Fótbolti Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.10.2010 12:00 Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. Enski boltinn 6.10.2010 11:30 Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 6.10.2010 11:22 Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. Enski boltinn 6.10.2010 11:00 Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. Enski boltinn 6.10.2010 10:30 Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 6.10.2010 09:30 Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. Enski boltinn 6.10.2010 09:00 Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 23:30 Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. Fótbolti 5.10.2010 22:45 Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. Enski boltinn 5.10.2010 22:07 Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. Enski boltinn 5.10.2010 22:00 Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 5.10.2010 21:24 Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 5.10.2010 19:15 Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 18:30 Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. Fótbolti 5.10.2010 16:30 Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. Íslenski boltinn 5.10.2010 15:15 Næsta EM kvenna í fótbolta fer fram í Svíþjóð Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í gær var ákveðið að úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta fari fram í Svíþjóð árið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 5.10.2010 14:00 Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. Enski boltinn 5.10.2010 12:30 Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Fótbolti 5.10.2010 12:00 Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 5.10.2010 11:30 21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 5.10.2010 11:00 Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. Enski boltinn 5.10.2010 10:30 Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. Enski boltinn 5.10.2010 10:00 Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. Enski boltinn 5.10.2010 09:30 Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. Enski boltinn 5.10.2010 09:00 Stjörnumenn í þýskum sjónvarpsþætti - myndband Fjórir leikmenn Stjörnunnar fóru til Þýskalands um helgina þar sem þeir voru gestir í þætti þýskrar sjónvarpsstöðvar, ZDF. Íslenski boltinn 4.10.2010 23:30 Birkir lagði upp mark í sigri Viking Birkir Bjarnason lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Viking á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 4.10.2010 22:36 Rassskelling í Íslendingaslag GIF Sundsvall vann í kvöld 5-0 sigur á Öster í Íslendingaslag í sænsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2010 22:16 Uppselt á Ísland - Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 sem fer fram á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 4.10.2010 22:15 Þjálfari Panathinaikos hætti en hætti svo við að hætta Það er alltaf líf og fjör í kringum þjálfaranna í gríska fótboltanum enda hvergi algengara en að þjálfarar þurfti að taka pokann sinn ef illa gengur. Í gær leit út fyrir að þjálfari Panathinaikos, Nikos Nioplias, væri búinn að fá nóg af starfinu en forráðamenn félagsins náðu að tala hann til. Fótbolti 4.10.2010 21:30 « ‹ ›
Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.10.2010 12:00
Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. Enski boltinn 6.10.2010 11:30
Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 6.10.2010 11:22
Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. Enski boltinn 6.10.2010 11:00
Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. Enski boltinn 6.10.2010 10:30
Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 6.10.2010 09:30
Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. Enski boltinn 6.10.2010 09:00
Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 23:30
Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. Fótbolti 5.10.2010 22:45
Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. Enski boltinn 5.10.2010 22:07
Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. Enski boltinn 5.10.2010 22:00
Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 5.10.2010 21:24
Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 5.10.2010 19:15
Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 18:30
Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. Fótbolti 5.10.2010 16:30
Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. Íslenski boltinn 5.10.2010 15:15
Næsta EM kvenna í fótbolta fer fram í Svíþjóð Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í gær var ákveðið að úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta fari fram í Svíþjóð árið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 5.10.2010 14:00
Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. Enski boltinn 5.10.2010 12:30
Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Fótbolti 5.10.2010 12:00
Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 5.10.2010 11:30
21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 5.10.2010 11:00
Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. Enski boltinn 5.10.2010 10:30
Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. Enski boltinn 5.10.2010 10:00
Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. Enski boltinn 5.10.2010 09:30
Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. Enski boltinn 5.10.2010 09:00
Stjörnumenn í þýskum sjónvarpsþætti - myndband Fjórir leikmenn Stjörnunnar fóru til Þýskalands um helgina þar sem þeir voru gestir í þætti þýskrar sjónvarpsstöðvar, ZDF. Íslenski boltinn 4.10.2010 23:30
Birkir lagði upp mark í sigri Viking Birkir Bjarnason lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Viking á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 4.10.2010 22:36
Rassskelling í Íslendingaslag GIF Sundsvall vann í kvöld 5-0 sigur á Öster í Íslendingaslag í sænsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2010 22:16
Uppselt á Ísland - Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 sem fer fram á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 4.10.2010 22:15
Þjálfari Panathinaikos hætti en hætti svo við að hætta Það er alltaf líf og fjör í kringum þjálfaranna í gríska fótboltanum enda hvergi algengara en að þjálfarar þurfti að taka pokann sinn ef illa gengur. Í gær leit út fyrir að þjálfari Panathinaikos, Nikos Nioplias, væri búinn að fá nóg af starfinu en forráðamenn félagsins náðu að tala hann til. Fótbolti 4.10.2010 21:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti