Erlent

Jarðskjálfti við Japan

mynd/Google
Öflugur jarðskjálfti, að stærðinni sex komma tveir, varð í gærkvöld um hundrað kílómetra norðaustur af Japan. Upptök skjálftans voru á tæplega tíu kílómetra dýpi undir hafsbotni.

Nokkrir minni eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið - sá stærsti var fimm komma einn að stærð. Ekki þótti ástæða til að gefa út flóðbylgjuviðvörun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×