Erlent Ótrúlegt atvik í Kanada - Gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn Ótrúlegt atvik í almenningsgarði í Montreal í Kanada náðist á á myndband á dögunum þegar gullörn steypti sér niður og reyndi að fljúga á brott við ungabarn. Örninn læsti klónum í baki barnsins og flaug með það í nokkrar sekúndur þar til hann missti takið þegar faðir barnsins nálgaðist. Barninu var að vonum nokkuð brugðið en það sakaði ekki. Erlent 19.12.2012 08:54 Lögregla og tollur náðu 24 kílóum af heróíni í Noregi Lögreglan og tollurinn í Noregi hafa lagt hald á 24 kíló af heróíni sem reynt var að smygla til landsins í gegnum Svíþjóð. Erlent 19.12.2012 06:55 Hluti af Suðurskautinu skírður í höfuðið á Bretadrottningu Stór hluti af Suðurskautinu hefur verið skírður í höfuðið á Elísabetu Bretadrottningu og heitir hér eftir Queen Elizabeth Land. Svæðið sem hér um ræðir er nærri tvöfalt stærra en Bretland og var án nafns áður. Erlent 19.12.2012 06:47 Dómstóll setur nálgunarbann á Sea Shepherd Dómstóll í Bandaríkjunum hefur sett nálgunarbann á Sea Shepherd samtökin gagnvart hvalveiðibátum Japana í Suðurhöfum. Erlent 19.12.2012 06:43 Obama styður bann við sölu á árásarvopnum Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill endurvekja löggjöf um bann við árásarvopnum eins og hríðskotabyssum. Lög um slíkt voru sett árið 1994 en afnumin 10 árum síðan þar sem þau þóttu gölluð. Erlent 19.12.2012 06:37 Veikindi vekja óvissu um framtíð Íraks Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Erlent 19.12.2012 00:30 Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01 Óeirðir vegna ásakana um lauslæti í Gautaborg Hundruð unglinga veittu unglingsstúlku eftirför í Gautaborg í morgun og lömdu, eftir að hún var sökuð um að hafa birt nöfn og myndir af fjölda stúlkna úr grunnskóla, þar sem þær voru sagðar lauslátar. Lögreglan handtók hátt í 30 ungmenni vegna málsins en þeir yngstu sem tóku þátt í óeirðunum voru 13 ára gamlir. Atvikið átti sér stað skammt frá skólanum sem krakkarnir stunda. Erlent 18.12.2012 21:17 Rekin fyrir að setja of mikið af súkkulaðispæni á hristinginn McDonald´s í Wales í Bretlandi hefur samið við starfsmann, átján ára stúlku, um bætur upp á 3000 pund, eða rúmlega 600 þúsund krónur, fyrir að hafa rekið hana. Erlent 18.12.2012 20:49 Kennarar ættu að bera skotvopn í kennslustofum Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Erlent 18.12.2012 16:05 Heilbrigðisstarfsmenn myrtir í Pakistan Fimm konur voru skotnar til bana í borginni Karachi í Pakistan í dag. Konunar voru allar heilbrigðisstarfsmenn og unnu að því að bólusetja börn gegn mænusótt. Erlent 18.12.2012 14:48 Skíthræddur við yfirvigtina - klæddi sig í 70 flíkur Einn helsti hausverkur fólks þegar það ferðast til útlanda er þyngdin á ferðatöskunni og reynir fólk hvað sem það getur til að komast hjá yfirvigtinni, sem er yfirleitt í kringum 20 kg. Erlent 18.12.2012 13:36 Rússar hamstra mat vegna heimsendis Íbúar í Téténíu undirbúa sig nú fyrir meintan heimsendi á föstudaginn og hafa þeir hamstrað matvæli, salt og eldsneyti. Fjölmargar kjörbúðir í landinu standa nú auðar. Ástandið er hvað verst í bænum Novokuznetsk þar sem íbúar keyptu um 60 tonn af salti í síðustu viku. Að sama skapi hafa eldspýtur og kerti selst afar vel á undanfarið. Erlent 18.12.2012 12:50 Skólastarf hefst í Newtown á ný Skólastarf í Newtown hefst á ný í dag, fjórum dögum eftir að fjöldamorðinginn Adam Lanza skaut 26 nemendur og starfsmenn skólans til bana í grunnskólanum Sandy Hook. Erlent 18.12.2012 11:45 Bandaríkjamenn hamstra skotvopn í kjölfar fjöldamorðanna Bandaríkjamenn hamstra nú skotvopn í miklum mæli vegna ótta um að skotvopnalöggjöf landsins verði breytt í framhaldinu af fjöldamorðunum í bænum Newtown. Erlent 18.12.2012 09:50 Tilbúinn