malasíumann þar sem hann lá meðvitundarlítill í götunni eftir árás óeirðaseggja í Lundúnum á dögunum. Erlent 12.8.2011 10:49 Dani man ekki hvar hann lagði bílnum sínum Lögregla í Malmö hefur óskað eftir hjálp almennings við að finna bíl sem týndist í júlí. Aldraður Dani lagði bílnum sínum í miðbæ Malmö en man ekki hvar. Erlent 12.8.2011 10:00 Meintur morðingi Bowes handtekinn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um morðið á Richard Mannington Bowes. Ráðist var á Bowes þegar hann í miðjum óeirðunum í London á mánudag reyndi að slökkva eld í ruslagámi. Hann var barinn til óbóta og hlaut alvarlega höfuðáverka sem drógu hann til dauða í nótt. Erlent 12.8.2011 08:45 Lést í nótt af höfuðáverkum eftir árás í London Sextíu og átta ára gamall karlmaður lést á sjúkrahúsi í London í nótt en hann varð fyrir árás ræningja í uppþotunum á mánudag í hverfinu Ealing. Maðurinn, Richard Mannington Bowes, var að reyna að slökkva eld í ruslatunnu þegar ráðist var á hann og honum veittir höfuðáverkar sem nú hafa dregið hann til dauða. Erlent 12.8.2011 07:20 Sýrland: Hillary hvetur önnur ríki til að taka þátt í þvingunum Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur biðlað til annarra ríkja um að taka þátt í viðskiptaþvingunum á Sýrlendinga. Í viðtali við CBS fréttastöðina beindi Hillary orðum sínum sérstaklega til Kínverja og Indverja en ríkin tvö hafa gert stóra olíusamninga við Sýrlendinga. Erlent 12.8.2011 06:58 Níræður nasisti leystur úr fangelsi Þrátt fyrir að nasistinn Josef Scheungraber hafi verið dæmdur í lífstíðar fangelsi árið 2009, sleppur hann við afplánun. Sheungraber var liðþjálfi í herliði nasista í Seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 11.8.2011 21:55 Írskt glæpagengi stelur nashyrningshornum fyrir Asíubúa Írskt glæpagengi fer nú rænandi og ruplandi um alla Evrópu. Ribbaldarnir hafa með sér verðmæt horn nashyrninga hvaðan sem þeir koma. Erlent 11.8.2011 21:24 Obama skýtur fast á þingið "Sumar af þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir í dag eru vegna atburða sem við höfum ekki haft neina stjórn á,“ sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í ræðu í dag. Erlent 11.8.2011 20:49 Vorkennir árásarmönnunum Tvítugur nemi frá Malasíu, sem var rændur á götum úti eftir að hafa slasast í óeirðum í Lundúnaborg, segist vorkenna árásarmönnum sínum. Almenningur í Bretlandi er snortinn og hafa margir boðist til styrkja þennan ólánsama dreng . Erlent 11.8.2011 18:45 Sænska lögreglan rýmdi líbíska sendiráðið Þungvopnaðir sænskir lögreglumenn réðust í dag til inngöngu í sendiráð Líbíu í Stokkhólmi, sem sjö líbískir flóttamenn höfðu lagt undir sig. Enginn starfsmaður var í sendiráðinu. Erlent 11.8.2011 15:50 Eistneski byssumaðurinn látinn Maðurinn sem réðst inn í Varnarmálaráðuneytið í Tallin, höfðuborg Eistlands fyrr í dag, er látinn. Hann réðst inn í ráðuneytið um klukkan 12:30 að íslenskum tíma, hleypti þar af skotvopni og tók sér gísl, samkvæmt því sem greint hefur verið frá í þarlendum miðlum. Erlent 11.8.2011 15:20 Enga kossa takk -við erum Þjóðverjar Siðareglusamtök í Þýskalandi hafa lagt til að fólki verði bannað heilsast með kossi á vinnustöðum. Knigge samtökin segja að mörgum Þjóðverjum finnist slíkar kveðjur óþægilegar. Erlent 11.8.2011 14:44 Búið að yfirbuga byssumanninn - tók fólk í gíslingu Lögreglan í Eistlandi hefur yfirbugað byssumann sem réðst inni í varnarmálaráðuneyti Eistlands