Erlent Blindur rithöfundur ritaði óvart með bleklausum penna Tæknideild lögreglunnar í Charmouth í Bretlandi kom blindum rithöfundi til bjargar eftir að hún hafði skrifað vikum saman með bleklausum penna. Erlent 12.4.2012 23:30 Með sömu greindarvísitölu og Albert Einstein Fjögurra ára gömul stúlka í Bretlandi hefur fengið inngöngu í Mensa en það er alþjóðlegur hópur fólks með háa greind. Stúlkan er með álíka háa greindarvísitölu og Albert Einstein og Stephen Hawking. Erlent 12.4.2012 22:30 Opinber starfsmaður gerði ekkert í 14 ár Fyrrverandi ríkisstarfsmaður í Þýskalandi opinberaði í vikunni að hann hafi ekki gert nokkurn skapaðan hlut á 14 ára tímabili sem hann starfaði hjá hinu opinbera. Erlent 12.4.2012 22:00 J.K. Rowling kynnir nýja skáldsögu Breski rithöfundurinn J.K. Rowling, sem gerði garðinn frægan með Harry Potter bókaröðinni, hefur lokið við nýjustu skáldsögu sína. Hún ber heitið "The Casual Vacancy" og fer í almenna sölu 27. september næstkomandi. Erlent 12.4.2012 21:00 Mannréttindi brotin í Malí Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sagði í dag að mannréttindabrot hafi verið framin í Malí. Erlent 12.4.2012 15:55 Meistaraverk Cezanne fannst í Serbíu Lögreglan í Sviss hefur loks haft upp á meistaraverki franska listmálarans Cezanne sem hvarf í borginni Zürich fyrir nokkrum árum. Erlent 12.4.2012 15:27 Brothætt ástand í Sýrlandi Vopnahléið sem Kofi Annan, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins, lagði til í Sýrlandi hófst í nótt. Erlent 12.4.2012 14:25 Sölumaður dauðans vill að Rússland stefni Bandaríkjunum Viktor Bout, sem er heimsfrægur undir viðurnefni sínu sölumaður dauðans, hvatti rússnesk yfirvöld í dag til þess að stefna bandaríska ríkinu og því tælenska fyrir sína hönd vegna falskra ásakana gegn sér. Erlent 12.4.2012 13:36 Fimm létust í skjálftanum í Indónesíu Fimm létust eftir jarðskjálftana öflugu í Indónesíu í gær. Ekki er vitað til þess að fleiri hafið látið lífið vegna skjálftanna. Erlent 12.4.2012 12:16 Níu bjargað úr námu Níu mönnum var bjargað úr námu í Perú í gær, eftir að hafa verið fastir þar í tæpa viku. Mennirnir eru sagðir við góða heilsu. Einn þeirra átti erfitt með gang og var með súrefnisgrímu þegar hann kom upp úr námunni. Erlent 12.4.2012 12:00 Ríkisstjórn náð markmiði sínu Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, boðaði í gær til þingkosninga í landinu þann 6. maí næstkomandi. Erlent 12.4.2012 11:00 Adele er ríkasti ungi tónlistarmaður Bretlands Söngspíran Adele sem slegið hefur rækilega í gegn síðustu misserin hefur uppskorið samkvæmt því en hún er talin ríkasti tónlistarmaður Breta af yngri kynslóðinni, eða undir þrítugu, samkvæmt lista yfir ríkustu Bretana sem Sunday Times birtir árlega. Erlent 12.4.2012 08:53 Ekkert bendir til bilunar þegar Hercules vélin fórst Ekkert bendir til þess að um bilun hafi verið að ræða í norsku Hercules herflutningavélinni sem fórst þann fimmtánda mars síðastliðinn með þeim afleiðingum að fimm norskir hermenn létu lífið. Erlent 12.4.2012 08:24 Kim Jong-un fær æ fleiri titla Hinn ungi leiðtogi Norður Kóreu, Kim Jong-un hefur fengið nokkrar nýjar fjaðrir í hatt sinn. Hann hefur verið útnefndur formaður miðstjórnar hersins og stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Kommúnistaflokksins. Erlent 12.4.2012 08:13 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. Erlent 12.4.2012 08:12 Ekki meirihluti fyrir kannabisræktuninni Ekki var nægur stuðningur við áform bæjarstjórnar í spænskum smábæ fyrir því að hefja stórfellda ræktun á kannabisi í íbúakosningum. Um 56 prósent studdu ræktunina, en 75 prósent hefðu þurft að vera henni samþykk til að hún yrði að veruleika, samkvæmt frétt BBC. Erlent 12.4.2012 08:00 Vopnahlé hafið í Sýrlandi Vopnahlé sem Kofi Annan erindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins lagði til í Sýrlandi er hafið en vesturveldin efast enn um heilindi stjórnvalda í landinu og óttast það það muni halda í stuttan tíma. Al Assad forseti heitir því að standa við vopnahléð en segir stjórnvöld hafa rétt til þess að bregðast við árásum. Það sama segir stærrsta andspyrnuhreyfingin og því ljóst að ástandið er afar eldfimt. Erlent 12.4.2012 07:04 Heimildarmynd rannsakar lækningarmátt tónlistar Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í "Singing in the Rain.“ En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Erlent 11.4.2012 23:37 Charles Manson neitað um reynslulausn á ný Bandaríska fjöldamorðingjanum Charles Manson var neitað um reynslulausn í dag af dómstólum í Kaliforníu. Þetta er í tólfta sinn sem Manson fer fram á að verða sleppt úr haldi. Erlent 11.4.2012 21:27 Ákvörðun um Manson tekin í dag Sérstök nefnd sem metur hvort raðmorðinginn Charles Manson mun verða látinn laus úr fangelsi mun úrskurða um málið í dag, að því er bandaríska blaðið Los Angelses Times greinir frá í dag. Ólíklegt þykir að Manson muni sjálfur koma fyrir nefndina þegar hún kynnir ákvörðun sína. Þetta er í tólfta sinn sem lögfræðingar Mansons krefjast reynslulausnar fyrir hann en hann var fundinn sekur um að skipuleggja morð á sjö manns árið 1969. Erlent 11.4.2012 16:09 Mikil skelfing greip um sig í Indónesíu Mikil skelfing greip um sig á meðal íbúa í Indónesíu í morgun þegar öflugir jarðskjálftar riðu yfir undan ströndum Aceh héraðs. Erlent 11.4.2012 15:57 Í 11 ára fangelsi fyrir að kveikja í húsgagnaverslun Gordon Thompson var í dag dæmdur í ellefu og hálfs árs fangelsi fyrir að kveikja í Reeves húsgagnaversluninni í Croydon í Lundúnaróeirðunum í fyrra. Thompson, sem er 34 ára gamall, var fundinn sekur um að hafa stefnt lífi fólks í hættu. Samkvæmt frásögn Sky fréttastöðinni reyndi hann að kveikja í Iceland og House of Fraser áður en hann beindi athygli sinni að House of Reeves. Verslunin var stofnuð árið 1867 og hafði verið í rekstur sömu fjölskyldu frá kynslóð til kynslóðar. Erlent 11.4.2012 14:33 Grikkir munu kjósa í maí Grikkir munu ganga til kosninga þann 6. maí næstkomandi, en undanfarið hefur starfsstjórn embættismanna verið þar við völd undir stjórn Lucas Papademos forsætisráðherra. BBC fréttastofan segir að forsætisráðherrann muni væntanlega ganga á fund Karolos Papoulias forseta til að biðja hann um að rjúfa þing. Þetta munu verða fyrstu kosningar í Grikklandi síðan að kreppa skall þar á. Kreppan hefur leitt til gríðarlegs niðurskurðar og mótmæla í landinu. Erlent 11.4.2012 13:57 Flóðbylgjuviðvörunum aflétt Flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt á Indlandshafi en um tíma leit út fyrir að flóðbylgjur gætu skollið á Indónesíu og fleiri löndum sem liggja að hafinu. Í morgun reið risaskjálfti sem mældist 8,7 stig yfir undan ströndum Aceh héraðs og skömmu síðar fylgdi annar litlu minni, eða 8,2 stig í kjölfarið. Erlent 11.4.2012 13:36 Öflugur eftirskjálfti - 8,2 stig - ný flóðbylgjuviðvörun Fregnir berast nú af því að öflugur eftirskjálfti hafi riðið yfir á sama svæði undan ströndum Indónesíu. Í morgun mældist fyrsti skjálftinn 8,6 stig en sá síðari mælist aðeins minni, eða 8,2 stig. Ný flóðbylgjuviðvörun hefur því verið gefin út en seinni skjálftinn varð á minna dýpi, eða um sextán kílómetrum undir yfirborðinu. Fyrri skjálftinn varð á 33 kílómetra dýpi. Sjónarvottar segja að sjórinn hafi sogast frá ströndinni um tíu metra, rétt áður en skjálftinn reið yfir. Erlent 11.4.2012 11:56 Risaskjálfti undan ströndum Indónesíu Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun undan ströndum Aceh héraðs í norðurhluta Indónesíu. Fyrstu niðurstöður Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar bentu til að skjálftinn hefði verið 8.9 stig en nú hefur talan verið minnkuð í 8,6 stig. Flóðbylgjuviðvörun er enn í gildi á gervöllu Indlandshafi. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort flóðbylgja hafi myndast en yfirvöld í Aceh héraði óttast að allt að sex metra háar öldur geti skollið á strandhéruðum. Erlent 11.4.2012 09:10 Dæla eldsneyti á flaugina Yfirvöld í Norður Kóreu segja að byrjað sé að dæla eldsneyti á eldflaugina sem sögð er eiga að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Erlent 11.4.2012 08:43 Öryggisráðið þrýstir á Sýrlendinga Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman í gærkvöldi og samþykkti ályktun þar sem stjórnvöld í Sýrlandi eru hvött til þess að breyta um stefnu og standa við gefin loforð um vopnahlé í landinu. Erlent 11.4.2012 08:37 Sakhæfismat gleður Breivik Nýtt sakhæfismat kemst að þeirri niðurstöðu að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sé heill á geði. Matið gengur þvert á fyrra mat sem sagði Breivik með geðklofa. Hann segist sjálfur ánægður með úrskurðinn. Erlent 11.4.2012 06:00 Þekktur Dani bendlaður við Stasi Danski sagnfræðingurinn Thomas Wegener Friis segist vera í þann mund að afhjúpa stórfelldar njósnir þekkts Dana fyrir Stasi, austur-þýsku leyniþjónustuna. Erlent 11.4.2012 02:00 « ‹ ›
Blindur rithöfundur ritaði óvart með bleklausum penna Tæknideild lögreglunnar í Charmouth í Bretlandi kom blindum rithöfundi til bjargar eftir að hún hafði skrifað vikum saman með bleklausum penna. Erlent 12.4.2012 23:30
Með sömu greindarvísitölu og Albert Einstein Fjögurra ára gömul stúlka í Bretlandi hefur fengið inngöngu í Mensa en það er alþjóðlegur hópur fólks með háa greind. Stúlkan er með álíka háa greindarvísitölu og Albert Einstein og Stephen Hawking. Erlent 12.4.2012 22:30
Opinber starfsmaður gerði ekkert í 14 ár Fyrrverandi ríkisstarfsmaður í Þýskalandi opinberaði í vikunni að hann hafi ekki gert nokkurn skapaðan hlut á 14 ára tímabili sem hann starfaði hjá hinu opinbera. Erlent 12.4.2012 22:00
J.K. Rowling kynnir nýja skáldsögu Breski rithöfundurinn J.K. Rowling, sem gerði garðinn frægan með Harry Potter bókaröðinni, hefur lokið við nýjustu skáldsögu sína. Hún ber heitið "The Casual Vacancy" og fer í almenna sölu 27. september næstkomandi. Erlent 12.4.2012 21:00
Mannréttindi brotin í Malí Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sagði í dag að mannréttindabrot hafi verið framin í Malí. Erlent 12.4.2012 15:55
Meistaraverk Cezanne fannst í Serbíu Lögreglan í Sviss hefur loks haft upp á meistaraverki franska listmálarans Cezanne sem hvarf í borginni Zürich fyrir nokkrum árum. Erlent 12.4.2012 15:27
Brothætt ástand í Sýrlandi Vopnahléið sem Kofi Annan, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins, lagði til í Sýrlandi hófst í nótt. Erlent 12.4.2012 14:25
Sölumaður dauðans vill að Rússland stefni Bandaríkjunum Viktor Bout, sem er heimsfrægur undir viðurnefni sínu sölumaður dauðans, hvatti rússnesk yfirvöld í dag til þess að stefna bandaríska ríkinu og því tælenska fyrir sína hönd vegna falskra ásakana gegn sér. Erlent 12.4.2012 13:36