matur hollari en mataruppskriftir stjörnukokka Ný rannsókn leiðir í ljós að tilbúinn matur í stórmörkuðum í Bretlandi er hollari en sá matur sem þekktir sjónvarpskokkar á borð við Jamie Oliver og Nigella Lawson bjóða upp á í kokkabókum sínum. Erlent 18.12.2012 09:34 Breskar konur vilja líkama með mjúkum línum Mikill meirihluti breskra kvenna vill hafa líkamsvöxt sinn með mjúkum línum eða eins og stundarglas með stórum brjóstum og breiðum mjöðmum. Erlent 18.12.2012 08:56 Ramses III var skorinn á háls Nýjar rannsóknir á múmíu egypska farósins Ramses III sýna að hann var myrtur, það er skorinn á háls. Þar með er ein ráðgátan í kringum líf þessa faróa leyst. Erlent 18.12.2012 06:39 Öflugur skýstrokkur veldur usla á Fiji eyjum Mjög öflugur skýstrokkur gekk yfir Fiji eyjar í gærdag og olli miklu eignatjóni. Hús eyðilögðust og rafmagn fór af stórum hluta eyjanna en ekki hafa borist neinar fréttir um mannskaða af völdum skýstrokksins. Erlent 18.12.2012 06:35 Mikil umræða um skotvopn í Bandaríkjunum Mikil umræða á sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana um skotvopnalöggjöf landsins í framhaldi af fjöldamorðunum í bænum Newton. Erlent 18.12.2012 06:28 Tryggingarnar neituðu að borga vegna kynlífs í vinnuferð Ástralskur dómstóll hefur dæmt tryggingafélag fyrirtækis skylt að greiða konu miskabætur vegna slyss sem hún varð fyrir þegar hún stundaði kynlíf í vinnuferð. Erlent 17.12.2012 20:57 Móðir fjöldamorðingjans safnaði vopnum Móðir fjöldamorðingjans Adam Lanza, sem jafnframt var fyrsta fórnarlamb hans, safnaði vopnum á heimili sínu í Connecticut. Hún skráð fyrir sex skotvopnum hið minnsta, á meðal þeirra eru byssurnar þrjár sem sonur hennar notaði er hann myrti 26 manns í Sandy Hook-grunnskólum á föstudaginn. Erlent 17.12.2012 16:51 Hræðslupúkinn Basse Andersen vekur hrifningu Dagur í lífi Basse Andersen frá Arendal í Noregi er ekkert grín. Afar auðvelt er að bregða Basse og verður hann reglulega fyrir barðinu á hrekkjum vinnufélaga sinna. Erlent 17.12.2012 15:54 Kim Jong Un minnist föður síns - nýr erfingi á leiðinni? Norður-Kóreumenn minntust fyrrverandi leiðtoga síns á hádegi í dag. Ár er liðið frá því að Kim Jong Il lést af völdum hjartaáfalls í höfuðborginni Pyongyang. Erlent 17.12.2012 11:52 Stjórnmálamaður dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Rune Øygard, einn af þekktustu sveitarstjórnarmönnum Verkamannaflokksins í Noregi, var í morgun dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Svo virðist sem SMS-skeyti og Skype-samtöl á milli þeirra hafi orðið til þess að hann hafi verið sakfelldur. Erlent 17.12.2012 11:34 Minnast einstæðs atburðar úr loftbardaga árið 1943 Tvær fjölskyldur, önnur bandarísk og hin þýsk, munu í vikunni minnast einstæðs atburðar í loftbardaga í seinni heimsstyrjöldinni árið 1943. Erlent 17.12.2012 11:22 Þvertekur fyrir að hafa notað mannabein í kynferðislegum tilgangi Héraðsdómurinn í Gautaborg mun í dag kveða upp dóm yfir 37 ára gamalli konu sem ákærð var fyrir vörslu á mannabeinum og að hafa raskað ró hinna látnu. Við aðalmeðferð í málinu hélt saksóknari því fram að konan hefði notað beinin í kynlífsathöfnum. Erlent 17.12.2012 11:17 Stjórnaði gervihönd með hugsunum sínum Lömuð kona í Bandaríkjunum braut blað í sögu vélfærafræðinnar þegar hún stjórnaði vélrænni hendi með hugsunum sínum. Erlent 17.12.2012 10:36 Gervitungl munu skella á tunglinu í kvöld Tvö gervitungl munu mæta örlögum sínum í kvöld en þá munu vísindamenn NASA stýra þeim í átt að fjalli á myrku hlið tunglsins. Erlent 17.12.2012 09:53 Fundu stólpa úr virkisborg Haraldar blátannar Fjölmiðlar í Danmörku greina nær allir í morgun frá merkilegum fornleifafundi í Jellinge þar sem áður stóð höll konungsins Haraldar blátannar á tíundu öld. Erlent 17.12.2012 08:59 « ‹ ›
