Fótbolti Gunnlaugur: Frammistaða okkar ekki ásættanleg „Svona heilt yfir þá er ég sáttur við stigið," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Val, eftir 2-2 jafntefli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:04 Fylkir úr leik Fylkir hefur lokið þáttöku sinni í Evrópudeild UEFA í ár eftir tap á heimavelli, 1-3, fyrir Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.7.2010 20:52 KR komið áfram í Evrópudeildinni KR komst í kvöld í aðra umferð Evrópudeildar UEFA er liðið gerði jafntefli, 2-2, við norður-írska liðið Glentoran ytra. KR vann fyrri leikinn 3-0 og því örugglega áfram, 5-2. Fótbolti 8.7.2010 20:18 Real Madrid búið að ganga frá kaupunum á Di Maria Angel Di Maria hefur formlega gengið í raðir Real Madrid á Spáni eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu. Það var staðfest í dag. Fótbolti 8.7.2010 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.7.2010 18:15 Matthaus: Ballack á að hætta með landsliðinu Þýska goðsögnin Lothar Matthaus segir að Michael Ballack ætti að hætta með landsliðinu. Það er vegna þess að þýska liðið var miklu betra án hans á HM. Fótbolti 8.7.2010 18:00 Byrjunarliðssætið kom Pedro á óvart Spænski framherjinn Pedro viðurkennir að það hafi komið sér á óvart að hann var valinn í byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þýskalandi í undaúrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 8.7.2010 17:30 KR-Glentoran í kvöld í beinni í KR-útvarpinu KR leikur í kvöld síðari leik sinn gegn Glentoran í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í Belfast og verður KR-útvarpið með beina útvarpslýsingu frá leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:45 Milan Stefán: Ætlum að byggja á góðum leik á móti KR Milan Stefán Jankovic stýrir Grindvíkingum í kvöld, líkt og í undanförnum leikjum og þeim næstu, þar sem Ólafur Örn Bjarnason er enn í Noregi. Milan segir alla í Grindavík gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:30 Xavi reynir að blása í Vuvuzela-lúður - myndband Xavi hefur enn og aftur ítrekað á HM í Suður-Afríku að hann er einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er hins vegar ekkert sérstakur að blása í Vuvuzela-lúður. Fótbolti 8.7.2010 16:00 Umfjöllun: Yfirburðir Íslandsmeistaranna gegn Fram FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:41 Dramatískur sigur hjá ÍBV ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:38 Umfjöllun: Haukar grátlega nálægt því að landa fyrsta sigrinum Valur og Haukar skildu jöfn, 2-2, í Pepsi-deild karla er liðin áttust við á þeirra sameiginlega heimavelli Vodafone-vellinum í kvöld. Haukar gátu tryggt sér fyrsta sigurinn undir lokin en Arnar Gunnlaugsson skaut framhjá úr víti. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:37 Umfjöllun: Grindvíkingar klaufar Grindvíkingar náðu ekki að komast upp fyrir Selfyssinga og úr fallsætinu eftir ,1-1, jafntefli í botnslagnum suður með sjó í kvöld. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga en Auðun Helgason skoraði sjálfsmark og því var jafntefli niðurstaðan. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:35 Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:33 The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. Enski boltinn 8.7.2010 15:30 Guðmundur: Er með leynibrögð til að rífa hausinn á mönnum upp Selfyssingar heimsækja Grindvíkinga í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þau sitja við botn Pepsi-deildarinnar, með 7 og 6 stig. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:00 Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2010 14:32 Maðurinn sem hljóp inn á í gær var að styðja Cassano Öryggisgæsla á HM er gagnrýnd í dag eftir að maður hljóp inn á völlinn í gær þegar Spánverjar og Þjóðverjar spiluðu í undanúrslitum HM. Maðurinn hélt á Vuvuzela hljóðfæri og var hent útaf á skammri stundu. Fótbolti 8.7.2010 14:00 Antic í fjögurra leikja bann Radomir Antic, þjálfari Serbíu, hefur fengið fjögurra leikja bann frá FIFA. Bannið fékk hann eftir æðiskastið sem hann tók eftir tap gegn Áströlum í riðlakeppni HM. Fótbolti 8.7.2010 13:30 HM 2010 það þriðja fjölmennasta í sögunni Þrátt fyrir að fjöldi leikja hafi ekki verið fyrir framan þéttar áhorfendastúkur er heildarfjöldi áhorfenda í Suður-Afríku kominn yfir þrjár milljónir. Þetta gleður FIFA mikið. Fótbolti 8.7.2010 13:00 Cristiano Ronaldo yngri lítur út alveg eins og pabbi sinn Cristiano Ronaldo hefur ákveðið að skíra son sinn eftir sjálfum sér. Eins og frægt er orðið eignaðist Ronaldo son fyrir skemmstu með aðstoð staðgöngumóður. Fótbolti 8.7.2010 12:30 Nelson Mandela ekki á úrslitaleiknum? Fjölskylda Nelson Mandela á enn eftir að ákveða hvort goðsögnin muni mæta á úrslitaleikinn á HM á sunnudaginn. Þessi fyrrum forseti Suður Afríku hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Fótbolti 8.7.2010 12:00 Þjóðverji myrti tvo Ítala vegna HM-rifrildis Þýskur maður er sakaður um að myrða ítalskt par eftir að rifrildi vegna HM fór úr böndunum. Atvikið átti sér stað í Hannover í Þýskalandi en maðurinn náðist á spænsku eyjunni Mallorca. Fótbolti 8.7.2010 11:30 Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. Enski boltinn 8.7.2010 11:00 Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. Enski boltinn 8.7.2010 10:30 Xavi: Ég vil að við njótum úrslitaleiksins Nýr heimsmeistari verður krýndur á sunnudaginn þegar Spánverjar mæta Hollendingum. Miðjumaðurinn Xavi segist vonast til þess að Spánverjar geti umfram allt notið úrslitaleiksins. Fótbolti 8.7.2010 10:00 Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. Enski boltinn 8.7.2010 09:00 Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. Enski boltinn 7.7.2010 22:45 Svona komst Spánn í úrslit - myndband Spánn komst í kvöld í fyrsta skipti í úrslit á HM er liðið lagði Þýskaland af velli, 1-0. Fótbolti 7.7.2010 22:09 « ‹ ›
Gunnlaugur: Frammistaða okkar ekki ásættanleg „Svona heilt yfir þá er ég sáttur við stigið," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Val, eftir 2-2 jafntefli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:04
Fylkir úr leik Fylkir hefur lokið þáttöku sinni í Evrópudeild UEFA í ár eftir tap á heimavelli, 1-3, fyrir Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.7.2010 20:52
KR komið áfram í Evrópudeildinni KR komst í kvöld í aðra umferð Evrópudeildar UEFA er liðið gerði jafntefli, 2-2, við norður-írska liðið Glentoran ytra. KR vann fyrri leikinn 3-0 og því örugglega áfram, 5-2. Fótbolti 8.7.2010 20:18
Real Madrid búið að ganga frá kaupunum á Di Maria Angel Di Maria hefur formlega gengið í raðir Real Madrid á Spáni eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu. Það var staðfest í dag. Fótbolti 8.7.2010 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.7.2010 18:15
Matthaus: Ballack á að hætta með landsliðinu Þýska goðsögnin Lothar Matthaus segir að Michael Ballack ætti að hætta með landsliðinu. Það er vegna þess að þýska liðið var miklu betra án hans á HM. Fótbolti 8.7.2010 18:00
Byrjunarliðssætið kom Pedro á óvart Spænski framherjinn Pedro viðurkennir að það hafi komið sér á óvart að hann var valinn í byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þýskalandi í undaúrslitum HM í Suður-Afríku. Fótbolti 8.7.2010 17:30
KR-Glentoran í kvöld í beinni í KR-útvarpinu KR leikur í kvöld síðari leik sinn gegn Glentoran í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í Belfast og verður KR-útvarpið með beina útvarpslýsingu frá leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:45
Milan Stefán: Ætlum að byggja á góðum leik á móti KR Milan Stefán Jankovic stýrir Grindvíkingum í kvöld, líkt og í undanförnum leikjum og þeim næstu, þar sem Ólafur Örn Bjarnason er enn í Noregi. Milan segir alla í Grindavík gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:30
Xavi reynir að blása í Vuvuzela-lúður - myndband Xavi hefur enn og aftur ítrekað á HM í Suður-Afríku að hann er einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er hins vegar ekkert sérstakur að blása í Vuvuzela-lúður. Fótbolti 8.7.2010 16:00
Umfjöllun: Yfirburðir Íslandsmeistaranna gegn Fram FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:41
Dramatískur sigur hjá ÍBV ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:38
Umfjöllun: Haukar grátlega nálægt því að landa fyrsta sigrinum Valur og Haukar skildu jöfn, 2-2, í Pepsi-deild karla er liðin áttust við á þeirra sameiginlega heimavelli Vodafone-vellinum í kvöld. Haukar gátu tryggt sér fyrsta sigurinn undir lokin en Arnar Gunnlaugsson skaut framhjá úr víti. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:37
Umfjöllun: Grindvíkingar klaufar Grindvíkingar náðu ekki að komast upp fyrir Selfyssinga og úr fallsætinu eftir ,1-1, jafntefli í botnslagnum suður með sjó í kvöld. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga en Auðun Helgason skoraði sjálfsmark og því var jafntefli niðurstaðan. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:35
Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:33
The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. Enski boltinn 8.7.2010 15:30
Guðmundur: Er með leynibrögð til að rífa hausinn á mönnum upp Selfyssingar heimsækja Grindvíkinga í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þau sitja við botn Pepsi-deildarinnar, með 7 og 6 stig. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:00
Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.7.2010 14:32
Maðurinn sem hljóp inn á í gær var að styðja Cassano Öryggisgæsla á HM er gagnrýnd í dag eftir að maður hljóp inn á völlinn í gær þegar Spánverjar og Þjóðverjar spiluðu í undanúrslitum HM. Maðurinn hélt á Vuvuzela hljóðfæri og var hent útaf á skammri stundu. Fótbolti 8.7.2010 14:00
Antic í fjögurra leikja bann Radomir Antic, þjálfari Serbíu, hefur fengið fjögurra leikja bann frá FIFA. Bannið fékk hann eftir æðiskastið sem hann tók eftir tap gegn Áströlum í riðlakeppni HM. Fótbolti 8.7.2010 13:30
HM 2010 það þriðja fjölmennasta í sögunni Þrátt fyrir að fjöldi leikja hafi ekki verið fyrir framan þéttar áhorfendastúkur er heildarfjöldi áhorfenda í Suður-Afríku kominn yfir þrjár milljónir. Þetta gleður FIFA mikið. Fótbolti 8.7.2010 13:00
Cristiano Ronaldo yngri lítur út alveg eins og pabbi sinn Cristiano Ronaldo hefur ákveðið að skíra son sinn eftir sjálfum sér. Eins og frægt er orðið eignaðist Ronaldo son fyrir skemmstu með aðstoð staðgöngumóður. Fótbolti 8.7.2010 12:30
Nelson Mandela ekki á úrslitaleiknum? Fjölskylda Nelson Mandela á enn eftir að ákveða hvort goðsögnin muni mæta á úrslitaleikinn á HM á sunnudaginn. Þessi fyrrum forseti Suður Afríku hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Fótbolti 8.7.2010 12:00
Þjóðverji myrti tvo Ítala vegna HM-rifrildis Þýskur maður er sakaður um að myrða ítalskt par eftir að rifrildi vegna HM fór úr böndunum. Atvikið átti sér stað í Hannover í Þýskalandi en maðurinn náðist á spænsku eyjunni Mallorca. Fótbolti 8.7.2010 11:30
Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. Enski boltinn 8.7.2010 11:00
Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. Enski boltinn 8.7.2010 10:30
Xavi: Ég vil að við njótum úrslitaleiksins Nýr heimsmeistari verður krýndur á sunnudaginn þegar Spánverjar mæta Hollendingum. Miðjumaðurinn Xavi segist vonast til þess að Spánverjar geti umfram allt notið úrslitaleiksins. Fótbolti 8.7.2010 10:00
Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. Enski boltinn 8.7.2010 09:00
Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. Enski boltinn 7.7.2010 22:45
Svona komst Spánn í úrslit - myndband Spánn komst í kvöld í fyrsta skipti í úrslit á HM er liðið lagði Þýskaland af velli, 1-0. Fótbolti 7.7.2010 22:09