Fótbolti Smá mistök hjá starfsmönnum Old Trafford Man. Utd sýndi Sir Alex Ferguson mikinn virðingarvott um síðustu helgi þegar félagið nefndi norðurstúkuna á Old Trafford í höfuðið á Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 9.11.2011 23:30 Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51 Leikmenn Aston Villa í herþjálfun Það er mikið lagt upp úr því í herbúðum Aston Villa að leikmenn liðsins séu í formi. Því fengu leikmenn að kennast þegar hermenn tóku leikmenn liðsins í almennilega Boot Camp-æfingu. Enski boltinn 9.11.2011 22:45 Arshavin hótar að yfirgefa Arsenal Þó svo Rússinn Andrei Arshavin hafi viðurkennt að spilamennskan sé ekki upp á það besta hjá sér þá er hann samt ósáttur við að vera á bekknum. Rússinn hefur hótað því að yfirgefa Arsenal ef hann verður áfram límdur á bekknum. Enski boltinn 9.11.2011 22:00 Balotelli: Get orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Sjálfstraustið er ekkert að þvælast fyrir Mario Balotelli í dag líkt og aðra daga. Strákurinn segist vel geta komist í sama klassa og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 9.11.2011 20:30 Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 20:14 Arsenal og Bayern berjast um Reus Arsenal er þessa dagana í harðri baráttu við Bayern Munchen um þjónustu framherjans Marco Reus sem spilar með Borussia Mönchengladbach. Enski boltinn 9.11.2011 19:45 Bosingwa: Bento er vanhæfur landsliðsþjálfari Bakvörðurinn Jose Bosingwa er hættur að spila með portúgalska landsliðinu. Hann er afar ósáttur við þjálfarann, Paulo Bento, og mun ekki spila aftur meðan hann þjálfar liðið. Fótbolti 9.11.2011 19:00 Eriksen vildi frekar fara til Ajax en til Barcelona eða AC Milan Christian Eriksen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, var á mánudagskvöldið valinn besti knattspyrnumaður Dana þrátt fyrir að vera ennþá bara 19 ára gamall. Fótbolti 9.11.2011 18:15 Neymar framlengdi við Santos til 2014 Það verður ekkert af því að Brasilíumaðurinn Neymar fari til Spánar í janúar því hann skrifaði undir nýjan samning við Santos í dag. Fótbolti 9.11.2011 17:32 Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.11.2011 16:46 Beckham fær ótrúlegt tilboð frá Mexíkó Það verður ekki mikið vandamál fyrir David Beckham að finna sér nýtt félag eftir að samningur hans við LA Galaxy rennur út á næstunni. Fótbolti 9.11.2011 16:00 Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:45 Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:15 Zlatan græðir yfir hundrað milljónir á bókinni sinni Bókin hans Zlatans Ibrahimovic er heitasta bókin í Svíþjóð þessa dagana en þar tjáir besti knattspyrnumaður Svía um allt og alla á sigursælum ferli sínum. Fótbolti 9.11.2011 13:30 Capello missir af brúðkaupi sonar síns Fabio Capello er eflaust ekkert sérstaklega sáttur eftir að ákveðið var að færa landsleik Englands og Spánar frá föstudegi yfir á laugardag. Hann mun fyrir vikið missa af brúðkaupi sonar síns. Enski boltinn 9.11.2011 13:15 Wenger stressaður yfir því að landsliðsmenn hans meiðist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið leynt með andúð sína á, að hans mati, tilgangslausum vináttulandsleikjum enda hafa leikmenn Arsenal verið duglegir við að meiðast í landsliðsverkefnum síðustu árin. Enski boltinn 9.11.2011 13:00 Suarez: Ég hefði kannski getað nýtt færin mín aðeins betur Luis Suarez, leikmaður Liverpool, er viss um að bæði hann og Liverpool-liðið geti spilað betur en hann er engu að síður nokkuð sáttur með spilamennsku liðsins til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 9.11.2011 12:15 Owen er ekkert að hugsa um að leggja skóna á hilluna Michael Owen, framherji Manchester United, segir það ekki koma til greina hjá sér að leggja skóna á hilluna. Hann horfir til þess hvernig ferill Ryan Giggs hefur þróast. Enski boltinn 9.11.2011 11:30 Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 10:15 Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München. Enski boltinn 9.11.2011 09:45 Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney. Enski boltinn 9.11.2011 09:15 Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. Íslenski boltinn 9.11.2011 07:30 Sunnudagsmessan: Swansea hið velska Barcelona? Nýliðar Swansea hafa vakið athygli fyrir góðan fótbolta það sem af er vetri og í Sunnudagsmessunni var farið yfir helstu styrkleika liðsins. Enski boltinn 9.11.2011 06:00 Sunnudagsmessan: Given hélt á boltanum í tólf sekúndur Hjörvar Hafliðason sérfræðingur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport velti því fyrir sér afhverju markverðir fá að "kæfa" niður leiki án afskipta dómarans. Enski boltinn 8.11.2011 23:30 Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:26 Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni? Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð. Enski boltinn 8.11.2011 23:00 Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina. Enski boltinn 8.11.2011 22:45 Enn lengist meiðslalisti Ajax Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Fótbolti 8.11.2011 22:00 Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Fótbolti 8.11.2011 21:58 « ‹ ›
Smá mistök hjá starfsmönnum Old Trafford Man. Utd sýndi Sir Alex Ferguson mikinn virðingarvott um síðustu helgi þegar félagið nefndi norðurstúkuna á Old Trafford í höfuðið á Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 9.11.2011 23:30
Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51
Leikmenn Aston Villa í herþjálfun Það er mikið lagt upp úr því í herbúðum Aston Villa að leikmenn liðsins séu í formi. Því fengu leikmenn að kennast þegar hermenn tóku leikmenn liðsins í almennilega Boot Camp-æfingu. Enski boltinn 9.11.2011 22:45
Arshavin hótar að yfirgefa Arsenal Þó svo Rússinn Andrei Arshavin hafi viðurkennt að spilamennskan sé ekki upp á það besta hjá sér þá er hann samt ósáttur við að vera á bekknum. Rússinn hefur hótað því að yfirgefa Arsenal ef hann verður áfram límdur á bekknum. Enski boltinn 9.11.2011 22:00
Balotelli: Get orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Sjálfstraustið er ekkert að þvælast fyrir Mario Balotelli í dag líkt og aðra daga. Strákurinn segist vel geta komist í sama klassa og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 9.11.2011 20:30
Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 20:14
Arsenal og Bayern berjast um Reus Arsenal er þessa dagana í harðri baráttu við Bayern Munchen um þjónustu framherjans Marco Reus sem spilar með Borussia Mönchengladbach. Enski boltinn 9.11.2011 19:45
Bosingwa: Bento er vanhæfur landsliðsþjálfari Bakvörðurinn Jose Bosingwa er hættur að spila með portúgalska landsliðinu. Hann er afar ósáttur við þjálfarann, Paulo Bento, og mun ekki spila aftur meðan hann þjálfar liðið. Fótbolti 9.11.2011 19:00
Eriksen vildi frekar fara til Ajax en til Barcelona eða AC Milan Christian Eriksen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, var á mánudagskvöldið valinn besti knattspyrnumaður Dana þrátt fyrir að vera ennþá bara 19 ára gamall. Fótbolti 9.11.2011 18:15
Neymar framlengdi við Santos til 2014 Það verður ekkert af því að Brasilíumaðurinn Neymar fari til Spánar í janúar því hann skrifaði undir nýjan samning við Santos í dag. Fótbolti 9.11.2011 17:32
Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.11.2011 16:46
Beckham fær ótrúlegt tilboð frá Mexíkó Það verður ekki mikið vandamál fyrir David Beckham að finna sér nýtt félag eftir að samningur hans við LA Galaxy rennur út á næstunni. Fótbolti 9.11.2011 16:00
Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:45
Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:15
Zlatan græðir yfir hundrað milljónir á bókinni sinni Bókin hans Zlatans Ibrahimovic er heitasta bókin í Svíþjóð þessa dagana en þar tjáir besti knattspyrnumaður Svía um allt og alla á sigursælum ferli sínum. Fótbolti 9.11.2011 13:30
Capello missir af brúðkaupi sonar síns Fabio Capello er eflaust ekkert sérstaklega sáttur eftir að ákveðið var að færa landsleik Englands og Spánar frá föstudegi yfir á laugardag. Hann mun fyrir vikið missa af brúðkaupi sonar síns. Enski boltinn 9.11.2011 13:15
Wenger stressaður yfir því að landsliðsmenn hans meiðist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið leynt með andúð sína á, að hans mati, tilgangslausum vináttulandsleikjum enda hafa leikmenn Arsenal verið duglegir við að meiðast í landsliðsverkefnum síðustu árin. Enski boltinn 9.11.2011 13:00
Suarez: Ég hefði kannski getað nýtt færin mín aðeins betur Luis Suarez, leikmaður Liverpool, er viss um að bæði hann og Liverpool-liðið geti spilað betur en hann er engu að síður nokkuð sáttur með spilamennsku liðsins til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 9.11.2011 12:15
Owen er ekkert að hugsa um að leggja skóna á hilluna Michael Owen, framherji Manchester United, segir það ekki koma til greina hjá sér að leggja skóna á hilluna. Hann horfir til þess hvernig ferill Ryan Giggs hefur þróast. Enski boltinn 9.11.2011 11:30
Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 10:15
Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München. Enski boltinn 9.11.2011 09:45
Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney. Enski boltinn 9.11.2011 09:15
Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. Íslenski boltinn 9.11.2011 07:30
Sunnudagsmessan: Swansea hið velska Barcelona? Nýliðar Swansea hafa vakið athygli fyrir góðan fótbolta það sem af er vetri og í Sunnudagsmessunni var farið yfir helstu styrkleika liðsins. Enski boltinn 9.11.2011 06:00
Sunnudagsmessan: Given hélt á boltanum í tólf sekúndur Hjörvar Hafliðason sérfræðingur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport velti því fyrir sér afhverju markverðir fá að "kæfa" niður leiki án afskipta dómarans. Enski boltinn 8.11.2011 23:30
Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:26
Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni? Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð. Enski boltinn 8.11.2011 23:00
Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina. Enski boltinn 8.11.2011 22:45
Enn lengist meiðslalisti Ajax Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Fótbolti 8.11.2011 22:00
Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Fótbolti 8.11.2011 21:58