Erlent Atkvæðagreiðslan hafin Egyptar ganga í dag til atkvæða um nýja stjórnarskrá landsins en gríðarleg öryggisgæsla er á kjörstöðum. Erlent 15.12.2012 11:48 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. Erlent 15.12.2012 10:04 Uppreisnarlið herjar á Damaskus Þótt uppreisnarmenn í Sýrlandi herji nú á höfuðborgina Damaskus og hafi náð miklum árangri undanfarið gætu átökin dregist mjög á langinn, því her Bashar al Assads forseta er enn öflugur. Stjórnarherinn einn hefur auk þess möguleika á flughernaði. Erlent 15.12.2012 10:00 Steinaldarmenn framleiddu osta fyrir 7.500 árum Fornleifafræðingar hafa komist að því að steinaldarmenn framleiddu og borðuðu ost fyrir 7.500 árum. Erlent 15.12.2012 09:44 Tveimur fílum bjargað með vodka í Síberíu Tveimur fílum var bjargað frá því að frjósa í hel í Síberíu með því að þeim voru gefnir tveir kassar af vodka að drekka sem blandað var með heitu vatni. Erlent 15.12.2012 09:42 Átök brutust út milli fylkinga Andstæðingar Mohammeds Morsi forseta áttu í átökum í gær við íslamista sem styðja forsetann, daginn áður en gengið er til atkvæða um nýja stjórnarskrá. Sumir íslamistanna sveifluðu sverðum en andstæðingar forsetans köstuðu grjóti. Kveikt var í að minnsta kosti tveimur bifreiðum. Erlent 15.12.2012 09:00 Ellefu ár fyrir aðild að morði Fyrrverandi lögreglumaður, Dmitrí Pavljútsjenkov, hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir aðild sína að morðinu á blaðakonunni Önnu Politkovsköju. Erlent 15.12.2012 08:00 Norska krónan hækkar enn Norska krónan hefur styrkst verulega síðustu misseri með uppgangi í efnahagslífinu þar í landi. Erlent 15.12.2012 08:00 Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. Erlent 14.12.2012 23:13 Lík fannst á heimili manns sem tengdur er árásinni Enn er ekki vitað hvort að vígamaðurinn í grunnskólanum Sandy Hook í Connecticut hafi verið einn á ferð. Lögregluyfirvöld í bænum Newtown hafa staðfest að einn árásarmaðurinn hafi fallið á vettvangi. Erlent 14.12.2012 19:45 Harmleikur í Connecticut - ein versta skotárás í sögu Bandaríkjanna Hátt í þrjátíu féllu í skotárás í grunnskóla í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjunum í dag. Yfirvöld í Newtown hafa staðfest að 18 börn létust í árásinni. Erlent 14.12.2012 18:04 Fleiri deyja úr offitu en hungri í heiminum Fleira fólk deyr nú úr offitu en hungri í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið The Times birtir. Erlent 14.12.2012 09:26 Fær bætur fyrir pyntingar í Kabúl Þýskum leigubílstjóra var rænt í Makedóníu árið 2003, hann fluttur til Afganistans með leynd og pyntaður þar í fangelsi bandarísku leyniþjónustunnar. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur nú dæmt Makedóníustjórn til að greiða honum skaðabætur. Erlent 14.12.2012 07:00 Golden Globe: Spielberg kom, sá og sigraði Óhætt er að segja að leikstjórinn Steven Spielberg hafi komið, séð og sigrað þegar tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í gærkvöldi. Erlent 14.12.2012 06:49 Litvinenko var njósnari á mála hjá MI6 Í nýrri skýrslu breskra yfirvalda um morðið á fyrrum KGB njósnaranum Alexander Litvinenko kemur fram að Rússinn var starfsmaður bresku leyniþjónustunnar M16. Erlent 14.12.2012 06:33 Danska konungsfjölskyldan breytir jólahefð sinni Danska konungsfjölskyldan mun breyta áratugalangri hefð við jólahald sitt í ár. Fjölskyldan hefur yfirleitt öll saman haldið jólin í Marselisborgarhöll við Árósafjörð og sótt jólaguðsþjónustu í dómkirkjunni í Árósum. Erlent 14.12.2012 06:27 John Kerry líklegastur sem utanríkisráðherra Flestir