Fimm létust í skjálftanum í Indónesíu Fimm létust eftir jarðskjálftana öflugu í Indónesíu í gær. Ekki er vitað til þess að fleiri hafið látið lífið vegna skjálftanna. Erlent 12.4.2012 12:16
Níu bjargað úr námu Níu mönnum var bjargað úr námu í Perú í gær, eftir að hafa verið fastir þar í tæpa viku. Mennirnir eru sagðir við góða heilsu. Einn þeirra átti erfitt með gang og var með súrefnisgrímu þegar hann kom upp úr námunni. Erlent 12.4.2012 12:00
Ríkisstjórn náð markmiði sínu Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, boðaði í gær til þingkosninga í landinu þann 6. maí næstkomandi. Erlent 12.4.2012 11:00
Adele er ríkasti ungi tónlistarmaður Bretlands Söngspíran Adele sem slegið hefur rækilega í gegn síðustu misserin hefur uppskorið samkvæmt því en hún er talin ríkasti tónlistarmaður Breta af yngri kynslóðinni, eða undir þrítugu, samkvæmt lista yfir ríkustu Bretana sem Sunday Times birtir árlega. Erlent 12.4.2012 08:53
Ekkert bendir til bilunar þegar Hercules vélin fórst Ekkert bendir til þess að um bilun hafi verið að ræða í norsku Hercules herflutningavélinni sem fórst þann fimmtánda mars síðastliðinn með þeim afleiðingum að fimm norskir hermenn létu lífið. Erlent 12.4.2012 08:24
Kim Jong-un fær æ fleiri titla Hinn ungi leiðtogi Norður Kóreu, Kim Jong-un hefur fengið nokkrar nýjar fjaðrir í hatt sinn. Hann hefur verið útnefndur formaður miðstjórnar hersins og stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Kommúnistaflokksins. Erlent 12.4.2012 08:13
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. Erlent 12.4.2012 08:12
Ekki meirihluti fyrir kannabisræktuninni Ekki var nægur stuðningur við áform bæjarstjórnar í spænskum smábæ fyrir því að hefja stórfellda ræktun á kannabisi í íbúakosningum. Um 56 prósent studdu ræktunina, en 75 prósent hefðu þurft að vera henni samþykk til að hún yrði að veruleika, samkvæmt frétt BBC. Erlent 12.4.2012 08:00
Vopnahlé hafið í Sýrlandi Vopnahlé sem Kofi Annan erindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins lagði til í Sýrlandi er hafið en vesturveldin efast enn um heilindi stjórnvalda í landinu og óttast það það muni halda í stuttan tíma. Al Assad forseti heitir því að standa við vopnahléð en segir stjórnvöld hafa rétt til þess að bregðast við árásum. Það sama segir stærrsta andspyrnuhreyfingin og því ljóst að ástandið er afar eldfimt. Erlent 12.4.2012 07:04
Heimildarmynd rannsakar lækningarmátt tónlistar Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í "Singing in the Rain.“ En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Erlent 11.4.2012 23:37
Charles Manson neitað um reynslulausn á ný Bandaríska fjöldamorðingjanum Charles Manson var neitað um reynslulausn í dag af dómstólum í Kaliforníu. Þetta er í tólfta sinn sem Manson fer fram á að verða sleppt úr haldi. Erlent 11.4.2012 21:27
Ákvörðun um Manson tekin í dag Sérstök nefnd sem metur hvort raðmorðinginn Charles Manson mun verða látinn laus úr fangelsi mun úrskurða um málið í dag, að því er bandaríska blaðið Los Angelses Times greinir frá í dag. Ólíklegt þykir að Manson muni sjálfur koma fyrir nefndina þegar hún kynnir ákvörðun sína. Þetta er í tólfta sinn sem lögfræðingar Mansons krefjast reynslulausnar fyrir hann en hann var fundinn sekur um að skipuleggja morð á sjö manns árið 1969. Erlent 11.4.2012 16:09
Mikil skelfing greip um sig í Indónesíu Mikil skelfing greip um sig á meðal íbúa í Indónesíu í morgun þegar öflugir jarðskjálftar riðu yfir undan ströndum Aceh héraðs. Erlent 11.4.2012 15:57