Ótrúlegt atvik í Kanada - Gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn Ótrúlegt atvik í almenningsgarði í Montreal í Kanada náðist á á myndband á dögunum þegar gullörn steypti sér niður og reyndi að fljúga á brott við ungabarn. Örninn læsti klónum í baki barnsins og flaug með það í nokkrar sekúndur þar til hann missti takið þegar faðir barnsins nálgaðist. Barninu var að vonum nokkuð brugðið en það sakaði ekki. Erlent 19.12.2012 08:54
Lögregla og tollur náðu 24 kílóum af heróíni í Noregi Lögreglan og tollurinn í Noregi hafa lagt hald á 24 kíló af heróíni sem reynt var að smygla til landsins í gegnum Svíþjóð. Erlent 19.12.2012 06:55
Hluti af Suðurskautinu skírður í höfuðið á Bretadrottningu Stór hluti af Suðurskautinu hefur verið skírður í höfuðið á Elísabetu Bretadrottningu og heitir hér eftir Queen Elizabeth Land. Svæðið sem hér um ræðir er nærri tvöfalt stærra en Bretland og var án nafns áður. Erlent 19.12.2012 06:47
Dómstóll setur nálgunarbann á Sea Shepherd Dómstóll í Bandaríkjunum hefur sett nálgunarbann á Sea Shepherd samtökin gagnvart hvalveiðibátum Japana í Suðurhöfum. Erlent 19.12.2012 06:43
Obama styður bann við sölu á árásarvopnum Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill endurvekja löggjöf um bann við árásarvopnum eins og hríðskotabyssum. Lög um slíkt voru sett árið 1994 en afnumin 10 árum síðan þar sem þau þóttu gölluð. Erlent 19.12.2012 06:37
Veikindi vekja óvissu um framtíð Íraks Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Erlent 19.12.2012 00:30
Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01
Óeirðir vegna ásakana um lauslæti í Gautaborg Hundruð unglinga veittu unglingsstúlku eftirför í Gautaborg í morgun og lömdu, eftir að hún var sökuð um að hafa birt nöfn og myndir af fjölda stúlkna úr grunnskóla, þar sem þær voru sagðar lauslátar. Lögreglan handtók hátt í 30 ungmenni vegna málsins en þeir yngstu sem tóku þátt í óeirðunum voru 13 ára gamlir. Atvikið átti sér stað skammt frá skólanum sem krakkarnir stunda. Erlent 18.12.2012 21:17
Rekin fyrir að setja of mikið af súkkulaðispæni á hristinginn McDonald´s í Wales í Bretlandi hefur samið við starfsmann, átján ára stúlku, um bætur upp á 3000 pund, eða rúmlega 600 þúsund krónur, fyrir að hafa rekið hana. Erlent 18.12.2012 20:49
Kennarar ættu að bera skotvopn í kennslustofum Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Erlent 18.12.2012 16:05
Heilbrigðisstarfsmenn myrtir í Pakistan Fimm konur voru skotnar til bana í borginni Karachi í Pakistan í dag. Konunar voru allar heilbrigðisstarfsmenn og unnu að því að bólusetja börn gegn mænusótt. Erlent 18.12.2012 14:48
Skíthræddur við yfirvigtina - klæddi sig í 70 flíkur Einn helsti hausverkur fólks þegar það ferðast til útlanda er þyngdin á ferðatöskunni og reynir fólk hvað sem það getur til að komast hjá yfirvigtinni, sem er yfirleitt í kringum 20 kg. Erlent 18.12.2012 13:36
Rússar hamstra mat vegna heimsendis Íbúar í Téténíu undirbúa sig nú fyrir meintan heimsendi á föstudaginn og hafa þeir hamstrað matvæli, salt og eldsneyti. Fjölmargar kjörbúðir í landinu standa nú auðar. Ástandið er hvað verst í bænum Novokuznetsk þar sem íbúar keyptu um 60 tonn af salti í síðustu viku. Að sama skapi hafa eldspýtur og kerti selst afar vel á undanfarið. Erlent 18.12.2012 12:50
Skólastarf hefst í Newtown á ný Skólastarf í Newtown hefst á ný í dag, fjórum dögum eftir að fjöldamorðinginn Adam Lanza skaut 26 nemendur og starfsmenn skólans til bana í grunnskólanum Sandy Hook. Erlent 18.12.2012 11:45
Bandaríkjamenn hamstra skotvopn í kjölfar fjöldamorðanna Bandaríkjamenn hamstra nú skotvopn í miklum mæli vegna ótta um að skotvopnalöggjöf landsins verði breytt í framhaldinu af fjöldamorðunum í bænum Newtown. Erlent 18.12.2012 09:50
Tilbúinn matur hollari en mataruppskriftir stjörnukokka Ný rannsókn leiðir í ljós að tilbúinn matur í stórmörkuðum í Bretlandi er hollari en sá matur sem þekktir sjónvarpskokkar á borð við Jamie Oliver og Nigella Lawson bjóða upp á í kokkabókum sínum. Erlent 18.12.2012 09:34
Breskar konur vilja líkama með mjúkum línum Mikill meirihluti breskra kvenna vill hafa líkamsvöxt sinn með mjúkum línum eða eins og stundarglas með stórum brjóstum og breiðum mjöðmum. Erlent 18.12.2012 08:56
Ramses III var skorinn á háls Nýjar rannsóknir á múmíu egypska farósins Ramses III sýna að hann var myrtur, það er skorinn á háls. Þar með er ein ráðgátan í kringum líf þessa faróa leyst. Erlent 18.12.2012 06:39
Öflugur skýstrokkur veldur usla á Fiji eyjum Mjög öflugur skýstrokkur gekk yfir Fiji eyjar í gærdag og olli miklu eignatjóni. Hús eyðilögðust og rafmagn fór af stórum hluta eyjanna en ekki hafa borist neinar fréttir um mannskaða af völdum skýstrokksins. Erlent 18.12.2012 06:35
Mikil umræða um skotvopn í Bandaríkjunum Mikil umræða á sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana um skotvopnalöggjöf landsins í framhaldi af fjöldamorðunum í bænum Newton. Erlent 18.12.2012 06:28
Tryggingarnar neituðu að borga vegna kynlífs í vinnuferð Ástralskur dómstóll hefur dæmt tryggingafélag fyrirtækis skylt að greiða konu miskabætur vegna slyss sem hún varð fyrir þegar hún stundaði kynlíf í vinnuferð. Erlent 17.12.2012 20:57
Móðir fjöldamorðingjans safnaði vopnum Móðir fjöldamorðingjans Adam Lanza, sem jafnframt var fyrsta fórnarlamb hans, safnaði vopnum á heimili sínu í Connecticut. Hún skráð fyrir sex skotvopnum hið minnsta, á meðal þeirra eru byssurnar þrjár sem sonur hennar notaði er hann myrti 26 manns í Sandy Hook-grunnskólum á föstudaginn. Erlent 17.12.2012 16:51
Hræðslupúkinn Basse Andersen vekur hrifningu Dagur í lífi Basse Andersen frá Arendal í Noregi er ekkert grín. Afar auðvelt er að bregða Basse og verður hann reglulega fyrir barðinu á hrekkjum vinnufélaga sinna. Erlent 17.12.2012 15:54
Kim Jong Un minnist föður síns - nýr erfingi á leiðinni? Norður-Kóreumenn minntust fyrrverandi leiðtoga síns á hádegi í dag. Ár er liðið frá því að Kim Jong Il lést af völdum hjartaáfalls í höfuðborginni Pyongyang. Erlent 17.12.2012 11:52
Stjórnmálamaður dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Rune Øygard, einn af þekktustu sveitarstjórnarmönnum Verkamannaflokksins í Noregi, var í morgun dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Svo virðist sem SMS-skeyti og Skype-samtöl á milli þeirra hafi orðið til þess að hann hafi verið sakfelldur. Erlent 17.12.2012 11:34
Minnast einstæðs atburðar úr loftbardaga árið 1943 Tvær fjölskyldur, önnur bandarísk og hin þýsk, munu í vikunni minnast einstæðs atburðar í loftbardaga í seinni heimsstyrjöldinni árið 1943. Erlent 17.12.2012 11:22
Þvertekur fyrir að hafa notað mannabein í kynferðislegum tilgangi Héraðsdómurinn í Gautaborg mun í dag kveða upp dóm yfir 37 ára gamalli konu sem ákærð var fyrir vörslu á mannabeinum og að hafa raskað ró hinna látnu. Við aðalmeðferð í málinu hélt saksóknari því fram að konan hefði notað beinin í kynlífsathöfnum. Erlent 17.12.2012 11:17
Stjórnaði gervihönd með hugsunum sínum Lömuð kona í Bandaríkjunum braut blað í sögu vélfærafræðinnar þegar hún stjórnaði vélrænni hendi með hugsunum sínum. Erlent 17.12.2012 10:36
Gervitungl munu skella á tunglinu í kvöld Tvö gervitungl munu mæta örlögum sínum í kvöld en þá munu vísindamenn NASA stýra þeim í átt að fjalli á myrku hlið tunglsins. Erlent 17.12.2012 09:53
Fundu stólpa úr virkisborg Haraldar blátannar Fjölmiðlar í Danmörku greina nær allir í morgun frá merkilegum fornleifafundi í Jellinge þar sem áður stóð höll konungsins Haraldar blátannar á tíundu öld. Erlent 17.12.2012 08:59