Erlent Leyniþjónusta Rússa stöðvar morðtilræði gegn Putin Leyniþjónusta Rússlands hefur handtekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa skipulagt morðtilræði gegn Vladímír Pútín forsætisráðherra landsins. Erlent 27.2.2012 07:45 Kristjaníubúar þurfa að fá bankalán Kristjaníubúar verða að leita á náðir banka eða fjármálafyrirtækja ef þeim á að takast að halda eign sinni á Kristjaníu. Erlent 27.2.2012 07:43 Sprengjuárásir í Afganistan halda áfram Sprengjuárásir í Afganistan halda áfram af fullum krafti. Sjálfsmorðssprengjumaður drap níu manns og særði tíu þegar hann sprengdi upp bíl sinn í morgun við Jalalabad flugvöllinn í austurhluta Afganistan. Erlent 27.2.2012 07:41 Rúmlega 30 féllu á kjördegi í Sýrlandi Stjórnvöld í Sýrlandi héldi kosningar í landinu um nýja stjórnarskrá í gærdag en talið er að rúmlega 30 manns hafi fallið í átökum sem tengdust kosningunni. Erlent 27.2.2012 07:29 Meryl Streep fékk loksins Óskar eftir 30 ára bið Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk loksins Óskarsverðlaun eftir 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd 13 sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Erlent 27.2.2012 05:45 Mandela er talinn á batavegi Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var útskrifaður af spítala í heimaborg sinni Jóhannesarborg í gærmorgun. Hann undirgekkst aðgerð síðdegis í gær eftir að hafa fundið til kviðverkja. Erlent 27.2.2012 04:00 Nepali minnstur í heimi - er einungis 55 sentimetrar Chandra Bahadur Dangi, sjötíu og tveggja ára, Nepali hefur verið útnefndur minnsti maður í heimi en hann er einungis 55 sentimetrar að hæð. Dangi segist himinlifandi með nýja titilinn en hann segist ætla að nýta hann til þess að kynna land sitt og þjóð. Erlent 26.2.2012 20:27 Kosningar í skugga blóðugra átaka Sýrlendingar ganga til atkvæða um nýja stjórnarskrá í dag en hún er tilraun stjórnvalda til að reyna að stöðva átökin í landinu. Það sem af er degi hafa á fjórða tug látið lífið í borginni Homs. Erlent 26.2.2012 17:54 Nelson Mandela útskrifaður af spítala Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var útskrifaður af spítala í heimaborg sinni Jóhannesarborg morgun. Forsetinn fyrrverandi undirgekkst aðgerð síðdegis í gær eftir að hann fann til kviðverkja. Yfirvöld segja að honum líði nú vel en ekki er vitað nákvæmlega hvað það var sem hrjáði hann. Heilsu Mandela, sem er níutíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár en lítið hefur farið fyrir honum undanfarið. Erlent 26.2.2012 15:02 Mikil spenna fyrir Óskarnum Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram í kvöld, en það eru ævintýramyndin Hugo og þögla myndin The Artist sem tilnefndar eru í flestum flokkum. Erlent 26.2.2012 12:45 The Sun kom út í morgun - í fyrsta skiptið á sunnudegi Breska síðdegisblaðið The Sun kom út í fyrsta skiptið á sunnudegi í morgun, sem í reynd tekur við sunnudagsblaðinu News of the World, sem var lagt niður síðasta sumar vegna harðar gagnrýni á vinnubrögð blaðamanna. Sunnudagsútgáfan var prentuð í þremur milljónum eintaka en útgáfufélagið News International hefur boðað breytt vinnubrögð að þessu sinni, það verði farið að lögum við öflun frétta. Á forsíðu blaðsins í dag er leikkonan Amanda Holden þar sem hún lýsir því hversu erfið fæðingin var þegar hún fæddi dóttur sína. Hún hafi verið við dauðans dyr. Erlent 26.2.2012 11:03 Leita byssumanns sem skaut tvo bandaríska hermenn Yfirvöld í Afganistan leita nú að tuttugu og fimm ára foringja úr leyniþjónustu landsins vegna skotárásar í innanríkisráðuneytinu í höfuborginni Kabúl í gærdag. Þar voru tveir bandarískir foringjar úr sveitum NATÓ skotnir til bana af stuttu færi. Maðurinn, Abdul Saboor, flúði ráðuneytið stuttu eftir árásina en hann er talinn hafa skotið bandaríkjamennina tvo. Ættingjar mannsins hafa verið handteknir og leit gerð á heimili hans en hann var ekki þar þegar lögreglumenn réðust til atlögu í gærkvöldi. Allir starfsmenn NATÓ í Afganistan hafa verið látnir yfirgefa ráðuneytinu í landinu í öryggisskyni. Blóðug mótmæli hafa verið í höfuðborginni síðustu daga eftir að bandarískir hermenn brenndu óvart Kóraninn með rusli. Erlent 26.2.2012 10:37 Einkunnir barna lækka þegar pabbinn missir vinnuna Þegar faðirinn missir vinnuna lækka einkunnir barnanna en ekki þegar móðirin missir vinnuna. Erlent 25.2.2012 22:00 Borgarstjórinn lýsir yfir stuðningi við sérstöku eftirliti með múslimum Borgarstjóri New York borgar hefur lýst yfir stuðningi við sérstakt eftirlit lögreglunnar með múslimum til að koma í veg fyrir hryðjuverk. Múslimum í borginni þykir á sér brotið. Erlent 25.2.2012 21:30 Óttast faraldur barnavíruss Óttast er að algengur barnavírus muni leggjast á margfalt fleiri víetnömsk börn þetta árið en undanfarin misseri. Erlent 25.2.2012 21:00 Sprengdi sig í loft upp fyrir utan forsetahöllina Að minnsta kosti tuttugu og sex fórust þegar að bílsprengja sprakk í suður-Jemen í dag. Maður ók pallbíl fullan af sprengiefnum upp að aðaldyrum forsetahallarinnar í borginni Mukalla og sprengdi bílinn í loft upp. Flestir hinna látnu eru sérsveitarmenn. Árásin var gerð á sama tíma og Abed Mansour Hadi sór embættiseið sem ný forseti landsins en hann tók í dag við völdum af Ali Abdullah Saleh sem réð landinu í þrjátíu og þrjú ár en samþykkti að víkja til að binda enda á kröftug mótmæli sem geisað hafa í landinu síðustu vikur og mánuði. Erlent 25.2.2012 17:40 Starfsmenn NATÓ látnir yfirgefa öll ráðuneyti í Kabúl eftir skotárás Tveir bandarískir foringjar úr sveitum Atlantshafsbandalagsins voru skotnir til bana í innanríkisráðuneytinu í Kabúl, höfuðborg Afganistan í morgun. Æðsti yfirmaður hersveita Nató í Afganistan hefur látið allt starfsfólk sitt yfirgefa öll ráðuneytinu í landinu í öryggisskyni eftir skotárásina. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðust átta skot innan úr ráðuneytinu en hermt er að foringjarnir tveir hafi verið skotnir eftir hávaða rifrildi. Fjöldi manns hefur mótmælt á götum úti í Kabúl síðustu daga eftir að bandarískir hermenn brenndu óvart nokkur eintök af Kóraninum með rusli. Erlent 25.2.2012 16:17 The Sun í sunnudagsútgáfu: „Keppinautarnir eiga eftir að svitna" Breska síðdegisblaðið The Sun kemur út á morgun í fyrsta sinn í sunnudagsútgáfu, sem í reynd tekur við af sunnudagsblaðinu News of the World, sem lagt var niður síðasta sumar vegna harðrar gagnrýni á vinnubrögð blaðamanna. Erlent 25.2.2012 15:00 Mandela fór í aðgerð - líklega útskrifaður á morgun Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, undirgekkst aðgerð í morgun eftir að hann fann til kviðverkja í heimaborg sinni Jóhannesarborg. Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins er ástand hans nú stöðugt og er hann farinn geta talað. Búist er við að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun. Heilsu Mandela, sem orðinn er nítíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár. Mandela sást síðast opinberlega á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í heimalandi sínu árið 2010 en síðustu átta ár hefur lítið farið fyrir honum. Erlent 25.2.2012 15:00 Springur úr hlátri þegar blað er rifið Micah McArthur er einungis átta mánaða gamall en er orðin heimsfræg á veraldarvefnum. Í meðfylgjandi myndskeiði sést faðir hans rífa í sundur blað og springur þá Micah gjörsamlega úr hlátri. Myndskeiðið hefur farið eins og eldur um sinu á vefnum og hafa yfir 38 milljónir manna horft á það. Hægt er að horfa á myndskeiðið með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Erlent 25.2.2012 11:13 Mandela fluttur á spítala Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var í morgun fluttur á spítala í skyndi vegna kviðverkja í heimaborg sinni Jóhannesarborg. Heilsu Mandela, sem orðinn er nítíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár. Mandela sást síðast opinberlega á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í heimalandi sínu árið 2010 en síðustu átta ár hefur lítið farið fyrir honum. Erlent 25.2.2012 09:52 Umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá Anders Breivik sett á svið Lítið leikhús í Ósló hyggst setja á svið umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik í haust. Erlent 25.2.2012 05:00 Jarðhræringar á yfirborði tunglsins Nýjar myndir úr könnunarfari Bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA) sýna skýr merki um nýlegar jarðhræringar á yfirborði tunglsins. Erlent 25.2.2012 03:00 Konur og börn flutt frá Homs Konur og börn voru flutt burt frá úthverfi sýrlensku borgarinnar Homs í gær en þá komust starfsmenn Rauða krossins og Rauða hálfmánans á staðinn. Sprengjuregn hefur dunið á hverfinu undanfarið og eru slasaðir blaðamenn meðal þeirra sem bíða flutnings. Erlent 25.2.2012 01:00 Óeirðir eftir að Nike kynnti nýja skó Rúmlega eitt hundrað lögreglumenn voru kallaðir til þegar óeirðir brutust út í Orlando í Flórída. Fólkið gat ómögulega beðið eftir miðnæturopnun skóbúðar sem seldi nýjust körfuboltaskóna frá Nike. Erlent 24.2.2012 22:30 Maður beit bíl í Flórída Karlmaður í Flórída í Bandaríkjunum beit lögreglubíl eftir að hafa verið handtekinn fyrir óspektir á almannafæri. Talið er að maðurinn hafi verið undir áhrifum baðsalts. Erlent 24.2.2012 22:00 Stækkunaraðgerðir æ algengari í Bandaríkjunum Apotheosis var ekki sáttur við að vera undir meðalhæð. Hann ákvað því að gangast undir fokdýra skurðaðgerð og stækkaði um rúma 15 sentímetra fyrir vikið. Erlent 24.2.2012 21:30 Veiddi einn stærsta humar veraldar Veiðimaður í Maine í Bandaríkjunum klófesti einn stærsta humar sem vitað er um. Blessunarlega fer þessi humar ekki í pottinn. Erlent 24.2.2012 21:00 Mexíkóskir vísindamenn þróa bóluefni gegn heróíni Á meðan fíkniefnagengi berjast um yfirráð á götum Mexíkó hafa nokkrir vísindamenn þar landi þróað bóluefni sem dregur verulega úr ávanabindingu heróíns. Erlent 24.2.2012 20:30 Mannskæð mótmæli í Afganistan í dag Þúsundir hafa mótmælt í Afganistan í dag eftir að bandarískir hermenn brenndu nokkur eintök Kóraninum - helgasta riti Múhameðstrúaðra. Erlent 24.2.2012 16:58 « ‹ ›
Leyniþjónusta Rússa stöðvar morðtilræði gegn Putin Leyniþjónusta Rússlands hefur handtekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa skipulagt morðtilræði gegn Vladímír Pútín forsætisráðherra landsins. Erlent 27.2.2012 07:45
Kristjaníubúar þurfa að fá bankalán Kristjaníubúar verða að leita á náðir banka eða fjármálafyrirtækja ef þeim á að takast að halda eign sinni á Kristjaníu. Erlent 27.2.2012 07:43
Sprengjuárásir í Afganistan halda áfram Sprengjuárásir í Afganistan halda áfram af fullum krafti. Sjálfsmorðssprengjumaður drap níu manns og særði tíu þegar hann sprengdi upp bíl sinn í morgun við Jalalabad flugvöllinn í austurhluta Afganistan. Erlent 27.2.2012 07:41
Rúmlega 30 féllu á kjördegi í Sýrlandi Stjórnvöld í Sýrlandi héldi kosningar í landinu um nýja stjórnarskrá í gærdag en talið er að rúmlega 30 manns hafi fallið í átökum sem tengdust kosningunni. Erlent 27.2.2012 07:29
Meryl Streep fékk loksins Óskar eftir 30 ára bið Franska kvikmyndin Listamaðurinn hlaut þrjú af helstu verðlaununum á Óskarsverðlaunahátíðini í Los Angeles í nótt. Leikkonan Meryl Streep fékk loksins Óskarsverðlaun eftir 30 ára bið en hún hefur verið tilnefnd 13 sinnum til þeirra síðan hún vann síðast. Erlent 27.2.2012 05:45
Mandela er talinn á batavegi Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var útskrifaður af spítala í heimaborg sinni Jóhannesarborg í gærmorgun. Hann undirgekkst aðgerð síðdegis í gær eftir að hafa fundið til kviðverkja. Erlent 27.2.2012 04:00
Nepali minnstur í heimi - er einungis 55 sentimetrar Chandra Bahadur Dangi, sjötíu og tveggja ára, Nepali hefur verið útnefndur minnsti maður í heimi en hann er einungis 55 sentimetrar að hæð. Dangi segist himinlifandi með nýja titilinn en hann segist ætla að nýta hann til þess að kynna land sitt og þjóð. Erlent 26.2.2012 20:27
Kosningar í skugga blóðugra átaka Sýrlendingar ganga til atkvæða um nýja stjórnarskrá í dag en hún er tilraun stjórnvalda til að reyna að stöðva átökin í landinu. Það sem af er degi hafa á fjórða tug látið lífið í borginni Homs. Erlent 26.2.2012 17:54
Nelson Mandela útskrifaður af spítala Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var útskrifaður af spítala í heimaborg sinni Jóhannesarborg morgun. Forsetinn fyrrverandi undirgekkst aðgerð síðdegis í gær eftir að hann fann til kviðverkja. Yfirvöld segja að honum líði nú vel en ekki er vitað nákvæmlega hvað það var sem hrjáði hann. Heilsu Mandela, sem er níutíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár en lítið hefur farið fyrir honum undanfarið. Erlent 26.2.2012 15:02
Mikil spenna fyrir Óskarnum Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram í kvöld, en það eru ævintýramyndin Hugo og þögla myndin The Artist sem tilnefndar eru í flestum flokkum. Erlent 26.2.2012 12:45
The Sun kom út í morgun - í fyrsta skiptið á sunnudegi Breska síðdegisblaðið The Sun kom út í fyrsta skiptið á sunnudegi í morgun, sem í reynd tekur við sunnudagsblaðinu News of the World, sem var lagt niður síðasta sumar vegna harðar gagnrýni á vinnubrögð blaðamanna. Sunnudagsútgáfan var prentuð í þremur milljónum eintaka en útgáfufélagið News International hefur boðað breytt vinnubrögð að þessu sinni, það verði farið að lögum við öflun frétta. Á forsíðu blaðsins í dag er leikkonan Amanda Holden þar sem hún lýsir því hversu erfið fæðingin var þegar hún fæddi dóttur sína. Hún hafi verið við dauðans dyr. Erlent 26.2.2012 11:03
Leita byssumanns sem skaut tvo bandaríska hermenn Yfirvöld í Afganistan leita nú að tuttugu og fimm ára foringja úr leyniþjónustu landsins vegna skotárásar í innanríkisráðuneytinu í höfuborginni Kabúl í gærdag. Þar voru tveir bandarískir foringjar úr sveitum NATÓ skotnir til bana af stuttu færi. Maðurinn, Abdul Saboor, flúði ráðuneytið stuttu eftir árásina en hann er talinn hafa skotið bandaríkjamennina tvo. Ættingjar mannsins hafa verið handteknir og leit gerð á heimili hans en hann var ekki þar þegar lögreglumenn réðust til atlögu í gærkvöldi. Allir starfsmenn NATÓ í Afganistan hafa verið látnir yfirgefa ráðuneytinu í landinu í öryggisskyni. Blóðug mótmæli hafa verið í höfuðborginni síðustu daga eftir að bandarískir hermenn brenndu óvart Kóraninn með rusli. Erlent 26.2.2012 10:37
Einkunnir barna lækka þegar pabbinn missir vinnuna Þegar faðirinn missir vinnuna lækka einkunnir barnanna en ekki þegar móðirin missir vinnuna. Erlent 25.2.2012 22:00
Borgarstjórinn lýsir yfir stuðningi við sérstöku eftirliti með múslimum Borgarstjóri New York borgar hefur lýst yfir stuðningi við sérstakt eftirlit lögreglunnar með múslimum til að koma í veg fyrir hryðjuverk. Múslimum í borginni þykir á sér brotið. Erlent 25.2.2012 21:30
Óttast faraldur barnavíruss Óttast er að algengur barnavírus muni leggjast á margfalt fleiri víetnömsk börn þetta árið en undanfarin misseri. Erlent 25.2.2012 21:00
Sprengdi sig í loft upp fyrir utan forsetahöllina Að minnsta kosti tuttugu og sex fórust þegar að bílsprengja sprakk í suður-Jemen í dag. Maður ók pallbíl fullan af sprengiefnum upp að aðaldyrum forsetahallarinnar í borginni Mukalla og sprengdi bílinn í loft upp. Flestir hinna látnu eru sérsveitarmenn. Árásin var gerð á sama tíma og Abed Mansour Hadi sór embættiseið sem ný forseti landsins en hann tók í dag við völdum af Ali Abdullah Saleh sem réð landinu í þrjátíu og þrjú ár en samþykkti að víkja til að binda enda á kröftug mótmæli sem geisað hafa í landinu síðustu vikur og mánuði. Erlent 25.2.2012 17:40
Starfsmenn NATÓ látnir yfirgefa öll ráðuneyti í Kabúl eftir skotárás Tveir bandarískir foringjar úr sveitum Atlantshafsbandalagsins voru skotnir til bana í innanríkisráðuneytinu í Kabúl, höfuðborg Afganistan í morgun. Æðsti yfirmaður hersveita Nató í Afganistan hefur látið allt starfsfólk sitt yfirgefa öll ráðuneytinu í landinu í öryggisskyni eftir skotárásina. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðust átta skot innan úr ráðuneytinu en hermt er að foringjarnir tveir hafi verið skotnir eftir hávaða rifrildi. Fjöldi manns hefur mótmælt á götum úti í Kabúl síðustu daga eftir að bandarískir hermenn brenndu óvart nokkur eintök af Kóraninum með rusli. Erlent 25.2.2012 16:17
The Sun í sunnudagsútgáfu: „Keppinautarnir eiga eftir að svitna" Breska síðdegisblaðið The Sun kemur út á morgun í fyrsta sinn í sunnudagsútgáfu, sem í reynd tekur við af sunnudagsblaðinu News of the World, sem lagt var niður síðasta sumar vegna harðrar gagnrýni á vinnubrögð blaðamanna. Erlent 25.2.2012 15:00
Mandela fór í aðgerð - líklega útskrifaður á morgun Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, undirgekkst aðgerð í morgun eftir að hann fann til kviðverkja í heimaborg sinni Jóhannesarborg. Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins er ástand hans nú stöðugt og er hann farinn geta talað. Búist er við að hann verði útskrifaður af spítalanum á morgun. Heilsu Mandela, sem orðinn er nítíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár. Mandela sást síðast opinberlega á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í heimalandi sínu árið 2010 en síðustu átta ár hefur lítið farið fyrir honum. Erlent 25.2.2012 15:00
Springur úr hlátri þegar blað er rifið Micah McArthur er einungis átta mánaða gamall en er orðin heimsfræg á veraldarvefnum. Í meðfylgjandi myndskeiði sést faðir hans rífa í sundur blað og springur þá Micah gjörsamlega úr hlátri. Myndskeiðið hefur farið eins og eldur um sinu á vefnum og hafa yfir 38 milljónir manna horft á það. Hægt er að horfa á myndskeiðið með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Erlent 25.2.2012 11:13
Mandela fluttur á spítala Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var í morgun fluttur á spítala í skyndi vegna kviðverkja í heimaborg sinni Jóhannesarborg. Heilsu Mandela, sem orðinn er nítíu og þriggja ára, hefur hrakað mjög síðustu ár. Mandela sást síðast opinberlega á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í heimalandi sínu árið 2010 en síðustu átta ár hefur lítið farið fyrir honum. Erlent 25.2.2012 09:52
Umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá Anders Breivik sett á svið Lítið leikhús í Ósló hyggst setja á svið umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik í haust. Erlent 25.2.2012 05:00
Jarðhræringar á yfirborði tunglsins Nýjar myndir úr könnunarfari Bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA) sýna skýr merki um nýlegar jarðhræringar á yfirborði tunglsins. Erlent 25.2.2012 03:00
Konur og börn flutt frá Homs Konur og börn voru flutt burt frá úthverfi sýrlensku borgarinnar Homs í gær en þá komust starfsmenn Rauða krossins og Rauða hálfmánans á staðinn. Sprengjuregn hefur dunið á hverfinu undanfarið og eru slasaðir blaðamenn meðal þeirra sem bíða flutnings. Erlent 25.2.2012 01:00
Óeirðir eftir að Nike kynnti nýja skó Rúmlega eitt hundrað lögreglumenn voru kallaðir til þegar óeirðir brutust út í Orlando í Flórída. Fólkið gat ómögulega beðið eftir miðnæturopnun skóbúðar sem seldi nýjust körfuboltaskóna frá Nike. Erlent 24.2.2012 22:30
Maður beit bíl í Flórída Karlmaður í Flórída í Bandaríkjunum beit lögreglubíl eftir að hafa verið handtekinn fyrir óspektir á almannafæri. Talið er að maðurinn hafi verið undir áhrifum baðsalts. Erlent 24.2.2012 22:00
Stækkunaraðgerðir æ algengari í Bandaríkjunum Apotheosis var ekki sáttur við að vera undir meðalhæð. Hann ákvað því að gangast undir fokdýra skurðaðgerð og stækkaði um rúma 15 sentímetra fyrir vikið. Erlent 24.2.2012 21:30
Veiddi einn stærsta humar veraldar Veiðimaður í Maine í Bandaríkjunum klófesti einn stærsta humar sem vitað er um. Blessunarlega fer þessi humar ekki í pottinn. Erlent 24.2.2012 21:00
Mexíkóskir vísindamenn þróa bóluefni gegn heróíni Á meðan fíkniefnagengi berjast um yfirráð á götum Mexíkó hafa nokkrir vísindamenn þar landi þróað bóluefni sem dregur verulega úr ávanabindingu heróíns. Erlent 24.2.2012 20:30
Mannskæð mótmæli í Afganistan í dag Þúsundir hafa mótmælt í Afganistan í dag eftir að bandarískir hermenn brenndu nokkur eintök Kóraninum - helgasta riti Múhameðstrúaðra. Erlent 24.2.2012 16:58