telja nú að John Kerry fyrrum forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins verði næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent 14.12.2012 06:25 Telja náttúrhamfarir vera undanfara heimsendis Rúmlega þriðjungur Bandaríkamanna telur að náttúruhamfarir á borð við fellibylji, flóð og annað ofsaveður að undanförnu séu fyrirboðar heimsendis. Erlent 14.12.2012 06:23 Borgar milljarða sekt Breski bankinn HSBC hefur fallist á að greiða bandarískum stjórnvöldum 1,9 milljarða dala, eða ríflega 240 milljarða króna, til að komast hjá réttarhöldum vegna ásakana um peningaþvætti. Þetta er hæsta sekt sem banki hefur nokkru sinni greitt. Erlent 14.12.2012 04:00 Elísabet skoðar gullið Elísabet Bretadrottning og Filippus maður hennar fengu að skoða gullforða breska seðlabankans í gær, djúpt í neðanjarðarhirslum bankans. Erlent 14.12.2012 03:00 NATO telur fall Assads í nánd „Því miður er ekki hægt að útiloka sigur stjórnarandstöðunnar,“ sagði Mikhaíl Bogdanov, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Rússlands, á fundi með rússneskri ráðgjafarnefnd um ástandið í Sýrlandi í gær. Erlent 13.12.2012 23:45 Lofa að þýða ekki með Google Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur viðurkennt að það voru mistök að nota þýðingarforrit Google, Google Translate, við hryðjuverkarannsókn. Þá hefur því verið lofað að forritið verði ekki notað framar. Erlent 13.12.2012 10:00 Yrði stjórnað með faxi frá Brussel „Ég vil ekki að Bretland fari úr Evrópusambandinu,“ segir David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Og ástæðan: „Ég tel að sá hagur sem við höfum af innri markaðnum ráði úrslitum.“ Erlent 13.12.2012 10:00 Vefsíða Tate safnsins hrundi vegna vinsælda Kraftwerk Vefsíða Tate safnsins í London hrundi í gærmorgun þegar byrjað var að selja miða á röð tónleika með þýsku tæknipoppsveitinni Kraftwerk. Erlent 13.12.2012 06:55 Fann áður óþekkta ævintýrasögu eftir H.C. Andersen Fundist hefur áður óþekkt ævintýrasaga eftir danska rithöfundinn H.C. Andersen. Handritið að sögunni fannst í kassa á Landskjalasafni Fjónar í Óðinsvéum. Erlent 13.12.2012 06:52 Páfinn er kominn á twitter Benedikt 16. páfi heldur áfram að taka nýjustu tækni í sína þjónustu. Páfinn er nú kominn á twitter og hefur sent fyrstu skilaboð sín þar. Erlent 13.12.2012 06:43 Berlusconi dregur sig í hlé ef Monti fer fram Silvio Berlusconi hefur boðist til þess að hverfa frá endurkomu sinni í ítalskt stjórnmálalíf ef Mario Monti fellst á að bjóða sig fram sem leiðtogaefni sambands hægriflokkanna á Ítalíu í komandi þingkosningum. Erlent 13.12.2012 06:37 Uppreisnarmenn fá víðtækan stuðning Meira en hundrað ríki, þar á meðal Bandaríkin og öll Norðurlöndin, hafa viðurkennt nýtt bandalag sýrlenskra stjórnarandstæðinga. Jafnframt var á ráðstefnu „Vina Sýrlands“, sem haldin er í Marokkó, rætt um að útvega uppreisnarmönnum í Sýrlandi frekari mannúðaraðstoð, og hugsanlega jafnvel hernaðaraðstoð. Erlent 13.12.2012 04:00 Kætti veik börn á spítala El Salvador Íslendingurinn Einar Sveinsson heldur áfram að gleðja börnin í El Salvador með því að klæðast jólasveinabúningi og gefa þeim gjafir í aðdraganda jólanna. Erlent 13.12.2012 03:00 Hæsta hengibrú heims opin ferðalöngum í Ölpunum Fyrir skemmstu opnaði ný göngubrú í svissnesku Ölpunum. Það heyrði ef til vill ekki til tíðinda nema að brúarsmiðirnir segja að um sé að ræða hæstu hengibrú í heimi. Brúin, sem liggur utan með klettaveggnum á Titlis-fjalli, í nágrenni vinsæls skíðasvæðis, er í yfir þriggja kílómetra hæð yfir sjávarmáli. Erlent 12.12.2012 23:45 « ‹ ›
Atkvæðagreiðslan hafin Egyptar ganga í dag til atkvæða um nýja stjórnarskrá landsins en gríðarleg öryggisgæsla er á kjörstöðum. Erlent 15.12.2012 11:48
Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. Erlent 15.12.2012 10:04
Uppreisnarlið herjar á Damaskus Þótt uppreisnarmenn í Sýrlandi herji nú á höfuðborgina Damaskus og hafi náð miklum árangri undanfarið gætu átökin dregist mjög á langinn, því her Bashar al Assads forseta er enn öflugur. Stjórnarherinn einn hefur auk þess möguleika á flughernaði. Erlent 15.12.2012 10:00
Steinaldarmenn framleiddu osta fyrir 7.500 árum Fornleifafræðingar hafa komist að því að steinaldarmenn framleiddu og borðuðu ost fyrir 7.500 árum. Erlent 15.12.2012 09:44
Tveimur fílum bjargað með vodka í Síberíu Tveimur fílum var bjargað frá því að frjósa í hel í Síberíu með því að þeim voru gefnir tveir kassar af vodka að drekka sem blandað var með heitu vatni. Erlent 15.12.2012 09:42
Átök brutust út milli fylkinga Andstæðingar Mohammeds Morsi forseta áttu í átökum í gær við íslamista sem styðja forsetann, daginn áður en gengið er til atkvæða um nýja stjórnarskrá. Sumir íslamistanna sveifluðu sverðum en andstæðingar forsetans köstuðu grjóti. Kveikt var í að minnsta kosti tveimur bifreiðum. Erlent 15.12.2012 09:00
Ellefu ár fyrir aðild að morði Fyrrverandi lögreglumaður, Dmitrí Pavljútsjenkov, hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir aðild sína að morðinu á blaðakonunni Önnu Politkovsköju. Erlent 15.12.2012 08:00
Norska krónan hækkar enn Norska krónan hefur styrkst verulega síðustu misseri með uppgangi í efnahagslífinu þar í landi. Erlent 15.12.2012 08:00
Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. Erlent 14.12.2012 23:13
Lík fannst á heimili manns sem tengdur er árásinni Enn er ekki vitað hvort að vígamaðurinn í grunnskólanum Sandy Hook í Connecticut hafi verið einn á ferð. Lögregluyfirvöld í bænum Newtown hafa staðfest að einn árásarmaðurinn hafi fallið á vettvangi. Erlent 14.12.2012 19:45
Harmleikur í Connecticut - ein versta skotárás í sögu Bandaríkjanna Hátt í þrjátíu féllu í skotárás í grunnskóla í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjunum í dag. Yfirvöld í Newtown hafa staðfest að 18 börn létust í árásinni. Erlent 14.12.2012 18:04
Fleiri deyja úr offitu en hungri í heiminum Fleira fólk deyr nú úr offitu en hungri í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið The Times birtir. Erlent 14.12.2012 09:26
Fær bætur fyrir pyntingar í Kabúl Þýskum leigubílstjóra var rænt í Makedóníu árið 2003, hann fluttur til Afganistans með leynd og pyntaður þar í fangelsi bandarísku leyniþjónustunnar. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur nú dæmt Makedóníustjórn til að greiða honum skaðabætur. Erlent 14.12.2012 07:00
Golden Globe: Spielberg kom, sá og sigraði Óhætt er að segja að leikstjórinn Steven Spielberg hafi komið, séð og sigrað þegar tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í gærkvöldi. Erlent 14.12.2012 06:49
Litvinenko var njósnari á mála hjá MI6 Í nýrri skýrslu breskra yfirvalda um morðið á fyrrum KGB njósnaranum Alexander Litvinenko kemur fram að Rússinn var starfsmaður bresku leyniþjónustunnar M16. Erlent 14.12.2012 06:33
Danska konungsfjölskyldan breytir jólahefð sinni Danska konungsfjölskyldan mun breyta áratugalangri hefð við jólahald sitt í ár. Fjölskyldan hefur yfirleitt öll saman haldið jólin í Marselisborgarhöll við Árósafjörð og sótt jólaguðsþjónustu í dómkirkjunni í Árósum. Erlent 14.12.2012 06:27
John Kerry líklegastur sem utanríkisráðherra Flestir telja nú að John Kerry fyrrum forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins verði næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent 14.12.2012 06:25
Telja náttúrhamfarir vera undanfara heimsendis Rúmlega þriðjungur Bandaríkamanna telur að náttúruhamfarir á borð við fellibylji, flóð og annað ofsaveður að undanförnu séu fyrirboðar heimsendis. Erlent 14.12.2012 06:23
Borgar milljarða sekt Breski bankinn HSBC hefur fallist á að greiða bandarískum stjórnvöldum 1,9 milljarða dala, eða ríflega 240 milljarða króna, til að komast hjá réttarhöldum vegna ásakana um peningaþvætti. Þetta er hæsta sekt sem banki hefur nokkru sinni greitt. Erlent 14.12.2012 04:00
Elísabet skoðar gullið Elísabet Bretadrottning og Filippus maður hennar fengu að skoða gullforða breska seðlabankans í gær, djúpt í neðanjarðarhirslum bankans. Erlent 14.12.2012 03:00
NATO telur fall Assads í nánd „Því miður er ekki hægt að útiloka sigur stjórnarandstöðunnar,“ sagði Mikhaíl Bogdanov, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Rússlands, á fundi með rússneskri ráðgjafarnefnd um ástandið í Sýrlandi í gær. Erlent 13.12.2012 23:45
Lofa að þýða ekki með Google Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur viðurkennt að það voru mistök að nota þýðingarforrit Google, Google Translate, við hryðjuverkarannsókn. Þá hefur því verið lofað að forritið verði ekki notað framar. Erlent 13.12.2012 10:00
Yrði stjórnað með faxi frá Brussel „Ég vil ekki að Bretland fari úr Evrópusambandinu,“ segir David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Og ástæðan: „Ég tel að sá hagur sem við höfum af innri markaðnum ráði úrslitum.“ Erlent 13.12.2012 10:00
Vefsíða Tate safnsins hrundi vegna vinsælda Kraftwerk Vefsíða Tate safnsins í London hrundi í gærmorgun þegar byrjað var að selja miða á röð tónleika með þýsku tæknipoppsveitinni Kraftwerk. Erlent 13.12.2012 06:55
Fann áður óþekkta ævintýrasögu eftir H.C. Andersen Fundist hefur áður óþekkt ævintýrasaga eftir danska rithöfundinn H.C. Andersen. Handritið að sögunni fannst í kassa á Landskjalasafni Fjónar í Óðinsvéum. Erlent 13.12.2012 06:52
Páfinn er kominn á twitter Benedikt 16. páfi heldur áfram að taka nýjustu tækni í sína þjónustu. Páfinn er nú kominn á twitter og hefur sent fyrstu skilaboð sín þar. Erlent 13.12.2012 06:43
Berlusconi dregur sig í hlé ef Monti fer fram Silvio Berlusconi hefur boðist til þess að hverfa frá endurkomu sinni í ítalskt stjórnmálalíf ef Mario Monti fellst á að bjóða sig fram sem leiðtogaefni sambands hægriflokkanna á Ítalíu í komandi þingkosningum. Erlent 13.12.2012 06:37
Uppreisnarmenn fá víðtækan stuðning Meira en hundrað ríki, þar á meðal Bandaríkin og öll Norðurlöndin, hafa viðurkennt nýtt bandalag sýrlenskra stjórnarandstæðinga. Jafnframt var á ráðstefnu „Vina Sýrlands“, sem haldin er í Marokkó, rætt um að útvega uppreisnarmönnum í Sýrlandi frekari mannúðaraðstoð, og hugsanlega jafnvel hernaðaraðstoð. Erlent 13.12.2012 04:00
Kætti veik börn á spítala El Salvador Íslendingurinn Einar Sveinsson heldur áfram að gleðja börnin í El Salvador með því að klæðast jólasveinabúningi og gefa þeim gjafir í aðdraganda jólanna. Erlent 13.12.2012 03:00
Hæsta hengibrú heims opin ferðalöngum í Ölpunum Fyrir skemmstu opnaði ný göngubrú í svissnesku Ölpunum. Það heyrði ef til vill ekki til tíðinda nema að brúarsmiðirnir segja að um sé að ræða hæstu hengibrú í heimi. Brúin, sem liggur utan með klettaveggnum á Titlis-fjalli, í nágrenni vinsæls skíðasvæðis, er í yfir þriggja kílómetra hæð yfir sjávarmáli. Erlent 12.12.2012 23:45