Erlent Eiginkonan skilin við Dominique Strauss-Kahn Anne Sinclair og Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru skilin. Þau höfðu verið gift í 20 ár. Erlent 29.6.2012 06:46 Senda skriðdreka að tyrknesku landamærunum Sýrlandsstjórn hefur sent 170 skriðdreka og brynvarin hertæki að landamærunum við Tyrkland. Erlent 29.6.2012 06:40 Mikið þrumuveður og úrhelli herjar á Dani Mikið þrumuveður og úrhelli gengur nú yfir Danmörku. Í augnablikinu herjar þetta veður á íbúana á Jótlandi en talið er að veður þetta nái til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Hinsvegar er búist við að íbúar á Borgundarhólmi sleppi við veðrið. Erlent 29.6.2012 06:36 Fornleifafræðingar fundu elsta leirpott sögunnar Fornleifafræðingar hafa fundið það sem talið er vera brot úr elsta leirpotti í sögunni í helli í suðurhluta Kína. Leirpottur þessi er talinn vera um 20.000 ára gamall eða um 10.000 árum eldri en áður var talið að slíkir pottar voru fyrst búnir til. Erlent 29.6.2012 06:34 Marglyttur eru holl og próteinrík matvæli Marglyttur eru bæði hollar og próteinríkar og fólk ætti að borða þær eins og hverja aðra fæðu. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar í Kanada. Erlent 29.6.2012 06:29 Forsetinn vill getnaðarvarnir Nígeríumenn ættu að takmarka barneignir sínar, segir Goodluck Jonathan, forseti landsins. Erlent 29.6.2012 03:00 Risagígur á Grænlandi Gígur, sem er 600 km í þvermál og stærri en Danmörk, myndaðist á Grænlandi þegar loftsteinn, sem var þrír kílómetrar í þvermál, hrapaði þar fyrir þremur milljörðum ára. Erlent 29.6.2012 02:00 Heilbrigðislöggjöf Obama stenst stjórnarskrá Meirihluti Hæstaréttar Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heilbrigðislöggjöf Baracks Obama stenst stjórnarskrá landsins. Því hefur verið varpað að þetta sé eitt stærsta mál dómstólsins í fjölda ára. Erlent 28.6.2012 22:36 Vélmenni sem sigrar alltaf í Steinn, skæri, blað Verkfræðingar við háskólann í Tókýó hafa þróað vélmenni sem mun ávallt trompa mannkynið þegar kemur að fingraleiknum Steinn, skæri, blað. Erlent 28.6.2012 22:30 Erfiðasta Sudoku-þraut veraldar Vinsældir Sudoku virðast engan enda ætla að taka. Áhugamenn um þessa ávanabindandi talnaþraut ættu nú að ydda blýanta sína því erfiðasta Sudoku þrautin hefur nú verið birt. Erlent 28.6.2012 22:00 Góð reynsla af að líta ekki á fíkniefnaneyslu sem afbrot Reynsla Portúgala af því að hætta að líta á fíkniefnaneyslu sem afbrot er góð og hefur engar skaðlegar hliðar í för með sér. Fyrir tveimur dögum birtu Sameinuðu Þjóðirnar skýrslu um að fíkniefnastríðið væri tapað og hefði meiri skaðlegar afleiðingar en góðar. Reynsla Portúgala gæti verið vatn á myllu þessa málstaðar. Erlent 28.6.2012 20:25 Tyrkir búast til varnar Tyrkir hafa sent hermenn, eldflaugar og önnur hergögn að landamærum Sýrlands samkvæmt fréttastofu Sky News. Forsætisráðherra Tyrklands hefur jafnframt gefið út skipun um að bregðast við ógnum sem kunna að steðja að landamærunum. Hann lýsti því yfir í kjölfar þess að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska herflugvél fyrir skömmu. Erlent 28.6.2012 18:20 Breytingar í Egyptalandi Eiginkona Morsi, forseta Egyptalands, vill ekki láta kalla sig „helsta konan" (e. first lady). Ef hún þarf að bera einhvern titil vill hún heldur vera kölluð „helsti þjónn" (e. first servant) landsins. Erlent 28.6.2012 16:40 Kærasti Amy Winehouse kærður fyrir nauðgun Kærasti söngkonunnar Amy Winehouse hefur verið kærður fyrir nauðgun, samkvæmt heimildarmanni sem talaði við Huffington Post. Erlent 28.6.2012 15:42 Heilbrigðislöggjöf Obama stendur Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að heilbrigðislöggjöf Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Demókrata sé í samræmi við stjórnarskrá landsins. Erlent 28.6.2012 15:05 Fjölda bjargað þegar skip sekkur nærri Ástralíu Yfir 120 manns hefur verið bjargað eftir að skip sökk nærri Ástralíu. Skipið var á leið frá Afganistan með flóttamenn í leit að hæli. Erlent 28.6.2012 14:51 Leiðtogafundur ESB enn í gangi Fjárhagsvandamál á evrusvæðinu er aðalumræðuefnið og Angela Markel kanslari Þýskalands og Francois Hollande forseti Frakklands reyna að komast að niðurstöðu hvaða leiðir séu bestar til að leysa vandann. Erlent 28.6.2012 13:40 Mál Kim Dotcom í uppnámi - leitarheimildin ógild Dómstóll í Nýja-sjálandi hefur úrskurðað að leitarheimild sem lögreglan þar í landi notaði til að ráðast inn á heimili Kim Dotcom, stofnanda skráarskiptasíðunnar Megaupload, hafi verið ógild. Erlent 28.6.2012 13:18 Mál Karadzic heldur áfram - fallið frá einni ákæru Stríðsglæpadómstóllinn í Haag mun ekki falla frá kærum á hendur Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-serba. Hann var ákærður fyrir þjóðarmorð sem og aðra stríðsglæpi. Erlent 28.6.2012 12:31 Tugir þúsunda manns heimilislaus eftir eldana Yfir þrjú þúsund heimili hafa brunnið í eldunum í Colorado Springs og gert um 32 þúsund manns heimilislaust og í leit að skjóli. Erlent 28.6.2012 12:17 Átök milli lögreglu og mótmælenda Mótmæli útburðs ungrar fjölskyldu á Spáni leiddu til uppþots og átaka við lögregluna á dögunum. Erlent 28.6.2012 11:33 Tony Blair vill aftur verða forsætisráðherra Tony Blair hefur lýst áhuga sínum að snúa aftur í forsætisráðherrastól og telur sig færari en áður til að sinna starfinu. Erlent 28.6.2012 10:26 Borðaði andlit manns eftir maríjúananeyslu Rudy Eugene réðst á heimilislausan mann, Ronald Poppa, í Miami og borðaði hálft andlit hans. Erlent 28.6.2012 09:46 Fyrsta nýja megrunarlyfið í Bandaríkjunum í 13 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í fyrsta sinn í 13 ár gefið samþykki sitt fyrir nýju megrunarlyfi. Erlent 28.6.2012 06:55 Íbúum Colorado Springs skipað að yfirgefa borgina Búið er að gefa fyrirskipun til flestra borgara í Colorado Springs um að þeir yfirgefi borgina vegna hinna miklu skógarelda sem náð hafa til úthvefa hennar. Erlent 28.6.2012 06:53 Samkomulag um Sýrlandstillögur Kofi Annan Rússar og leiðtogar Vesturveldanna hafa náð samkomulagi um að standa á bakvið tillögur Kofi Annan um þjóðstjórn í Sýrlandi til að reyna að binda endi á átökin þar í landi. Erlent 28.6.2012 06:50 Leiðtogafundur ESB hefst í dag Leiðtogafundur Evrópusambandsins hefst í dag þar sem vandamálin á evrusvæðinu verða enn og aftur aðalumræðuefnið. Erlent 28.6.2012 06:46 Biskup segir af sér eftir faðmlög á baðströnd Páfinn hefur fallist á afsögn biskups í Argentínu en biskupinn ákvað að segja af sér eftir að myndir birtust á sjónvarpsstöð af honum í áköfum faðmlögum við konu á baðströnd í Mexíkó. Erlent 28.6.2012 06:35 Eiturlyf hamla þúsaldarmarkmiðum Efla þarf aðgerðir gegn ólöglegum eiturlyfjum og skipulagðri glæpastarfsemi, eigi að takast að styðja við þróunarlöndin. Þetta segir Yury Fedotov, framkvæmdastjóri stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem berst gegn eiturlyfjum og glæpum (UNODC). Erlent 28.6.2012 05:45 Björguðu börnum frá vændi Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur greint frá því að 79 unglingum, sem neyddir höfðu verið til að stunda vændi, hafi verið bjargað í síðustu viku frá hótelum og börum víða um Bandaríkin. Unglingarnir, 77 stúlkur og tveir drengir, voru á aldrinum 13 til 17 ára. Erlent 28.6.2012 05:45 « ‹ ›
Eiginkonan skilin við Dominique Strauss-Kahn Anne Sinclair og Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru skilin. Þau höfðu verið gift í 20 ár. Erlent 29.6.2012 06:46
Senda skriðdreka að tyrknesku landamærunum Sýrlandsstjórn hefur sent 170 skriðdreka og brynvarin hertæki að landamærunum við Tyrkland. Erlent 29.6.2012 06:40
Mikið þrumuveður og úrhelli herjar á Dani Mikið þrumuveður og úrhelli gengur nú yfir Danmörku. Í augnablikinu herjar þetta veður á íbúana á Jótlandi en talið er að veður þetta nái til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Hinsvegar er búist við að íbúar á Borgundarhólmi sleppi við veðrið. Erlent 29.6.2012 06:36
Fornleifafræðingar fundu elsta leirpott sögunnar Fornleifafræðingar hafa fundið það sem talið er vera brot úr elsta leirpotti í sögunni í helli í suðurhluta Kína. Leirpottur þessi er talinn vera um 20.000 ára gamall eða um 10.000 árum eldri en áður var talið að slíkir pottar voru fyrst búnir til. Erlent 29.6.2012 06:34
Marglyttur eru holl og próteinrík matvæli Marglyttur eru bæði hollar og próteinríkar og fólk ætti að borða þær eins og hverja aðra fæðu. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar í Kanada. Erlent 29.6.2012 06:29
Forsetinn vill getnaðarvarnir Nígeríumenn ættu að takmarka barneignir sínar, segir Goodluck Jonathan, forseti landsins. Erlent 29.6.2012 03:00
Risagígur á Grænlandi Gígur, sem er 600 km í þvermál og stærri en Danmörk, myndaðist á Grænlandi þegar loftsteinn, sem var þrír kílómetrar í þvermál, hrapaði þar fyrir þremur milljörðum ára. Erlent 29.6.2012 02:00
Heilbrigðislöggjöf Obama stenst stjórnarskrá Meirihluti Hæstaréttar Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heilbrigðislöggjöf Baracks Obama stenst stjórnarskrá landsins. Því hefur verið varpað að þetta sé eitt stærsta mál dómstólsins í fjölda ára. Erlent 28.6.2012 22:36
Vélmenni sem sigrar alltaf í Steinn, skæri, blað Verkfræðingar við háskólann í Tókýó hafa þróað vélmenni sem mun ávallt trompa mannkynið þegar kemur að fingraleiknum Steinn, skæri, blað. Erlent 28.6.2012 22:30
Erfiðasta Sudoku-þraut veraldar Vinsældir Sudoku virðast engan enda ætla að taka. Áhugamenn um þessa ávanabindandi talnaþraut ættu nú að ydda blýanta sína því erfiðasta Sudoku þrautin hefur nú verið birt. Erlent 28.6.2012 22:00
Góð reynsla af að líta ekki á fíkniefnaneyslu sem afbrot Reynsla Portúgala af því að hætta að líta á fíkniefnaneyslu sem afbrot er góð og hefur engar skaðlegar hliðar í för með sér. Fyrir tveimur dögum birtu Sameinuðu Þjóðirnar skýrslu um að fíkniefnastríðið væri tapað og hefði meiri skaðlegar afleiðingar en góðar. Reynsla Portúgala gæti verið vatn á myllu þessa málstaðar. Erlent 28.6.2012 20:25
Tyrkir búast til varnar Tyrkir hafa sent hermenn, eldflaugar og önnur hergögn að landamærum Sýrlands samkvæmt fréttastofu Sky News. Forsætisráðherra Tyrklands hefur jafnframt gefið út skipun um að bregðast við ógnum sem kunna að steðja að landamærunum. Hann lýsti því yfir í kjölfar þess að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska herflugvél fyrir skömmu. Erlent 28.6.2012 18:20
Breytingar í Egyptalandi Eiginkona Morsi, forseta Egyptalands, vill ekki láta kalla sig „helsta konan" (e. first lady). Ef hún þarf að bera einhvern titil vill hún heldur vera kölluð „helsti þjónn" (e. first servant) landsins. Erlent 28.6.2012 16:40
Kærasti Amy Winehouse kærður fyrir nauðgun Kærasti söngkonunnar Amy Winehouse hefur verið kærður fyrir nauðgun, samkvæmt heimildarmanni sem talaði við Huffington Post. Erlent 28.6.2012 15:42
Heilbrigðislöggjöf Obama stendur Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að heilbrigðislöggjöf Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Demókrata sé í samræmi við stjórnarskrá landsins. Erlent 28.6.2012 15:05
Fjölda bjargað þegar skip sekkur nærri Ástralíu Yfir 120 manns hefur verið bjargað eftir að skip sökk nærri Ástralíu. Skipið var á leið frá Afganistan með flóttamenn í leit að hæli. Erlent 28.6.2012 14:51
Leiðtogafundur ESB enn í gangi Fjárhagsvandamál á evrusvæðinu er aðalumræðuefnið og Angela Markel kanslari Þýskalands og Francois Hollande forseti Frakklands reyna að komast að niðurstöðu hvaða leiðir séu bestar til að leysa vandann. Erlent 28.6.2012 13:40
Mál Kim Dotcom í uppnámi - leitarheimildin ógild Dómstóll í Nýja-sjálandi hefur úrskurðað að leitarheimild sem lögreglan þar í landi notaði til að ráðast inn á heimili Kim Dotcom, stofnanda skráarskiptasíðunnar Megaupload, hafi verið ógild. Erlent 28.6.2012 13:18
Mál Karadzic heldur áfram - fallið frá einni ákæru Stríðsglæpadómstóllinn í Haag mun ekki falla frá kærum á hendur Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-serba. Hann var ákærður fyrir þjóðarmorð sem og aðra stríðsglæpi. Erlent 28.6.2012 12:31
Tugir þúsunda manns heimilislaus eftir eldana Yfir þrjú þúsund heimili hafa brunnið í eldunum í Colorado Springs og gert um 32 þúsund manns heimilislaust og í leit að skjóli. Erlent 28.6.2012 12:17
Átök milli lögreglu og mótmælenda Mótmæli útburðs ungrar fjölskyldu á Spáni leiddu til uppþots og átaka við lögregluna á dögunum. Erlent 28.6.2012 11:33
Tony Blair vill aftur verða forsætisráðherra Tony Blair hefur lýst áhuga sínum að snúa aftur í forsætisráðherrastól og telur sig færari en áður til að sinna starfinu. Erlent 28.6.2012 10:26
Borðaði andlit manns eftir maríjúananeyslu Rudy Eugene réðst á heimilislausan mann, Ronald Poppa, í Miami og borðaði hálft andlit hans. Erlent 28.6.2012 09:46
Fyrsta nýja megrunarlyfið í Bandaríkjunum í 13 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í fyrsta sinn í 13 ár gefið samþykki sitt fyrir nýju megrunarlyfi. Erlent 28.6.2012 06:55
Íbúum Colorado Springs skipað að yfirgefa borgina Búið er að gefa fyrirskipun til flestra borgara í Colorado Springs um að þeir yfirgefi borgina vegna hinna miklu skógarelda sem náð hafa til úthvefa hennar. Erlent 28.6.2012 06:53
Samkomulag um Sýrlandstillögur Kofi Annan Rússar og leiðtogar Vesturveldanna hafa náð samkomulagi um að standa á bakvið tillögur Kofi Annan um þjóðstjórn í Sýrlandi til að reyna að binda endi á átökin þar í landi. Erlent 28.6.2012 06:50
Leiðtogafundur ESB hefst í dag Leiðtogafundur Evrópusambandsins hefst í dag þar sem vandamálin á evrusvæðinu verða enn og aftur aðalumræðuefnið. Erlent 28.6.2012 06:46
Biskup segir af sér eftir faðmlög á baðströnd Páfinn hefur fallist á afsögn biskups í Argentínu en biskupinn ákvað að segja af sér eftir að myndir birtust á sjónvarpsstöð af honum í áköfum faðmlögum við konu á baðströnd í Mexíkó. Erlent 28.6.2012 06:35
Eiturlyf hamla þúsaldarmarkmiðum Efla þarf aðgerðir gegn ólöglegum eiturlyfjum og skipulagðri glæpastarfsemi, eigi að takast að styðja við þróunarlöndin. Þetta segir Yury Fedotov, framkvæmdastjóri stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem berst gegn eiturlyfjum og glæpum (UNODC). Erlent 28.6.2012 05:45
Björguðu börnum frá vændi Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur greint frá því að 79 unglingum, sem neyddir höfðu verið til að stunda vændi, hafi verið bjargað í síðustu viku frá hótelum og börum víða um Bandaríkin. Unglingarnir, 77 stúlkur og tveir drengir, voru á aldrinum 13 til 17 ára. Erlent 28.6.2012 05:45