Fótbolti

Moeys ætlar að nota Barkley sparlega

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist ætla að passa vel upp á hinn 17 ára miðjumann Ross Barkley. Englendingurinn var eini ljósi punkturinn í 1-0 tapi Everton á heimavelli gegn QPR um síðustu helgi.

Enski boltinn

Arnar Sveinn í tveggja leikja bann

Arnar Sveinn Geirsson leikmaður Vals var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Arnar Sveinn hlaut rautt spjald í viðureign Fram og Vals á Laugardalsvelli í gærkvöld.

Íslenski boltinn

Zico tekur við landsliði Írak

Brasilíska goðsögnin Zico hefur samþykkt boð um að taka við knattspyrnulandsliði Íraka. Zico staðfesti þetta í samtali við Reuters fréttastofuna í gær.

Fótbolti

Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar

Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho.

Fótbolti

Kyrgiakos farinn frá Liverpool

Liverpool hefur staðfest að gríski varnarmaðurinn Sotirios Kyrgiakos sé farinn frá félaginu og sé genginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Þýska félagið þurfti ekkert að greiða fyrir kappann.

Enski boltinn