í Tallinn síðdegis á staðartíma í dag. Ekki er vitað hvort einhver hafi særst í árásinni en skothvellir og sprengingar heyrðu frá byggingunni. Eistneskir fjölmiðlar segja að maðurinn hafi tekið starfsfólk í gíslingu. Erlent 11.8.2011 14:26 Ætla að loka frelsisstyttunni Frelsisstyttan fræga í New York verður lokuð næsta árið en hún er í brýnni þörf fyrir ítarlegt viðhald. Styttan er einn vinsælasti ferðamannastaður heimsins og gert er ráð fyrir því að viðgerðin kosti rúma þrjá milljarða króna. Erlent 11.8.2011 13:25 Breivik kurteis við yfirheyrslur Lögreglumaðurinn sem yfirheyrir fjöldamorðingjann Anders Breivik segir að þeir tali saman á þægilegum nótum og engin tilraun sé gerð til þess að brjóta Breivik niður. Erlent 11.8.2011 13:25 Þýski Jack Sparrow höfðar mál gegn Disney Marcus Off, sem ljáði Johnny Depp rödd sína sem Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean-myndunum í Þýskalandi, hefur höfðað mál gegn kvikmyndafyrirtækinu Disney. Hann segir að framlag hans til myndanna hafi verið vanmetið. Erlent 11.8.2011 11:49 "Tróju-treyjum“ dreift til nýnasista Þýskir nýnasistar glöddust á dögunum þegar þeir mættu á rokkhátíð í Austur-Þýskalandi og fengu að gjöf forláta stuttermabol sem á var prentuð hauskúpa. Fyrir neðan myndina stóð "Hardcore - Rebellen" eða "Gallharðir uppreisnarmenn". Þetta féll tónleikagestum afar vel í geð og fengu færri bolina en vildu. Bolirnir voru hinsvegar þeim göldrum gæddir að þegar þeir fara í þvottavél koma dulin skilaboð í ljós. Skilaboðin eru frá samtökunum Exit sem einbeita sér að því að reyna að fá nýnasista í Þýskalandi til þess að snúa frá villu síns vegar. Erlent 11.8.2011 11:38 Fjöldi barna látinn í árásum mannlausra flugvéla Bandaríkjamanna Árásir mannlausra orrustuvéla Bandaríkjamanna í Pakistan gætu hafa kostað allt að 2.863 manns lífið samkvæmt rannsóknum breska fyrirtækisins The Bureau of Investigative Journalism. Þar af eru allt að 168 börn. Erlent 11.8.2011 10:36 Forsætisráðherra Japan ætlar að segja af sér Japanski forsætisráðherrann Naoto Kan sagðist í gær ætla að segja af sér um leið og ný frumvörp sem tengjast uppbyggingu eftir jarðskjálftann í mars fara í gegnum þingið. Búist er við því að Kan hverfi á braut í lok mánaðarins. Forsætisráðherrann hefur verið undir miklum þrýstingi og hafa vinsældir hans hríðfallið síðustu mánuði. Erlent 11.8.2011 10:32 Norður-Kóreumenn segjast hafa verið að byggja hús Norður-Kóreumenn vísa því á bug að hafa skotið á nágranna sína í suðri eins og greint var frá í gær. Þeir segja að Suður-kóreskir hermenn hafi haldið að sprengingar frá byggingarsvæði nálægt landamærunum hafi verið hávaði frá stórskotaliði. Erlent 11.8.2011 10:27 Hefnt fyrir drápin á sérsveitarmönnum Bandarískur hershöfðingi í Afganistan segir að hópi Talíbana sem talinn er hafa staðið á bakvið árás á Chinook þyrlu hersins á dögunum hafi verið útrýmt í loftárás á mánudaginn. Erlent 11.8.2011 10:22 Meiri líkur á hjartaáfalli hjá konum sem reykja en körlum Konur sem byrja að reykja auka líkurnar á hjartafalli meira en karlmenn sem taka upp ósiðinn, þrátt fyrir að reykja yfirleitt minna. Erlent 11.8.2011 08:15 Sýrlenskir skriðdrekar draga sig í hlé Sýrlenskir skriðdrekar fóru í gærkvöldi frá borginni Hama eftir vikulanga árásarhrinu á borgina sem er eitt af höfuðvígjum mótmælenda í landinu. Erlent 11.8.2011 08:12 Mikil löggæsla og rigning róaði lýðinn Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna og mikil rigning á sumum svæðum komu í veg fyrir að England logaði í óeirðum fimmtu nóttina í röð. Erlent 11.8.2011 08:06 Fór þriggja kílómetra lengri leið til Úteyjar Lögreglan í Noregi hefur vísað á bug fréttum þess efnis að hægt hefði verið að komast frá Ósló í Útey á mun styttri tíma þegar hryðjuverk voru framin á stöðunum tveimur. Erlent 11.8.2011 04:00 Óku inn í hóp og drápu þrjá Þrír menn létust í óeirðum í Birmingham aðfaranótt miðvikudags. Mennirnir, sem voru á aldrinum 20 til 31 árs, voru í hópi fólks sem reyndi að verja verslanir í hverfi sínu fyrir þjófum þegar bíl var ekið á þá. Ökumaðurinn flúði af vettvangi en maður er nú í haldi lögreglunnar grunaður um að hafa valdið dauða mannanna. Atvikið er rannsakað sem morðmál. Erlent 11.8.2011 00:15 Hlutabréfaverð hrynur líka í Bandaríkjunum Bandarískar hlutabréfavísitölur lækkuðu mikið í dag líkt og þeir evrópsku. Erlent 10.8.2011 21:04 Leðurblaka laus í flugvél Það er ekki á hverjum degi sem þú sest upp í flugvél og í miðju flugi byrjar leðurblaka að fljúga um flugvélina. Farþegar um borð í vél flugfélagsins Delta lentu í því í dögunum. Erlent 10.8.2011 20:30 Yfir ellefu hundruð handteknir Forsætisráðherra Bretlands segir allt verða gert til að hefta óeirðirnar í landinu. Litið verði framhjá persónuverndarlögum og myndir úr eftirlitsmyndavélum gerðar opinberar til að koma óeirðarseggjum bak við lás og slá. Óeirðirnar, sem hófust í Tottenham á laugardag, hafa breiðst út til fleiri borga. Erlent 10.8.2011 18:40 « ‹ ›
Skylmingaþrælar handteknir í Róm Ítalskir lögreglumenn lentu í blóðugum bardaga við skylmingaþræla við hringleikahúsið í Róm í gær. Við hringleikahúsið og önnur forn mannvirki í Róm hafa löngum verið menn klæddir sem skylmingaþrælar sem ferðamenn geta látið mynda sig með fyrir þóknun. Erlent 12.8.2011 10:56
Vondur samverji handtekinn Búið er að handtaka einn mannanna sem rændu ungan Malasíumann þar sem hann lá meðvitundarlítill í götunni eftir árás óeirðaseggja í Lundúnum á dögunum. Erlent 12.8.2011 10:49
Dani man ekki hvar hann lagði bílnum sínum Lögregla í Malmö hefur óskað eftir hjálp almennings við að finna bíl sem týndist í júlí. Aldraður Dani lagði bílnum sínum í miðbæ Malmö en man ekki hvar. Erlent 12.8.2011 10:00
Meintur morðingi Bowes handtekinn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um morðið á Richard Mannington Bowes. Ráðist var á Bowes þegar hann í miðjum óeirðunum í London á mánudag reyndi að slökkva eld í ruslagámi. Hann var barinn til óbóta og hlaut alvarlega höfuðáverka sem drógu hann til dauða í nótt. Erlent 12.8.2011 08:45
Lést í nótt af höfuðáverkum eftir árás í London Sextíu og átta ára gamall karlmaður lést á sjúkrahúsi í London í nótt en hann varð fyrir árás ræningja í uppþotunum á mánudag í hverfinu Ealing. Maðurinn, Richard Mannington Bowes, var að reyna að slökkva eld í ruslatunnu þegar ráðist var á hann og honum veittir höfuðáverkar sem nú hafa dregið hann til dauða. Erlent 12.8.2011 07:20
Sýrland: Hillary hvetur önnur ríki til að taka þátt í þvingunum Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur biðlað til annarra ríkja um að taka þátt í viðskiptaþvingunum á Sýrlendinga. Í viðtali við CBS fréttastöðina beindi Hillary orðum sínum sérstaklega til Kínverja og Indverja en ríkin tvö hafa gert stóra olíusamninga við Sýrlendinga. Erlent 12.8.2011 06:58
Níræður nasisti leystur úr fangelsi Þrátt fyrir að nasistinn Josef Scheungraber hafi verið dæmdur í lífstíðar fangelsi árið 2009, sleppur hann við afplánun. Sheungraber var liðþjálfi í herliði nasista í Seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 11.8.2011 21:55
Írskt glæpagengi stelur nashyrningshornum fyrir Asíubúa Írskt glæpagengi fer nú rænandi og ruplandi um alla Evrópu. Ribbaldarnir hafa með sér verðmæt horn nashyrninga hvaðan sem þeir koma. Erlent 11.8.2011 21:24
Obama skýtur fast á þingið "Sumar af þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir í dag eru vegna atburða sem við höfum ekki haft neina stjórn á,“ sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í ræðu í dag. Erlent 11.8.2011 20:49
Vorkennir árásarmönnunum Tvítugur nemi frá Malasíu, sem var rændur á götum úti eftir að hafa slasast í óeirðum í Lundúnaborg, segist vorkenna árásarmönnum sínum. Almenningur í Bretlandi er snortinn og hafa margir boðist til styrkja þennan ólánsama dreng . Erlent 11.8.2011 18:45
Sænska lögreglan rýmdi líbíska sendiráðið Þungvopnaðir sænskir lögreglumenn réðust í dag til inngöngu í sendiráð Líbíu í Stokkhólmi, sem sjö líbískir flóttamenn höfðu lagt undir sig. Enginn starfsmaður var í sendiráðinu. Erlent 11.8.2011 15:50
Eistneski byssumaðurinn látinn Maðurinn sem réðst inn í Varnarmálaráðuneytið í Tallin, höfðuborg Eistlands fyrr í dag, er látinn. Hann réðst inn í ráðuneytið um klukkan 12:30 að íslenskum tíma, hleypti þar af skotvopni og tók sér gísl, samkvæmt því sem greint hefur verið frá í þarlendum miðlum. Erlent 11.8.2011 15:20
Enga kossa takk -við erum Þjóðverjar Siðareglusamtök í Þýskalandi hafa lagt til að fólki verði bannað heilsast með kossi á vinnustöðum. Knigge samtökin segja að mörgum Þjóðverjum finnist slíkar kveðjur óþægilegar. Erlent 11.8.2011 14:44
Búið að yfirbuga byssumanninn - tók fólk í gíslingu Lögreglan í Eistlandi hefur yfirbugað byssumann sem réðst inni í varnarmálaráðuneyti Eistlands í Tallinn síðdegis á staðartíma í dag. Ekki er vitað hvort einhver hafi særst í árásinni en skothvellir og sprengingar heyrðu frá byggingunni. Eistneskir fjölmiðlar segja að maðurinn hafi tekið starfsfólk í gíslingu. Erlent 11.8.2011 14:26
Ætla að loka frelsisstyttunni Frelsisstyttan fræga í New York verður lokuð næsta árið en hún er í brýnni þörf fyrir ítarlegt viðhald. Styttan er einn vinsælasti ferðamannastaður heimsins og gert er ráð fyrir því að viðgerðin kosti rúma þrjá milljarða króna. Erlent 11.8.2011 13:25
Breivik kurteis við yfirheyrslur Lögreglumaðurinn sem yfirheyrir fjöldamorðingjann Anders Breivik segir að þeir tali saman á þægilegum nótum og engin tilraun sé gerð til þess að brjóta Breivik niður. Erlent 11.8.2011 13:25
Þýski Jack Sparrow höfðar mál gegn Disney Marcus Off, sem ljáði Johnny Depp rödd sína sem Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean-myndunum í Þýskalandi, hefur höfðað mál gegn kvikmyndafyrirtækinu Disney. Hann segir að framlag hans til myndanna hafi verið vanmetið. Erlent 11.8.2011 11:49
"Tróju-treyjum“ dreift til nýnasista Þýskir nýnasistar glöddust á dögunum þegar þeir mættu á rokkhátíð í Austur-Þýskalandi og fengu að gjöf forláta stuttermabol sem á var prentuð hauskúpa. Fyrir neðan myndina stóð "Hardcore - Rebellen" eða "Gallharðir uppreisnarmenn". Þetta féll tónleikagestum afar vel í geð og fengu færri bolina en vildu. Bolirnir voru hinsvegar þeim göldrum gæddir að þegar þeir fara í þvottavél koma dulin skilaboð í ljós. Skilaboðin eru frá samtökunum Exit sem einbeita sér að því að reyna að fá nýnasista í Þýskalandi til þess að snúa frá villu síns vegar. Erlent 11.8.2011 11:38
Fjöldi barna látinn í árásum mannlausra flugvéla Bandaríkjamanna Árásir mannlausra orrustuvéla Bandaríkjamanna í Pakistan gætu hafa kostað allt að 2.863 manns lífið samkvæmt rannsóknum breska fyrirtækisins The Bureau of Investigative Journalism. Þar af eru allt að 168 börn. Erlent 11.8.2011 10:36
Forsætisráðherra Japan ætlar að segja af sér Japanski forsætisráðherrann Naoto Kan sagðist í gær ætla að segja af sér um leið og ný frumvörp sem tengjast uppbyggingu eftir jarðskjálftann í mars fara í gegnum þingið. Búist er við því að Kan hverfi á braut í lok mánaðarins. Forsætisráðherrann hefur verið undir miklum þrýstingi og hafa vinsældir hans hríðfallið síðustu mánuði. Erlent 11.8.2011 10:32
Norður-Kóreumenn segjast hafa verið að byggja hús Norður-Kóreumenn vísa því á bug að hafa skotið á nágranna sína í suðri eins og greint var frá í gær. Þeir segja að Suður-kóreskir hermenn hafi haldið að sprengingar frá byggingarsvæði nálægt landamærunum hafi verið hávaði frá stórskotaliði. Erlent 11.8.2011 10:27
Hefnt fyrir drápin á sérsveitarmönnum Bandarískur hershöfðingi í Afganistan segir að hópi Talíbana sem talinn er hafa staðið á bakvið árás á Chinook þyrlu hersins á dögunum hafi verið útrýmt í loftárás á mánudaginn. Erlent 11.8.2011 10:22
Meiri líkur á hjartaáfalli hjá konum sem reykja en körlum Konur sem byrja að reykja auka líkurnar á hjartafalli meira en karlmenn sem taka upp ósiðinn, þrátt fyrir að reykja yfirleitt minna. Erlent 11.8.2011 08:15
Sýrlenskir skriðdrekar draga sig í hlé Sýrlenskir skriðdrekar fóru í gærkvöldi frá borginni Hama eftir vikulanga árásarhrinu á borgina sem er eitt af höfuðvígjum mótmælenda í landinu. Erlent 11.8.2011 08:12
Mikil löggæsla og rigning róaði lýðinn Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna og mikil rigning á sumum svæðum komu í veg fyrir að England logaði í óeirðum fimmtu nóttina í röð. Erlent 11.8.2011 08:06
Fór þriggja kílómetra lengri leið til Úteyjar Lögreglan í Noregi hefur vísað á bug fréttum þess efnis að hægt hefði verið að komast frá Ósló í Útey á mun styttri tíma þegar hryðjuverk voru framin á stöðunum tveimur. Erlent 11.8.2011 04:00
Óku inn í hóp og drápu þrjá Þrír menn létust í óeirðum í Birmingham aðfaranótt miðvikudags. Mennirnir, sem voru á aldrinum 20 til 31 árs, voru í hópi fólks sem reyndi að verja verslanir í hverfi sínu fyrir þjófum þegar bíl var ekið á þá. Ökumaðurinn flúði af vettvangi en maður er nú í haldi lögreglunnar grunaður um að hafa valdið dauða mannanna. Atvikið er rannsakað sem morðmál. Erlent 11.8.2011 00:15
Hlutabréfaverð hrynur líka í Bandaríkjunum Bandarískar hlutabréfavísitölur lækkuðu mikið í dag líkt og þeir evrópsku. Erlent 10.8.2011 21:04
Leðurblaka laus í flugvél Það er ekki á hverjum degi sem þú sest upp í flugvél og í miðju flugi byrjar leðurblaka að fljúga um flugvélina. Farþegar um borð í vél flugfélagsins Delta lentu í því í dögunum. Erlent 10.8.2011 20:30
Yfir ellefu hundruð handteknir Forsætisráðherra Bretlands segir allt verða gert til að hefta óeirðirnar í landinu. Litið verði framhjá persónuverndarlögum og myndir úr eftirlitsmyndavélum gerðar opinberar til að koma óeirðarseggjum bak við lás og slá. Óeirðirnar, sem hófust í Tottenham á laugardag, hafa breiðst út til fleiri borga. Erlent 10.8.2011 18:40