Fótbolti Knattspyrnumenn á Ítalíu hóta verkfalli Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Fótbolti 3.8.2011 16:00 Lágmark að komast í Meistaradeildina John Henry, eigandi Liverpool, segir að það yrðu honum mikil vonbrigði ef Liverpool myndi ekki takast að ná einu af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð, og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á ný. Enski boltinn 3.8.2011 15:30 Albert prins sýndi lipra takta er United steinlá í Marseille David Ginola var á varmannabekk Manchester United þegar að liðið tapaði stórt fyrir Marseille í æfingaleik í gær, 8-2. Sir Alex Ferguson, stjóri liðsins, stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum. Fabian Barthez stóð í marki United. Fótbolti 3.8.2011 14:45 Enn að jafna okkur á brotthvarfi Coyle Barry Kilby, stjórnarformaður enska B-deildarfélagsins Burnley, segir að félagið sé enn að jafna sig á því að hafa misst knattspyrnustjórann Owen Coyle í janúar árið 2010. Enski boltinn 3.8.2011 14:15 Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi á Hlíðarenda Valur og Grindavík skildu jöfn 1-1 á Hlíðarenda í kvöld. Óhætt er að segja að Grindvíkingar hafi sloppið með skrekkinn enda skoruðu þeir mark sitt úr eina færi þeirra í leiknum. Valsarar skutu 21 sinni að marki en aðeins einu sinni hafnaði boltinn í netinu. Íslenski boltinn 3.8.2011 14:05 Umfjöllun: FH lagði andlausa Blika Breiðablik er komið niður í níunda sæti í Pepsi-deild karla eftir 0-1 tap gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Emil Pálsson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.8.2011 14:03 Leik Keflvíkinga og KR-inga frestað um 50 daga Mótanefnd KSÍ hefur frestað tveimur leikjum KR-inga í Pepsi-deild karla, annarsvegar vegna þátttöku KR-liðsins í Evrópukeppni og hinsvegar vegna úrslitaleik Valitorsbikarsins. Annar leikjanna er leikur Þórs og KR sem mætast einmitt í bikarúrslitaleiknum á laugardeginum 13. ágúst en þau áttu síðan að mætast í deildinni mánudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 3.8.2011 13:58 Umfjöllun: Tryggvi með tvö í sigri ÍBV ÍBV gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í Pepsi-deild karla í kvöld með 3-1 sigri á andlausu Fylkisliði í Árbænum. Íslenski boltinn 3.8.2011 13:43 Torres sendir öðrum félögum viðvörun Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að liðið ætli sér stóra hluti á komandi leiktíð og að önnur félög þurfi að hafa áhyggjur af því. Enski boltinn 3.8.2011 13:30 Barton vitnar í Orwell og Washington á Twitter Joey Barton er einn sá duglegasti á samskiptasíðunni Twitter og síðustu daga vitnað í merkismenn á borð við George Orwell og George Washington. Enski boltinn 3.8.2011 13:00 Kínverjar segja Ronaldo vera hrokagikk Kínverskir fjölmiðlamenn og knattspyrnuáhugamenn eru allt annað en ánægðir með frammistöðu Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi þar í landi á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 11:30 Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. Enski boltinn 3.8.2011 10:45 Ferguson útilokar ekki að Berbatov fari Framtíð Dimitar Berbatov hjá Manchester United er enn í óvissu en stjóri liðsins, Alex Ferguson, vildi lítið segja um mál Berbatov hjá United. Enski boltinn 3.8.2011 10:15 Jovanovic á leið til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, hefur samþykkt að ganga í raðir Anderlecht í Belgíu en síðarnefnda félagið fær hann frítt frá Liverpool. Enski boltinn 3.8.2011 09:49 Þórður Þórðarson: Hef meiri trú á Fram en Víkingi Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með fimm leikjum. Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, spáir í spilin fyrir Fréttablaðið en hann hefur ekki trú á því að önnur lið muni ógna atlögu KR að titlinum. Íslenski boltinn 3.8.2011 08:00 Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar. Fótbolti 3.8.2011 06:00 Andrés Már: Fylkistreyjan er ljót Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson sem nýverið gekk til liðs við norska félagið FK Haugesund er í stuttu sjónvarpsviðtali á heimasíðu félagsins. Andrés Már lýsir yfir mikilli ánægju með búning norska félagsins en segir appelsínugulann Fylkisbúninginn ljótan. Fótbolti 3.8.2011 00:02 Rosenborg í viðræðum við Viking um kaup á Birki Bjarnasyni Knattspyrnukappinn Birkir Bjarnason hjá Viking í Stavangri er orðaður við Rosenborg. Åge Hareide knattspyrnustjóri Viking staðfestir í samtali við TV 2 að Rosenborg hafi haft samband við Viking og virðæður séu í gangi. Fótbolti 2.8.2011 23:00 Zoltan Gera aftur til West Brom Knattspyrnumaðurinn Zoltan Gera hefur gengið til liðs við West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gera þekkir vel til á Hawthorns-vellinum en hann spilaði með WBA á árunum 2005-2008. Enski boltinn 2.8.2011 22:45 Dönsku Íslendingaliðin komin í 4. umferð forkeppni Meistaradeildar Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í liði FC Kaupmannahafnar sem sló út Shamrock Rovers frá Írlandi í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rúrik Gíslason og félagar í OB Óðinsvéum eru einnig komnir áfram eftir sigur á Panathinaikos. Fótbolti 2.8.2011 22:29 Sneijdar spilar gegn Milan á laugardaginn Hollendingurinn Wesley Sneijder verður í liði Inter sem mætir erkifjendunum í AC Milan á laugardag. Knattspyrnustjóri Inter Gian Piero Gasperini staðfesti þetta í dag. Fótbolti 2.8.2011 22:00 Pastore á leið til PSG - yrði sjötti dýrasti í sögunni Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur staðfest að hann sé á leiðinni til franska knattspyrnufélagsins Paris Saint Germain. Kaupverðið á Pastore, sem leikið hefur með Palermo undanfarin ár, er talið vera um 43 milljónir evra eða sem nemur rúmum sjö milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 2.8.2011 21:15 Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Enski boltinn 2.8.2011 19:45 Dýrast á völlinn hjá Liverpool Blackburn Rovers er eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem býður upp á miða á völlinn fyrir 10 pund eða sem nemur um 1.900 krónum. Til samanburðar eru ódýrustu miðarnir á Anfield um fjórum sinnum dýrari. Þeir kosta 39 pund eða um 7.400 krónur. Enski boltinn 2.8.2011 19:00 Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45 Rossi hafnaði Juventus Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.8.2011 16:45 Fyrrum landsliðsmaður Japans hneig niður á æfingu Naoki Madsuda fyrrum landsliðsmaður Japana hneig niður á æfingu með liði sínu Matsumoto Yamaga í morgun. Að sögn liðsfélaga Madsuda fór hann í hjartastopp áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 2.8.2011 16:00 Kuyt: Þurfum að verjast betur Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, hefur ekki áhyggjur af gengi liðsins nú á undirbúningstímabilinu en viðurkennir að liðið þurfi að verjast betur. Enski boltinn 2.8.2011 15:30 Elsti sonur Eiðs Smára færir sig um set í Barcelona Sveinn Aron Guðjohnsen, þrettán ára sonur Eiðs Smára Guðjohnsen knattspyrnumanns, er búinn að skipta um félag í Barcelona-borg eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 2.8.2011 14:15 Sabella ráðinn nýr landsliðsþjálfari Argentínu Alejandro Sabella hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Argentínu í stað Sergio Batista sem var nýverið rekinn úr starfi hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 2.8.2011 13:43 « ‹ ›
Knattspyrnumenn á Ítalíu hóta verkfalli Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Fótbolti 3.8.2011 16:00
Lágmark að komast í Meistaradeildina John Henry, eigandi Liverpool, segir að það yrðu honum mikil vonbrigði ef Liverpool myndi ekki takast að ná einu af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð, og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á ný. Enski boltinn 3.8.2011 15:30
Albert prins sýndi lipra takta er United steinlá í Marseille David Ginola var á varmannabekk Manchester United þegar að liðið tapaði stórt fyrir Marseille í æfingaleik í gær, 8-2. Sir Alex Ferguson, stjóri liðsins, stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum. Fabian Barthez stóð í marki United. Fótbolti 3.8.2011 14:45
Enn að jafna okkur á brotthvarfi Coyle Barry Kilby, stjórnarformaður enska B-deildarfélagsins Burnley, segir að félagið sé enn að jafna sig á því að hafa misst knattspyrnustjórann Owen Coyle í janúar árið 2010. Enski boltinn 3.8.2011 14:15
Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi á Hlíðarenda Valur og Grindavík skildu jöfn 1-1 á Hlíðarenda í kvöld. Óhætt er að segja að Grindvíkingar hafi sloppið með skrekkinn enda skoruðu þeir mark sitt úr eina færi þeirra í leiknum. Valsarar skutu 21 sinni að marki en aðeins einu sinni hafnaði boltinn í netinu. Íslenski boltinn 3.8.2011 14:05
Umfjöllun: FH lagði andlausa Blika Breiðablik er komið niður í níunda sæti í Pepsi-deild karla eftir 0-1 tap gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Emil Pálsson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.8.2011 14:03
Leik Keflvíkinga og KR-inga frestað um 50 daga Mótanefnd KSÍ hefur frestað tveimur leikjum KR-inga í Pepsi-deild karla, annarsvegar vegna þátttöku KR-liðsins í Evrópukeppni og hinsvegar vegna úrslitaleik Valitorsbikarsins. Annar leikjanna er leikur Þórs og KR sem mætast einmitt í bikarúrslitaleiknum á laugardeginum 13. ágúst en þau áttu síðan að mætast í deildinni mánudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 3.8.2011 13:58
Umfjöllun: Tryggvi með tvö í sigri ÍBV ÍBV gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í Pepsi-deild karla í kvöld með 3-1 sigri á andlausu Fylkisliði í Árbænum. Íslenski boltinn 3.8.2011 13:43
Torres sendir öðrum félögum viðvörun Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að liðið ætli sér stóra hluti á komandi leiktíð og að önnur félög þurfi að hafa áhyggjur af því. Enski boltinn 3.8.2011 13:30
Barton vitnar í Orwell og Washington á Twitter Joey Barton er einn sá duglegasti á samskiptasíðunni Twitter og síðustu daga vitnað í merkismenn á borð við George Orwell og George Washington. Enski boltinn 3.8.2011 13:00
Kínverjar segja Ronaldo vera hrokagikk Kínverskir fjölmiðlamenn og knattspyrnuáhugamenn eru allt annað en ánægðir með frammistöðu Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi þar í landi á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 11:30
Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. Enski boltinn 3.8.2011 10:45
Ferguson útilokar ekki að Berbatov fari Framtíð Dimitar Berbatov hjá Manchester United er enn í óvissu en stjóri liðsins, Alex Ferguson, vildi lítið segja um mál Berbatov hjá United. Enski boltinn 3.8.2011 10:15
Jovanovic á leið til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, hefur samþykkt að ganga í raðir Anderlecht í Belgíu en síðarnefnda félagið fær hann frítt frá Liverpool. Enski boltinn 3.8.2011 09:49
Þórður Þórðarson: Hef meiri trú á Fram en Víkingi Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með fimm leikjum. Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, spáir í spilin fyrir Fréttablaðið en hann hefur ekki trú á því að önnur lið muni ógna atlögu KR að titlinum. Íslenski boltinn 3.8.2011 08:00
Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar. Fótbolti 3.8.2011 06:00
Andrés Már: Fylkistreyjan er ljót Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson sem nýverið gekk til liðs við norska félagið FK Haugesund er í stuttu sjónvarpsviðtali á heimasíðu félagsins. Andrés Már lýsir yfir mikilli ánægju með búning norska félagsins en segir appelsínugulann Fylkisbúninginn ljótan. Fótbolti 3.8.2011 00:02
Rosenborg í viðræðum við Viking um kaup á Birki Bjarnasyni Knattspyrnukappinn Birkir Bjarnason hjá Viking í Stavangri er orðaður við Rosenborg. Åge Hareide knattspyrnustjóri Viking staðfestir í samtali við TV 2 að Rosenborg hafi haft samband við Viking og virðæður séu í gangi. Fótbolti 2.8.2011 23:00
Zoltan Gera aftur til West Brom Knattspyrnumaðurinn Zoltan Gera hefur gengið til liðs við West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gera þekkir vel til á Hawthorns-vellinum en hann spilaði með WBA á árunum 2005-2008. Enski boltinn 2.8.2011 22:45
Dönsku Íslendingaliðin komin í 4. umferð forkeppni Meistaradeildar Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í liði FC Kaupmannahafnar sem sló út Shamrock Rovers frá Írlandi í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rúrik Gíslason og félagar í OB Óðinsvéum eru einnig komnir áfram eftir sigur á Panathinaikos. Fótbolti 2.8.2011 22:29
Sneijdar spilar gegn Milan á laugardaginn Hollendingurinn Wesley Sneijder verður í liði Inter sem mætir erkifjendunum í AC Milan á laugardag. Knattspyrnustjóri Inter Gian Piero Gasperini staðfesti þetta í dag. Fótbolti 2.8.2011 22:00
Pastore á leið til PSG - yrði sjötti dýrasti í sögunni Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur staðfest að hann sé á leiðinni til franska knattspyrnufélagsins Paris Saint Germain. Kaupverðið á Pastore, sem leikið hefur með Palermo undanfarin ár, er talið vera um 43 milljónir evra eða sem nemur rúmum sjö milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 2.8.2011 21:15
Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Enski boltinn 2.8.2011 19:45
Dýrast á völlinn hjá Liverpool Blackburn Rovers er eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem býður upp á miða á völlinn fyrir 10 pund eða sem nemur um 1.900 krónum. Til samanburðar eru ódýrustu miðarnir á Anfield um fjórum sinnum dýrari. Þeir kosta 39 pund eða um 7.400 krónur. Enski boltinn 2.8.2011 19:00
Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45
Rossi hafnaði Juventus Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.8.2011 16:45
Fyrrum landsliðsmaður Japans hneig niður á æfingu Naoki Madsuda fyrrum landsliðsmaður Japana hneig niður á æfingu með liði sínu Matsumoto Yamaga í morgun. Að sögn liðsfélaga Madsuda fór hann í hjartastopp áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 2.8.2011 16:00
Kuyt: Þurfum að verjast betur Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, hefur ekki áhyggjur af gengi liðsins nú á undirbúningstímabilinu en viðurkennir að liðið þurfi að verjast betur. Enski boltinn 2.8.2011 15:30
Elsti sonur Eiðs Smára færir sig um set í Barcelona Sveinn Aron Guðjohnsen, þrettán ára sonur Eiðs Smára Guðjohnsen knattspyrnumanns, er búinn að skipta um félag í Barcelona-borg eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 2.8.2011 14:15
Sabella ráðinn nýr landsliðsþjálfari Argentínu Alejandro Sabella hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Argentínu í stað Sergio Batista sem var nýverið rekinn úr starfi hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 2.8.2011 13:43