Fótbolti Rooney og Chicharito báðir klárir í Norwich-leikinn um helgina Wayne Rooney og Javier "Chicharito" Hernandez eru báðir búnir að ná sér af meiðslum sínum og verða klárir fyrir leik Manchester United og nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 30.9.2011 16:45 Heiðar staðfestir að hann sé hættur Heiðar Helguson hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu, eins og Vísir greindi frá í morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:17 Capello vill fá Gerrard sem fyrst aftur inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill að Steven Gerrard komi sem fyrst aftur inn landsliðið en fyrirliði Liverpool er að koma aftur inn í Liverpool-liðið eftir langvinn meiðsli. Enski boltinn 30.9.2011 16:00 Tom Hicks og George Gillett enn að kæra eigendur Liverpool Draugur fyrrverandi eigenda Liverpool hangir enn yfir félaginu. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett mættu til Liverpool borgar í gærkvöldi og lögðu fram kæru á hendur núverandi eigendum. Gillet og Hicks voru þvingaðir til að selja Liverpool að skipun dómstóla fyrir tæpu ári. Þeir kalla söluna sögulegt svindl og fara fram á hundruð milljóna punda í skaðabætur. Enski boltinn 30.9.2011 15:30 Óli Þórðar stýrir Fylki gegn FH á morgun Þó svo Ólafur Þórðarson sé á förum frá Fylki þá mun hann klára tímabilið með félaginu og stýra því gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 14:45 Austurríki réð ekki Lagerback af því að hann var svo lélegur í þýsku Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Fótbolti 30.9.2011 13:30 Elísabet heldur áfram með Kristianstad næsta sumar Elísabet Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Kristianstad og verður áfram þjálfari sænska liðsins. Elísabet er að klára sitt þriðja tímabil með Kristianstad en liðið er nú í 6. sæti deildarinnar með 31 stig í 19 leikjum. Þetta kemur fram í staðarblaðinu í Kristianstad. Fótbolti 30.9.2011 13:00 Fylkismenn efndu ekki loforð við Ólaf um kaup á leikmönnum Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis hefur sagt upp störfum. Ólafur hefur þjálfað Fylki undanfarin þrjú ár en stýrir liðinu í síðasta sinn á morgun gegn FH í lokaumferð Pepsídeildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2011 12:30 Carlos Tevez neitar að biðja Mancini afsökunar Carlos Tevez segir að hann hafi enga ástæðu til að biðja Roberto Mancini afsökunar og heldur því fram að liðsfélagar sínir muni standa með honum í deilunni við stjórann. Þetta hefur BBC eftir leikmanninum en blaðamenn máttu ekki spyrja Roberto Mancini út í Tevez-málið á blaðamannfundi í dag. Enski boltinn 30.9.2011 12:00 Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Enski boltinn 30.9.2011 11:45 Ferguson hrósar Mancini fyrir það hvernig hann tók á Tevez-málinu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði vel um Roberto Mancini, stjóra nágrannanna í City á blaðamannfundi í morgun og Sir Alex hrósaði ítalska stjóranum fyrir það hvernig hann hefur tekið á Tevez-málinu síðustu daga. Enski boltinn 30.9.2011 11:15 Fótbolti.net: Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga Ólafur Þórðarson verður ekki áfram þjálfari hjá Fylkismenn í Pepsi-deild karla í fótbolta og vefsíðan fótbolti.net hefur heimildir fyrir því að Ólafur taki við B-deildarliði Víkings af Bjarnólfi Lárussyni. Íslenski boltinn 30.9.2011 10:46 Dzeko búinn að biðja Mancini og liðsfélagana afsökunar Bosníumaðurinn Edin Dzeko hefur beðist afsökunar fyrir reiðikast sitt á varamannabekknum eftir að Roberto Mancini skipti honum útaf í tapleik Manchester City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Öll athyglin hefur verið á hegðun Carlos Tevez og mál Dzeko hefur því ekki verið mikill fjölmiðlamatur. Enski boltinn 30.9.2011 10:45 Paul Scholes skilur hvað Carlos Tevez var að hugsa Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrrum liðsfélagi Carlos Tevez, segist skilja það af hverju Carlos Tevez neitaði að fara inn á völlinn á móti Bayern Munchen á þriðjudaginn. Scholes neitaði á sínum tíma að spila fyrir Sir Alex Ferguson í deildarbikarleik árið 2001. Enski boltinn 30.9.2011 10:15 Roberto Mancini vill skipta Tevez út fyrir Van Persie Guardian segir frá því í morgun að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sér þegar búinn að finna sér eftirmann Carlos Tevez hjá félaginu. Mancini ætlar sér nefnilega að kaupa Robin Van Persie frá Arsenal í janúar. Enski boltinn 30.9.2011 09:45 Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 09:15 Tíu marka maður fjögur ár í röð Atli Viðar Björnsson hefur raðað inn mörkum í FH-liðinu undanfarin ár og hefur nú náð einstökum árangri í efstu deild á Íslandi. Atli Viðar er fyrstur til að ná fernunni – að skora tíu mörk eða fleiri fjögur sumur í röð. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:00 Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19 Malmö tapaði á Ítalíu Sænsku meistararnir í Malmö töpuðu í kvöld fyrir ítalska liðinu Tavagnacco í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Fótbolti 29.9.2011 23:08 Ef þú heitir Michael Laudrup þá bjóðast þér störf út um allan heim Michael Laudrup verður væntanlega ekki atvinnulaus lengi en hann hætti sem þjálfari Mallorca í byrjun vikunnar eftir ósætti við stjórnarmenn félagsins. Laudrup hefur staldrað stuttu við í síðustu þjálfarastólum sínum hjá Getafe, Spartak Moskvu og Mallorca. Fótbolti 29.9.2011 22:00 Serbar beðnir að halda sig á mottunni Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi. Fótbolti 29.9.2011 20:30 Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. Enski boltinn 29.9.2011 19:00 Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48 Valur náði góðu jafntefli í Skotlandi Valur stendur vel að vígi fyrir síðari viðureignina í rimmu sinni gegn Glasgow Celtic í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.9.2011 18:33 Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 29.9.2011 18:15 Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Enski boltinn 29.9.2011 17:30 AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17 Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Fótbolti 29.9.2011 16:00 Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Íslenski boltinn 29.9.2011 15:30 Stefán aftur til Lilleström: Það er bara gamli samningurinn sem gildir Stefán Gíslason er kominn aftur til Lilleström og mun klára tímabilið með norska úrvalsdeildarfélaginu. Stefán verður af þremur íslenskum leikmönnum í liðinu en hinir eru markvörðurinn Stefán Logi Magnússon og framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 29.9.2011 15:23 « ‹ ›
Rooney og Chicharito báðir klárir í Norwich-leikinn um helgina Wayne Rooney og Javier "Chicharito" Hernandez eru báðir búnir að ná sér af meiðslum sínum og verða klárir fyrir leik Manchester United og nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 30.9.2011 16:45
Heiðar staðfestir að hann sé hættur Heiðar Helguson hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu, eins og Vísir greindi frá í morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:17
Capello vill fá Gerrard sem fyrst aftur inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill að Steven Gerrard komi sem fyrst aftur inn landsliðið en fyrirliði Liverpool er að koma aftur inn í Liverpool-liðið eftir langvinn meiðsli. Enski boltinn 30.9.2011 16:00
Tom Hicks og George Gillett enn að kæra eigendur Liverpool Draugur fyrrverandi eigenda Liverpool hangir enn yfir félaginu. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett mættu til Liverpool borgar í gærkvöldi og lögðu fram kæru á hendur núverandi eigendum. Gillet og Hicks voru þvingaðir til að selja Liverpool að skipun dómstóla fyrir tæpu ári. Þeir kalla söluna sögulegt svindl og fara fram á hundruð milljóna punda í skaðabætur. Enski boltinn 30.9.2011 15:30
Óli Þórðar stýrir Fylki gegn FH á morgun Þó svo Ólafur Þórðarson sé á förum frá Fylki þá mun hann klára tímabilið með félaginu og stýra því gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 14:45
Austurríki réð ekki Lagerback af því að hann var svo lélegur í þýsku Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Fótbolti 30.9.2011 13:30
Elísabet heldur áfram með Kristianstad næsta sumar Elísabet Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Kristianstad og verður áfram þjálfari sænska liðsins. Elísabet er að klára sitt þriðja tímabil með Kristianstad en liðið er nú í 6. sæti deildarinnar með 31 stig í 19 leikjum. Þetta kemur fram í staðarblaðinu í Kristianstad. Fótbolti 30.9.2011 13:00
Fylkismenn efndu ekki loforð við Ólaf um kaup á leikmönnum Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis hefur sagt upp störfum. Ólafur hefur þjálfað Fylki undanfarin þrjú ár en stýrir liðinu í síðasta sinn á morgun gegn FH í lokaumferð Pepsídeildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2011 12:30
