Heimildarmynd rannsakar lækningarmátt tónlistar 11. apríl 2012 23:37 Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan. Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan.
Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira