Fótbolti Umfjöllun: FH-ingar inn í meistarabaráttuna FH-ingar blönduðu sér virkilega aftur í toppbaráttuna með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn en FH er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og ÍBV. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun : Öruggur sigur í Grindavík Leik Grindvíkinga og Fram lauk með öruggum sigri heimamanna í kvöld 3-0. Sigurinn hefði getað orðið stærri og það munaði um að það vantaði fjóra lykilleikmenn í lið Fram. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: Heppnir og þolinmóðir Keflvíkingar Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: Sanngjarn sigur KR-inga gegn Stjörnunni KR-ingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu. Þorvaldur Árnason kom gestunum yfir en það voru þeir Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa og Guðmundur Reynir Gunnarsson sem skoruðu mörk KR-inga. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: Bragi hetja Selfyssinga í botnslagnum Agnar Bragi Magnússon var hetja Selfyssinga þegar hann tryggði þeim 3-2 sigur á Haukum í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Adebayor vill spila fyrir Juventus „Juventus er frábært félag sem ég hef svo sannarlega áhuga á að spila fyrir," segir Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, í viðtali við ítalskt dagblað í morgun. Fótbolti 5.8.2010 17:45 Ancelotti: Erum ekki tilbúnir í slaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi enn talsvert í land. Liðið mætir WBA í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 14. ágúst. Enski boltinn 5.8.2010 15:00 Vidic: Ég vildi aldrei fara Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United var orðaður við Real Madrid og Manchester City í sumar. Hann segist þó aldrei hafa viljað yfirgefa herbúðir Rauðu djöflanna. Enski boltinn 5.8.2010 14:15 Fabregas með bros á vör á æfingu Arsenal Íþróttafréttamenn hafa fengið að skrifa nafn Cesc Fabregas oftar í sumar en góðu hófi gegnir. Enski boltinn 5.8.2010 13:30 Özil og Trochowski orðaðir við United Manchester United er sagt enn eiga góðan möguleika á því að fá þýsku landsliðsmennina Mesut Özil og Piotr Trochowski til liðs við félagið. Enski boltinn 5.8.2010 12:45 Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 5.8.2010 12:15 Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:45 Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. Enski boltinn 5.8.2010 11:30 Enginn í HM-hópi Frakka í fyrsta landsliðshópi Blanc Laurent Blanc hefur tilkynnt franska landsliðshópinn sem mætir Noregi í æfingaleik á miðvikudaginn næstkomandi. Fótbolti 5.8.2010 10:45 Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.8.2010 10:15 Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. Enski boltinn 5.8.2010 09:45 Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. Enski boltinn 5.8.2010 09:15 Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. Enski boltinn 5.8.2010 09:00 Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. Enski boltinn 4.8.2010 23:30 Ajax fór áfram en Celtic og Fenerbahce eru úr leik Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. Fótbolti 4.8.2010 22:00 Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:53 Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:45 Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. Enski boltinn 4.8.2010 21:30 King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.8.2010 20:30 Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. Fótbolti 4.8.2010 20:00 Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. Enski boltinn 4.8.2010 19:15 Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Íslenski boltinn 4.8.2010 18:30 Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. Fótbolti 4.8.2010 18:00 Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. Enski boltinn 4.8.2010 17:15 Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. Enski boltinn 4.8.2010 16:30 « ‹ ›
Umfjöllun: FH-ingar inn í meistarabaráttuna FH-ingar blönduðu sér virkilega aftur í toppbaráttuna með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn en FH er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og ÍBV. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun : Öruggur sigur í Grindavík Leik Grindvíkinga og Fram lauk með öruggum sigri heimamanna í kvöld 3-0. Sigurinn hefði getað orðið stærri og það munaði um að það vantaði fjóra lykilleikmenn í lið Fram. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: Heppnir og þolinmóðir Keflvíkingar Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: Sanngjarn sigur KR-inga gegn Stjörnunni KR-ingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu. Þorvaldur Árnason kom gestunum yfir en það voru þeir Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa og Guðmundur Reynir Gunnarsson sem skoruðu mörk KR-inga. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: Bragi hetja Selfyssinga í botnslagnum Agnar Bragi Magnússon var hetja Selfyssinga þegar hann tryggði þeim 3-2 sigur á Haukum í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Adebayor vill spila fyrir Juventus „Juventus er frábært félag sem ég hef svo sannarlega áhuga á að spila fyrir," segir Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, í viðtali við ítalskt dagblað í morgun. Fótbolti 5.8.2010 17:45
Ancelotti: Erum ekki tilbúnir í slaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi enn talsvert í land. Liðið mætir WBA í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 14. ágúst. Enski boltinn 5.8.2010 15:00
Vidic: Ég vildi aldrei fara Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United var orðaður við Real Madrid og Manchester City í sumar. Hann segist þó aldrei hafa viljað yfirgefa herbúðir Rauðu djöflanna. Enski boltinn 5.8.2010 14:15
Fabregas með bros á vör á æfingu Arsenal Íþróttafréttamenn hafa fengið að skrifa nafn Cesc Fabregas oftar í sumar en góðu hófi gegnir. Enski boltinn 5.8.2010 13:30
Özil og Trochowski orðaðir við United Manchester United er sagt enn eiga góðan möguleika á því að fá þýsku landsliðsmennina Mesut Özil og Piotr Trochowski til liðs við félagið. Enski boltinn 5.8.2010 12:45
Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 5.8.2010 12:15
Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:45
Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. Enski boltinn 5.8.2010 11:30
Enginn í HM-hópi Frakka í fyrsta landsliðshópi Blanc Laurent Blanc hefur tilkynnt franska landsliðshópinn sem mætir Noregi í æfingaleik á miðvikudaginn næstkomandi. Fótbolti 5.8.2010 10:45
Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.8.2010 10:15
Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. Enski boltinn 5.8.2010 09:45
Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. Enski boltinn 5.8.2010 09:15
Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. Enski boltinn 5.8.2010 09:00
Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. Enski boltinn 4.8.2010 23:30
Ajax fór áfram en Celtic og Fenerbahce eru úr leik Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. Fótbolti 4.8.2010 22:00
Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:53
Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:45
Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. Enski boltinn 4.8.2010 21:30
King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.8.2010 20:30
Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. Fótbolti 4.8.2010 20:00
Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. Enski boltinn 4.8.2010 19:15
Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Íslenski boltinn 4.8.2010 18:30
Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. Fótbolti 4.8.2010 18:00
Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. Enski boltinn 4.8.2010 17:15
Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. Enski boltinn 4.8.2010 16:30