Carlos Tevez neitar að biðja Mancini afsökunar Carlos Tevez segir að hann hafi enga ástæðu til að biðja Roberto Mancini afsökunar og heldur því fram að liðsfélagar sínir muni standa með honum í deilunni við stjórann. Þetta hefur BBC eftir leikmanninum en blaðamenn máttu ekki spyrja Roberto Mancini út í Tevez-málið á blaðamannfundi í dag. Enski boltinn 30.9.2011 12:00
Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Enski boltinn 30.9.2011 11:45
Ferguson hrósar Mancini fyrir það hvernig hann tók á Tevez-málinu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði vel um Roberto Mancini, stjóra nágrannanna í City á blaðamannfundi í morgun og Sir Alex hrósaði ítalska stjóranum fyrir það hvernig hann hefur tekið á Tevez-málinu síðustu daga. Enski boltinn 30.9.2011 11:15
Fótbolti.net: Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga Ólafur Þórðarson verður ekki áfram þjálfari hjá Fylkismenn í Pepsi-deild karla í fótbolta og vefsíðan fótbolti.net hefur heimildir fyrir því að Ólafur taki við B-deildarliði Víkings af Bjarnólfi Lárussyni. Íslenski boltinn 30.9.2011 10:46
Dzeko búinn að biðja Mancini og liðsfélagana afsökunar Bosníumaðurinn Edin Dzeko hefur beðist afsökunar fyrir reiðikast sitt á varamannabekknum eftir að Roberto Mancini skipti honum útaf í tapleik Manchester City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Öll athyglin hefur verið á hegðun Carlos Tevez og mál Dzeko hefur því ekki verið mikill fjölmiðlamatur. Enski boltinn 30.9.2011 10:45
Paul Scholes skilur hvað Carlos Tevez var að hugsa Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrrum liðsfélagi Carlos Tevez, segist skilja það af hverju Carlos Tevez neitaði að fara inn á völlinn á móti Bayern Munchen á þriðjudaginn. Scholes neitaði á sínum tíma að spila fyrir Sir Alex Ferguson í deildarbikarleik árið 2001. Enski boltinn 30.9.2011 10:15
Roberto Mancini vill skipta Tevez út fyrir Van Persie Guardian segir frá því í morgun að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sér þegar búinn að finna sér eftirmann Carlos Tevez hjá félaginu. Mancini ætlar sér nefnilega að kaupa Robin Van Persie frá Arsenal í janúar. Enski boltinn 30.9.2011 09:45
Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 09:15
Tíu marka maður fjögur ár í röð Atli Viðar Björnsson hefur raðað inn mörkum í FH-liðinu undanfarin ár og hefur nú náð einstökum árangri í efstu deild á Íslandi. Atli Viðar er fyrstur til að ná fernunni – að skora tíu mörk eða fleiri fjögur sumur í röð. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:00
Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19
Malmö tapaði á Ítalíu Sænsku meistararnir í Malmö töpuðu í kvöld fyrir ítalska liðinu Tavagnacco í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Fótbolti 29.9.2011 23:08
Ef þú heitir Michael Laudrup þá bjóðast þér störf út um allan heim Michael Laudrup verður væntanlega ekki atvinnulaus lengi en hann hætti sem þjálfari Mallorca í byrjun vikunnar eftir ósætti við stjórnarmenn félagsins. Laudrup hefur staldrað stuttu við í síðustu þjálfarastólum sínum hjá Getafe, Spartak Moskvu og Mallorca. Fótbolti 29.9.2011 22:00
Serbar beðnir að halda sig á mottunni Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi. Fótbolti 29.9.2011 20:30
Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. Enski boltinn 29.9.2011 19:00
Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48
Valur náði góðu jafntefli í Skotlandi Valur stendur vel að vígi fyrir síðari viðureignina í rimmu sinni gegn Glasgow Celtic í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.9.2011 18:33
Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 29.9.2011 18:15
Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Enski boltinn 29.9.2011 17:30
AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17
Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Fótbolti 29.9.2011 16:00
Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Íslenski boltinn 29.9.2011 15:30
Stefán aftur til Lilleström: Það er bara gamli samningurinn sem gildir Stefán Gíslason er kominn aftur til Lilleström og mun klára tímabilið með norska úrvalsdeildarfélaginu. Stefán verður af þremur íslenskum leikmönnum í liðinu en hinir eru markvörðurinn Stefán Logi Magnússon og framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 29.9.2011 15:23