Í 11 ára fangelsi fyrir að kveikja í húsgagnaverslun Gordon Thompson var í dag dæmdur í ellefu og hálfs árs fangelsi fyrir að kveikja í Reeves húsgagnaversluninni í Croydon í Lundúnaróeirðunum í fyrra. Thompson, sem er 34 ára gamall, var fundinn sekur um að hafa stefnt lífi fólks í hættu. Samkvæmt frásögn Sky fréttastöðinni reyndi hann að kveikja í Iceland og House of Fraser áður en hann beindi athygli sinni að House of Reeves. Verslunin var stofnuð árið 1867 og hafði verið í rekstur sömu fjölskyldu frá kynslóð til kynslóðar. Erlent 11.4.2012 14:33
Grikkir munu kjósa í maí Grikkir munu ganga til kosninga þann 6. maí næstkomandi, en undanfarið hefur starfsstjórn embættismanna verið þar við völd undir stjórn Lucas Papademos forsætisráðherra. BBC fréttastofan segir að forsætisráðherrann muni væntanlega ganga á fund Karolos Papoulias forseta til að biðja hann um að rjúfa þing. Þetta munu verða fyrstu kosningar í Grikklandi síðan að kreppa skall þar á. Kreppan hefur leitt til gríðarlegs niðurskurðar og mótmæla í landinu. Erlent 11.4.2012 13:57
Flóðbylgjuviðvörunum aflétt Flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt á Indlandshafi en um tíma leit út fyrir að flóðbylgjur gætu skollið á Indónesíu og fleiri löndum sem liggja að hafinu. Í morgun reið risaskjálfti sem mældist 8,7 stig yfir undan ströndum Aceh héraðs og skömmu síðar fylgdi annar litlu minni, eða 8,2 stig í kjölfarið. Erlent 11.4.2012 13:36
Öflugur eftirskjálfti - 8,2 stig - ný flóðbylgjuviðvörun Fregnir berast nú af því að öflugur eftirskjálfti hafi riðið yfir á sama svæði undan ströndum Indónesíu. Í morgun mældist fyrsti skjálftinn 8,6 stig en sá síðari mælist aðeins minni, eða 8,2 stig. Ný flóðbylgjuviðvörun hefur því verið gefin út en seinni skjálftinn varð á minna dýpi, eða um sextán kílómetrum undir yfirborðinu. Fyrri skjálftinn varð á 33 kílómetra dýpi. Sjónarvottar segja að sjórinn hafi sogast frá ströndinni um tíu metra, rétt áður en skjálftinn reið yfir. Erlent 11.4.2012 11:56
Risaskjálfti undan ströndum Indónesíu Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun undan ströndum Aceh héraðs í norðurhluta Indónesíu. Fyrstu niðurstöður Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar bentu til að skjálftinn hefði verið 8.9 stig en nú hefur talan verið minnkuð í 8,6 stig. Flóðbylgjuviðvörun er enn í gildi á gervöllu Indlandshafi. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort flóðbylgja hafi myndast en yfirvöld í Aceh héraði óttast að allt að sex metra háar öldur geti skollið á strandhéruðum. Erlent 11.4.2012 09:10
Dæla eldsneyti á flaugina Yfirvöld í Norður Kóreu segja að byrjað sé að dæla eldsneyti á eldflaugina sem sögð er eiga að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Erlent 11.4.2012 08:43
Öryggisráðið þrýstir á Sýrlendinga Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman í gærkvöldi og samþykkti ályktun þar sem stjórnvöld í Sýrlandi eru hvött til þess að breyta um stefnu og standa við gefin loforð um vopnahlé í landinu. Erlent 11.4.2012 08:37
Sakhæfismat gleður Breivik Nýtt sakhæfismat kemst að þeirri niðurstöðu að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sé heill á geði. Matið gengur þvert á fyrra mat sem sagði Breivik með geðklofa. Hann segist sjálfur ánægður með úrskurðinn. Erlent 11.4.2012 06:00
Þekktur Dani bendlaður við Stasi Danski sagnfræðingurinn Thomas Wegener Friis segist vera í þann mund að afhjúpa stórfelldar njósnir þekkts Dana fyrir Stasi, austur-þýsku leyniþjónustuna. Erlent 11.4.2012 02:00